Morgunblaðið - 19.09.1959, Síða 13

Morgunblaðið - 19.09.1959, Síða 13
Laugardagur 19. sept. 1959 MORGVNBLAÐIB 13 . Blóm afskorin og í pottum. Gróðrarstöðin við Miklatorg. Sími 19775. ALL.T 1 RAFKKKUB Bílaraftækjaverzlun Halldórs Ólaíssonar Rauðarárstíg 20. — Sími 14775. Nám og atvinna Stúlkur, sem vilja læra gæzlu og umönnun vangef- inna geta komist að í slíkt nám á Kópavogshæli í haust. Námstímann verða greidd laun sambærileg við laun starfstúlkna. Upplýsingar, um nánari tilhögun námsins,. verða veittar af lækni hælisins, frú Ragnhiidi Ingibergs- dóttur og forstöðumanni hælisins, hr. Birni Gests- syni, Kópavogsbraut 19; Símar 12407,19785 og 14885. Skrifstofa ríklsspítalanna. Rafmagnsperur Flestar stærðir fyrirliggjandi. Marz Trading Co. h.f. Klapparstíg 20. Sími 17373. Frá Fostruskóla Sumargjafar Þær stúlkur, sem hyggja á skólanám næsta haust, (þ.e. haustið 1960) eru vinsamiega beðnar að hafa samband við skólastjóra hið fyrsta. VALBORG SIGURÐARDÓTTIR, skólastjóri, Aragötu 8 — Sími 18932. Röskur pittur óskast til sendiferða. Eggerf Kristjánsson & Co. h.f. Atvinna Dugleg stúlka helzt vön að pressa (þó ekki skilyrði) óskast. Hátt kaup og fl. hlunnindi. Upplýsingar ekki í síma. ÞVOTTAHCSEÐ F.rVflR ; . ; . Brattagata 3A. Glœsilegar íbúöir tilsölu Til sölu í blokk á góðum stað eru 2ja herb. íbúðir 71 ferm. og 3ja—4ra her- bergja íbúðir 105 ferm. íbúðirnar seljast fokheldar með tvö- földu gleri, hita, vatns- og skolplögnum og allri sameign pússaðri innanhúss. íbúðirnar seljast á mjög hagkvæmu verði. Uppl. í Pípuverksmiðjunni h.f. kl. 1—7 í dag og næstu virka daga. 3 skrifstofuherbergi helzt í miðbænum óskast til leigu. Upplýsingar í síma 11336. Ráðskonu eða starfsstúlku vantar á heimili í Vestmannaeyjum frá og með næstu mánaðamótum. Gott kaup. Upplýsingax í síma 1-9741 í Reykjavík. N ý k o m i n Storesefni (ódýr) Gardinubuðin Laugavegi 28. H AFN ARF JÖRÐUR HAFNARFJÖRÐUR Gömlu dansarnir í Alþýðuhúsinu í Hafnarfirði í kvöld kl. 9. Hljómsveit Guðjóns Matthíassonar leikur. Söngvari; Guðjón Matthíasson. M. í. R. Hljomleikar Sovétfistamanna Einleikur á píanó: Mikail Voskresenskí. Einsöngur: Ljúdmila ísaéva, sópran. Einleikur á fiðlu: ígor Politkovskí. Undirleikari: Taisia Merkulova. f Bæjarbíói, Hafnarfirði, laugardaginn 19. sept. kl. 21,00. Aðgöngumiðar í Bæjarbíói. 1 ÞJÓÐLEIKHÚSINU, sunnudaginn 20. sept. kl. 16.00. og þriðjudaginn 22. sept. kl. 20,30. Aðgöngumiðar að hljómleikunum í Þjóðleikhúsinu seldir þar frá kl. 13,15 á laugardag, sunnudag, mánudag og þriðjudag. VEB Auer Besteek- und Silberwerke, Aue/Sachen Deutsche Demokratische Republik ,»■ ■ , . ...... ,

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.