Morgunblaðið - 27.10.1959, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 27.10.1959, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 27. okt. 1959 Skrifborð úr birki, eik og mahony 8 tegundir. Verð frá kr. 1550.— Trésmiðjan VIÐIR Scandia IMR9 emeleruð olíukynnt miðstöðvareldavél, til sölu og sýnis á lagernum hjá Brú h.f. við Borgartún. Verð kr. 3000. — Uppl. í síma 10339. Vöriihílstjóri vanur þungaflutningavögnum óskar eftir atvinnu nú þegar. Þeir er kynnu að vilja sinna þessu, sendi vin- samlegast upplýsingar á afgreiðslu Morgunblaðsins merktar: „Bílstjóri — 8762“. 2ja til 4ra herb. íbúð óskast til leigu nú þegar. Fyrirfram- greiðsla. Upplýsingar í síma 23865. ♦+ ♦v BRIDCE AV ♦ * AÐ tveimur umferðum loknum í tvímenningskeppni Bridgefé- lags kvenna er staðan þessi: 1. Sigríður Guðmundsd. og Petrína Færseth 391 st. 2. Eggrún Arnórsdóttir og Nanna Steigrímsd. 374 — 3. Júlíana Isebarn og Guðríður Guðmundsd. 371 — I 4. Rósa Loftsdóttir og Sigríður Ingibergsd. 352 — 5. Laufey Arnalds og Ásgerður Einarsdóttir 348 — Þriðja umferð fór fram í gær og var spilað í Skátaheimilinu við Snorrabraut. ★ Fimm umferðum er nú lokið í sveitakeppni Bridgefél. Reykja- víkur og er röð efstu sveitanna þessi: 1. Einars Þorfinnssonar 864 st. 2. Sigurhjartar Péturss. 843 — 3. Rafns Sigurðssonar 839 — 4. Halls Símonarsonar 805 — 5. Stefáns J. Guðjohnsen 780 — 6. Róberts Sigmundssonar 778 — 7. Ólafs Þorsteinssonar 759 — Fjórar umferðir eru eftir f þessum hluta keppninnar, en að þeim loknum, munu 6 efstu sveit irnar keppa um meistaratitilinn. ★ Eins og áður hefur verið getið hér í þæitinum efnir Bridgesam- band Islands til bikarakeppni, sem ná á yfir allt landið. Frestur til að tilkynna þátttöku er út- runninn og hefur komið í ljós að mikill áhugi er fyrir keppni þess ari. 24 sveitir hafa tilkynnt þátt- töku og hefur nú verið dregið um hvaða sveitir spila saman í 1. umferð. Sú sveit, sem nefnd er fyrst er gestgjafinn og sér um viðkomandi leik. Leikjunum í Reykjavík og á Suðvesturlandi skal vera lokið fyrir 9. nóv. Reykjavík — Suðvesturland Einar Árnason, Rvík, Aðalst. Snæbjörnss., Rvík. Þórður Pálmason, Borgarnesi, Hákon Þorkelsson, Rvík. Sigurhj. Pétursson, Rvík, Sigfús Sigurðsson, Selfossi. Grímur Thorarensen, Selfossi, Einar Þorfinnsson, Rvík. Stefán Guðjohnsen, Rvík, Sesselja Fjeldsted, Borgarn. Þórður Elíasson, Rvík, Árni M. Jónsson, Rvík. Hallur Símonarson, Rvík, Alfreð H. Sigurðsson, Rvik og Keflavík. Sigurþór Halldórss., Borgarn., Róbert Sigmundsson, Rvík. Eftirfarandi sveitir sitja yfir í 1. umferð: Vigdís Guðjónsdóttir, Rvík, Sigurbjörg Ásbjörnsd., Rvík, Rafn Sigurðsson, Reykjavík, Sveinn Helgason, Reykjavik. Pilfur eða stúlka óskast til innheimtustarfa. Upplýsingar á skrif- stofu vorri, Vesturgötu 17. Vinnufatagerð Isiands GULAR BAUNIR GRÆNAR BAUNIR HRÍSMJÖL KATLA hf. Símar: 19192 — 16120. Norðuralnd Mikkael Jónsson, Akureyri, Örn Pétursson, Akureyri. Óli Kristinsson, Húsavík, Baldur Árnason, Akureyri. • Tilsýndar gæti sloppurinn verið hvítur • Hún nálgast . . . hann sýnist hvítur • Já, núna begar hún er komin — bað er ekki um að villast hann er OMO hvítur Þegar þú aðgætir vel, þá veiztu... Blátt OIVIO skilar yður hvítasta þvotti í heimi Jafnvel grómtekinn fatnaður verður brátt hreinn í freyðandi, hreinsandi iöðri af Biáu OMO. Aliur þvotturinn er hreinni, hvítari en nokkru sinni fyrr. Þú sérð á augabragði, að OMO skilar hvítasta þvotti I heimi. + OMO er einnig bezt fyrir mislitann ★ Umferðinni á Norðurlandi skal lokið 1. des. og færast sigursveit- irnar þá upp í 3. umferð (sam- svarar að þær sitji yfir eina um- ferð). Hlín hennar Hall- dóru komin út HLÍN, ársrit íslenzkra kvenna er nýlega komið út. Útgefandi og ritstjóri þess er Halldóra Bjarna dóttir á Blönduósi. Þetta er 41. árgangur ritsins og er hefið að venju efnismikið og fjölbreytt. Meðal greina í ritinu er ritgerð eftir Þorbjörn Björnsson á Geita- skarði sem nefnist „Konan“, um mæli karlmannanna um konuna. Þá koma þættir um merkiskon- ur svo sem Þorbjörgu Sveins- dóttur ljósmóður, Valgerði Þórð- ardóttur frá Kolviðarhóli, Odd- nýju Guðmundsdóttur frá Stór- ólfshvoli. Þórunni Ingibjörgu Baldvinsdóttur, Bergljótu Sig- urðardóttur, Guðrúnu Jónasdótt ur á Möðruvöllum, Ólafíu Sig- ríði Jónsdóttur og Sigríði Eyj- ólfsdóttur að Bjargi í Borgarfirði eystra. Jóhanna Friðriksdóttir ritar greinina: „Þegar ég ákvað að verða ljósmóðir", dr. Bjarni Helgason „Um íslenzka mold og menningu" og Þorbjörg Bergþórs dóttir um þjóðdansamót í Osló. Þarna birtast einnig skólasetn- ingarávarp Huldu Stefánsdóttur og ávarp sem ritstjóri Hlínar flutti við opnun sýningar SSK á Selfossi. Aftast í ritinu er lang ur kafli með fréttum af félagslífi og störfum kvenna hvarvetna á landinu. Er hér þó minnst talið af fjölbreyttu efni ritsins. Gólfslípunin Barmahlíð 33 — Simi 13357 Gunnar Jónsson Lögmaður við undirrétti o- hsestarétt. Þingholtsstræti 8. — Sími 18259- Málfluvningsskrifstofa Jón N. Sigurðsson hæsta-éttarlögmaður. Laugavegi 10. — Sími: 14934.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.