Morgunblaðið - 27.10.1959, Blaðsíða 1
24 síður
46. árgangur
238. tbl. — Þriðjudagur 27. október 1959
Prentsmiðja Morgunblaðsins
Sjálfstæðisflokkurinn hlaut sjö
þingmenn kjörna i Reykjavík
Alþýðuflokkurinn 2, Al-
þýðubandalagið 2 og
Framsóknarflokkurinn 1
KOSNINGAÚRSLITIN í
Reykjavík urðu þau, að Sjálf-
stæðisflokkurinn hlaut 7 þing
menn kjörna, Alþýðubanda-
lagið og Alþýðuflokkurinn 2
hvorir og Framsókn&rflokkur
inn 1. Þingmannatala flokk-
anna hefði orðið hin sama í
kosningunum í sumar, ef
nýja kjördæmaskipunin hefði
þá gilt.
Hinir nýkjörnu þingmenn
Reykjavíkur eru þessir: Fyrir
Sjálfstæðisflókkinn: Bjarni Bene-
diktsson, Auður Auðuns, Jóhann
Hafstein, Gunnar Thoroddsen,
Ragnhildur Helgadóttir, Ólafur
Björnsson og Pétur Sigurðsson.
Fyrir Alþýðubandalagið: Einar
Olgeirsson og Alfreð .Gíslason.
Fyrir Alþýðuflokkinn: Gylfi Þ.
Gíslason og Eggert G. Þorsteins-
son og fyrir Framsóknarflokkinn:
Þórarinn Þórarinsson.
Atkvæðatölur flokkanna urðu
sem hér segir. í svigum eru töl-
urnar úr sumarkosningunum:
Sjálfstæðisflokkurinn hlaut
16,474 atkv. (17.943), Alþýðu-
bandalagið 6543 atkv. (6598), Al-
þýðuflokkurinn 5946 atkv. (4701)
Framsóknarflokkurinn 4100
atkv. (4446), Þjóðvarnarflokkur-
inn hlaut 2247 atkv. og engan
mann kjörinn (1498 atkv. í sum-
ar).
Á kjörskrá voru 39.988. At-
kvæði greiddu 35.799 eða 89,5%.
Auðir seðlar voru 419 og ógildir
70.
Nýir þingmenn Sjálfstæðisflokksins í R.vík
Frú Auður Auðuns
Pétur Sigurðsson
Ólafur Jónsson, fulltrúi lögreglustjóra, og Sigurður Þorsteinsson, varðstjóri, taka upp úr atkvæða-
kössunum. —
Löndunarbannid í
Grimsby er nú rofið
Úrslit i 4 kjördæmum:
SjálfstæBisflokkurirm
fengið 14 jbingmenn
Framsóknarflokkurinn 6, Alþýðu-
Landa átti úr Hallveigu Fróðdóttur í nótt
GRIMSBY, 26. okt. dag með miklum meirihluta
að landa í fyrramálið fiski úr
íslenzka togaranum Hall-
veigu Fróðadóttur, sem kom
til hafnarinnar upp úr hádeg-
inu í dag; Mun löndun hefj-
ast með morgninum. Hallveig
er með 1600 kitta farm eða
um 110 lestir.
FISK-UPPSKIPUNAR-
MEN í Grimsby samþykktu í
hefur
kjörna
flokkurinn 4 og Alþýðubandalagið 4
KLUKKAN 4 í nótt urðu kunn úrslit í 3 kjördæmum utan Reykja-
víkur og fara úrslitatölur úr þeim hér á eftir. Þau urðu úrslit
í þessum kjördæmum að Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 7 þingmenn
kjörna, Framsóknarflokkurinn 5, Alþýðuflokkurinn 2 og Alþýðu-
bandalagið 2. Úrslit í kjördæmunum þremur eru sem hér segir:
Alþýðuflokkur 691 (536), Fram
sóknarflokkur 2810 (2948), Sjálf-
stæðisflokkur 3234 (3299), og
Alþýðubandalag 1053 (897). A
kjörskrá voru 8008, en atkvæði
greiddu 7948. Auðir seðlar voru
139, ógildir 21.
Þingmenn kjördæmisins eru
þessir: Fyrir Sjálfstæðisflokkinn
Ingólfur Jónssorj, Guðlaugur
Gíslason og Sigurður Óli Ólason,
fyrir Framsóknarflokkinn Ágúst
Þorvaldsson og Björn Fr. Björns
Suðurlandskjördœmi
Úrslit í Suðurlandskjördæminu
urðu þau, að Sjálfstæðisflokkur-
inn hlaut 3 menn kjörna, Fram-
sóknarflokkurinn 2 og Alþýðu-
bandalagið 1. Samkvæmt at-
kvæðatölum í sumar hefði Sjálf-
stæðisflokkurinn fengið 3 og
Framsóknarflokkurinn 3.
Atkvæðatölur féllu sem hér
segir:
son og fyrir Alþýðubandalagið
Karl Guðjónsson.
Reykjaneskjördœmi
Úrslit í Reykjaneskjördæmi
urðu þau, að Sjálfstroðisflokkur-
inn hlaut 4338 atkv. og 2 menn
kjörna (4813), Alþýðuflokkurinn
hlaut 2911 atkv. og 1 mann kjör-
inn, (2599), Framsóknarflokkur-
inn 1760 og 1 mann kjörinn
(1519), Alþýðubandalag 1703 og
1 mann kjörinn (1736), Þjóðvarn
arflokkurinn hlaut 295 atkv. og
engan mann kjörinn. Auðir seðl-
ar voru 145 og ógildir 20.
Á kjörskrá voru 12.300 og at-
kvæði greiddu 11172 eða 90,8%.
Þingmenn kjördæmisins eru
þessir: Fyrir Sjálfstæðisflokkinn
Ólafur Thors og Matthías A.
Mathiesen, fyrir Alþýðuflokkinn
Framh. á bls. 2.
Á fundinum í dag samþykktu
uppskipunarmenn fyrri yfirlýs-
ingu stéttarfélags sins um að
gera ekki upp á milli skipa eftir
því hvaða þjóðfána þau bæru
og skipa upp úr íslenzka-togaran-
um.
Fiskkaupmenn í Grimsby
fagna komu islenzka togarans til
borgarinnar vegna þess að mlkill
skortur á fiski úr brezkum tog-
urum hefur valdið miklum verð-
hækkunum.
Eftir fundinn í dag lýstu nokkr-
ir uppskipunarmannanna megnri
óánægju vegna ákvörðunar fund-
arins. Segja þeir að stjórnarmenn
í verkalýðsfélaginu hafi blekkt
þá með ósannindum til að fallast
á að vinna við togarann. Einn
uppskipunarmannanna sagði að
stjórnarmeðlimur hefði lýst því
yfir, að félag yfirmanna á brezk-
um togurum myndi ekki veita
þeim stuðning í löndunarbanni.
Taldi hann að með þessari yfir-
lýsingu hefði félagsstjórnin feng
ið uppskipunarmennina á sitt
band.
Þegar fundi var lokið fóru
nokkrir uppskipunarmenn á fund
Frh. á bls. 23
Norðmenn feta í
fótspor íslendinga
Biða viðræðnanna i Genf, — en
heldur ekki lengur
JENS Steffensen formaður fiski-
félags Noregs (Norges Ráfisklag)
sagði nýlega { viðtali við Aften-
posten, að framtíð norskra fisk-
veiða byggðist á tólf-mílna land
helgi. Bætti hann því við, að ef
ráðstefnan í Genf í marz n.k. yrði
árangurslaus væri ekki annað
fyrir Norðmenn að gera en að
feta í fótspor íslendinga og lýsa
yfir 12-mílna fiskveiðilandhelgi.
Norski sjávarútvegurinn mun
krefjast þess, og ríkisstjórnin og
Stórþingið geta ekki virt þær
kröfur að vettugi.
Framh. á bls. 2.