Morgunblaðið - 27.10.1959, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 27.10.1959, Blaðsíða 16
10 MORGVNfíLJÐIÐ Þriðjudagur 27. okt. 1959 Kynningarsala ISBORCAR J»á verður sú nýbreytni tekinn upp, sem sérstakiega er ætluð fyrir börnin að seld verða tóm ísform í stykkja- tali. Er þá hægt að setja í þau heima og gefa krökkunum ís á aðeins broti af því verði, sem hann annars mundi kosta. Einnig er auðvelt að búa til heima ýmsa rétti svo sem: Banana Spilt — Milk Shake og fleira. Mnnið að mjólkur- og rjómaís er ekki venjulegt sæigæti, það er líka ein hollasta og næringarmesta fæða sem völ er á. ÍSBORG I því skyni að kynna framleiðslu sína hefir Isborg h.f. ákveðið að selja mjólkur- og rjómaís í sérstökum umbúðum til neyzlu í heimahúsum á verksmiðjuverði frá og með deginum í dag og út októbermánuð. Kostar þá líterinn af mjólkurís aðeins 15 kr. og líterspakki af rjómaís aðeins 25 kr. Auk þess verða á boðstólum amerískar sósur, sem helt er út yfir vanillaisinn þegar hann er notaður sem desert. 1 Reykjavik verður ísinn fyrst um sinn aðeins seldur í: í S B 0 R G við Miklatorg, í S B 0 R G Austurstræti og SÖLUTURNINUM við Hálogaland en auk þess á allmörgum stöðum út um land. — KOSNINGAHANDBÓK SJALFSTÆÐISMANNA Handhœgust — bezt — ódýrust Meðal annars býður bókin yður upp á: A: Reglur um úthlutun uppbótarþingsæta B: Urdrátt Kosningalaga nr. 52. 14/18. 1959. C: Þingmannatala frá Sumarþinginu 1959. D: Heildarúrslit Alþingiskosninganna 1946—1959 E: Kosningaúrslit frá sumarkosningunum 1959. F: Tölur samkvæmt núverandi kjördæmaskipun 1946—1949 G: Samanburður á þingmannatölu í júní 1959 eftir fyrri og núverandi kjördæmaskipun. H: Skipun ríkisstjórna — Formenn stjórnaflokka — for- menn þingflokka —- Forsetar þings suinarið 1959. Formenn nefnda innan Alþingis. I: Æviágrip og myndir nokkra helztu frambjóðenda úr öllum kjördæmum. Handhœgust — bezt — ódýrust D Ul\f § B n»np • U1' fyrir tvo með Gullfossi til Kaupmannahafnar og t|| baka SI-SLETT POPUN (NO-IRON) MINERVAc/£**<&*>* STRAUNING ÓÞÖRF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.