Morgunblaðið - 07.11.1959, Blaðsíða 12
12
]\f O ” ^ T’ v r> r 4 fílf)
Föstudagur 6. nóv. 1959
Þér ættuð þá að athuga að láta innrétta kæli-
geymslu og frystiklefa I verzluninni.
Vér getum látið yður í té kælivélar allt frá
10.000 kcal/h.
Nákvæmar upplýsingar um kæliútbúnað vorn
og þýðingu hans fyrir starfsemi yðar em
til reiðu. Skrifið oss og sérfróðir kunnáttu-
menn í þjónustu vorri eru fúsir að veita
yður ráðleggingar og þjónustu sina.
VEB MASCHINENFABRIK HALLE
Halle (Saale) C 2, Stalinallee 28
Deutsche Demokratische Republik
Atvinna
Ungur starfræðistúdent, sem hefur aflað sér ágætrar
málaþekkingar erlendis óskar eftir framtíðarat-
vinnu. Margt kemur til greina. Tilboð sendist afgr.
Mbl. merkt: „Óbrigðull—8698“.
Af sérstökum á^tæðum er
Volkswagen
árgangur ’58, til sölu. Bifreiðin er lítið keyrð og
mjög vel með farin, hefir margt fram yfir nýjan
vegn. Verð sanngjarnt. Til sýnis í Hellusundi 3 milli
kl. 4—7 e.h. í dag. Uppl. í síma 19439.
Til sölu
4ra herb. ibúð í Hlíðarhverfi. Félagsmenn sem óska
að nota forkaupsrétt að íbúðinni, snúi sér til skrif-
stofunnar, Hafnarstræti 8, fyrir 14. nóv.
Byggingasamvinnufélag starfsmanna
ríkisstofnanna, sími 23873.
Sölubörn
óskast til að selja merki Blindrafélagsins á morgun.
Merkjaafgreiðslur verða: Melaskóla, Drafnarborg,
Aústurbæjarskólanum, Rauðarárstíg 3 (uppi),
Laugarnesskóla, Holtsapóteki, Réttarholti við Soga-
veg, Eskihlíðarskóla og á Grundarstíg 11.
Komið sem allra flest. Góð sölulaun. Afgreiðslu-
staðir opnaðir kl. 10 árdegis.
BLINDRAFÉLAGIÐ
Ný sendimg
hollenskar
ullarkápur
m. a. lítil númer.
Haxnarstræti 4 — Sími 13350
Tökum fram í dag glæsilegt úrval af
undirfafnaði
náttkjólum
náttföfum
Hafnarstræti 4