Morgunblaðið - 18.11.1959, Side 15
Miðvik'udagur 18. nóv. 1959
MORCUNfíLAÐIÐ
15
Matrosaföt
rauð og blá, frá kr. 365,00
Drengjajakkaföt
frá kr. 650,00.
Stakir
drengjajakkar
frá kr. 425,00.
Drengjabuxur
Drengjapeysur
Sokkabuxur
svartar, bláar, grænar, —
rauðar. —
Æðardúnssængur. — Æðar-
dúnn. Dúnhelt og fiðurhelt
léreft. —
NONNI
Vesturgötu 12. — Sími 13570.
Málflutningsskrifstofa
Jón N. Sigurðsson
hæstaréttarlögmaður.
Laugavegi 10. — Sími: 14934.
Einar Ásmu idsson
hæstaréttarlögmaður.
Hafsteinn Sigurðsson
héraðsdómslögmaður
Skrifstofa Hafnarstr. 8, II. hæð.
Sími 15407, 19813.
Stúlkur
Tóbaksverzlun í Miðtoænum
óskar að ráða 2 stúlkur til af-
greiðslustarfa (elzt ekki yngri
en 18 ára). Upplýsingar í síma
14133 (kl. 7—9), næstu kvöld.
Somkomur
Hjálpræðisherinn
1 kvöld kl. 20,30. Sérstök sam-
koma, Major Hákon Daihlström,
major Nilsen og frú stjórna og
tala. Foringjar íslands og her-
menn taka þátt. Allir velkomnir.
Kristniboðssambandið
Almenn samkoma í kvöld kl.
8,30, í Kristniboðshúsinu Betanía
Laufásvegi 13. Bjarni Eyjólfsson
ritstjóri talar. Allir hjartanlega
velkomnir.
I. O. G. T.
Stúkan Minerva nr. 172
heldur fund í kvöld kl. 8,30.
Innsetning embættismanna. —
Ferðasaga. Upplestur. — Mætið
stundvíslega. — Æ.t.
St. Einingin nr. 14
Fundur í kvöld kl. 8,30. Vígð
verða ný einkenni. Inntaka ný-
liða. — Minnst verður 74 ára af-
mælis stúkunnar. Kaffidrykkja.
Ræða, upplestur, skemmtiþáttur
og tvísöngur. — Æðsti templar.
Komin heim
Þeir nemendur, sem ætla að fá tilsögn í listsaumi í
vetur, komi og talið við mig, sem fyrst. Get byrjað
um 20. þ.m.
JOLIANA M. JÓNSDÓTTIR
Sólvallagötu 59.
Iþrottafélag Reykjavikur
Aðalfundur félagsins verður haldinn í Tjarnarcafé í
kvöld, miðvikudag. 18. nóv. kl. 8,30 síðdegis.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf
STJÓRNIN
Snœfellíngar — Hnappdælingar
Munið spilakvöld félagsins föstudaginn 20. þ.m. kl.
8,30.
SKEMMTINEFNDIN
Aðalfundur
Sjálfstæðiskvennafélagið Edda Kópa-
vogi, heldur aðalfund sinn miðvikudag-
inn 25. nóv. kl. 8,30 s.d. í Melgerði 1.
Stjórnin
Orðsending til félaga í
Bandalagi íslenzkra leikfélaga
Að gefnu tilefni óska undirrituð félög í Bandalagi
íslenzkra leikfélaga að ræða aðkallandi vandamál á
fulltrúafundi bandalagsfélaganna, sem haldinn verð-
ur n.k. sunnudag, 22. nóv. kl. 2 e.h. í Framsóknar-
húsinu í Reykjavík. Bandalagsfélög, sem hafa tök á,
sendi eða tilnefni fulltrúa með staðfestu umboði.
Ungmennafélagið Afturelding, Mosfellssveit
Leikfélag Kópavogs. ^
ff únvetningar
Félagsvist, fjögurra kvölda keppni, á vegum Hún-
vetningafélagsins í Reykjavík, hefst í Tjarnarcafé
fimmtudaginn 19. nóv. n.k. kl. 8,30 — Dansað til
kl. 1.00. — Dansstjóri.
Heildarverðlaun: Ferð tii Kaupmannahafnar og til
baka, með GuIIfossi, á 1 farrými. Einnig verða verð-
laun fyrir hvert kvöld, svo og heildarverðlaun eins
og venjulega. — Notið þetta einstaka tækifæri að
fá ókeypis ferð til Kaupmannahafnar.
Aðgangskort afhent í verzl. Brynju og Heklu, Aust—
urstræti.
SKEMMTINEFNDIN
F élagslíi
Þrekmælingar iþróttmanna
eru hafnar að nýju og eru fram
kvæmdar í íþróttahúsi Háskól-
ans á fimmtudögum, kl. 20—22.
íþróttabandalag Reykjavíkur.
Tómstundakvöld K.R.
er í kvöld, í Félagsheimilinu,
Kl. 7: Bastvinna stúlkna. Kl. 7,30
Skákkennsla, borðtennis, bob. Kl.
9,15 skemmtiatriði. — Nefndin.
Knattspyrnufélagið Þróttur
Aðalfundur félagsins verður
haldinn 22. nóv., ’59, í Framsókn
arhúsinu (uppi), hefst kl. 14,00.
Venjuleg aðalfundarstörf.
— Stjórnin.
Vetrargarðuriim
Dansleikur
í kvöld klukkan 9
Hljómsveit Gunnars Ingólfssonar
Söngvari: Gunnar Ingólfsson
Sími 16710
Vetrargarðurinn.
Vörukílstjorafélagið
Þrótttr
fundur verður haldinn í húsi félagsins í kvöld kl.
8,30. — Dagskrá: Félagsmál.
STJÓRNIN
HELGI
EYSTEINSSON
Gömlu dansarnir
í kvöld kl. 9.
Hljómsveit Árna ísleifssonar
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. Sími 17985.
LÆKKAÐ VERÐ
Leikfélag Kópavogs
liiúsagildran
eftir Agatha Christie
Mjög spennandi
sakamálaleikur
í tveim þáttum
•
Sýning annað kvöld
kl. 8,30
í Kópavogsbíói.
•
Aðgöngumiðasala í dag
og á morgun frá kl. 5.
— Sími 19185 —
Pantanir sækist 15 mín.
fyrir sýningu.
Strætisvagnaferð frá
Lækjargötu kl. 8 og
til baka frá bíóinu kl.
11,05.
Aðeins örfáar sýningar
eftir.