Morgunblaðið - 27.11.1959, Side 4

Morgunblaðið - 27.11.1959, Side 4
4 M O R C v \ n r Amr> Vöqtndaaur 27. hóv. lhfio f dag er 339. dagur ársins. í'östudagur 27. nóv. Árdegisflæði kl. 02:33. Síðdegisflæði kl. 14:52. Siysavarðstofan er opin allan sólarhringinn. — L.ækiiavorður L.R. (fyrii vitjanir), er á sama stað frá kl. 18—8. — Sími 1503o Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—7, laugardaga 9—4 og sunnud. 1—4. Næturvarzla 21.—27. nóv. er í Vesturbæjarapóteki. — Sunnud. Apóteki Austurbæjar. — Simi 22290. Hafnarfjarðarapótek er opið alla virka daga kl. 9—12. Laugar- daga kl. 9—16 og 19—2L JHelgi- daga kl. 13—16 og kl. 19—21. Næturlæknir í Hafnarfirði er Eiríkur Björnsson, sími 50235. Kópavogsapótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgtdaga kL 9—16. Helgidaga kl. 13—16. Keflavikurapótek er optð alia virka daga kL 9—19, laugardaga kl. 13—16. — Sími 23100. B Helgafell 595911277 — IV/V. + Afmæli + Frú Ölafia Egilsdóttir, frá Hnjóti, Patreksfirði, er 65 ára í dag. Hún dvelst hjá dóttur sinni, Öldutorgi 2, Hafnarfirði. Frú Ásdís Pétursdóttir, Víði- mel 63, er 50 ára í dag. [xj Helgafell 5934/5959 59591130 kl. 6 — H & V. Listi í □ föstudag og laugardag kl. 5—7. I.O.O.F. 1 = 14111278% = E. T. 2. 9 II. P^Brúókaup Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Nurnberg í Þýzka- landi Helga Bech og Kjartan Rúnar Gíslason, Nökkvavogi 9 Reykjavík. Heimilisfang ungu hjónanna verður: 13a Nurnberg, Kettelenstr. 50, Deutschland. Hjónaefni S.l. þriðjudag opinberuðu trú lofun sína Jóhanna Þórarinsdótt ir, Neðsta-Bæ, A.-Húnavatns- sýslu og Sverrir Haraldsson, Gautsdal V.-Húnavatnssýslu. Elías F. Hólm, Bergstaðastræti 19, varð 65 ára í gær. -Uai- Skipin Skipaútgerð rikisins: — Hekla er í Reykjavík. Esja er á Aust-i fjörðum. Herðubreið er væntan- leg til Rvíkur í kvöld. Skjald- breið er í Reykjavík. Þyrill er í; Hafnarfirði. Skaftfellingur fer frá Reýkjavík í dag til Vest- mannaeyja Baldur fer frá Rvík í dag til Sands, Gilsfjarðar og Hvammsfjarðarhafna. Flugvélar* Flugfélag íslands h.f.: — Gull- faxi fór til Glasgow og Kaúp- mannahafnar kl. 08:30 í morgun. Flugvélin er væntanleg til Rvík ur kl. 15:40 á morgun. — Innan- landsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Bíldudals, Egilsstaða, ísafjarðar, Kópa- mannaeyja. — Á morgun er áætl að að fljúga til Akureyrar, Blönduóss, Egilsstaða, ísafjarð- ar Sauðárkróks og Vestmanna- eyja. — Loftleiðir h.f.: — Leiguflugvél Loftleiða er væntanleg frá New York kl. 7,15 í fyrramálið. — Fer til Glasgow og Amsterdam kl. 8,45. — f^jAheit&samskot Hallgrímskirkja í Saurbæ: — Frá ekkju kr. 60,00; S J S 220,00. Flóttamannahjálpin: — K J kr. 50,00. — Góð hugmynd að nútimastól. Frambjóðandi nokkur í auka- kosningum í Bretlandi nýlega, bað dagblað í kjördæmi sínu fjrr- ir eftirfarandi auglýsingu, þegar ljóst varð, að hann hefði fallið: „Ég vil hér með koma á fram- færi þakklæti mínu til allra þeirra, sem greiddu mér atkvæði í nýafstöðnum kosningum, og ennfremur þakklæti konu minn- ar til þeirra, sem ekki gerðu það“. nær sannfærður um, að eftir 200 ár verði mannkynið eintómir hálfvitar. Ályktun þessa dregur hann af eftirfarandi niðurstöðum: Árið 1859 var einn hálfviti fyrir hverja 535 með fullu viti. Strax 1879 hafði ástandið versnað svo, að 1 af hverjum 313 var að ein- hverju leyti vitskertur. Og árið 1958 — það liggur við að hrollur fari um mann — var 1 hálfviti fyrir hverja 120 heilbrigða. En það er ein spurning, sem ósjálfrátt vaknar, þegar menn velta kenningu dr. Rollestones fyrir sér: Hver á að skera úr því á hinu hræðilega ári 2159, hver er heill og hver hálfviti? Hinn nafntogaði sálfræðingur, dr. Robert M. Rollestone, þykist Það var uppgjör vikunnar og auðvitað lentu hjónin í hári sam- an: — Ég get bara ómögulega skil ið, hvernig þér tekst að eyða ölL um þessum peningum, sagði hann í örvæntingartón. — Já, en það er alls ekki mér að kenna, heldur nágrannafólk- inu. — Hvað áttu við? — Jú, það þarf alltaf að kaup* eitthvað, sem við höfum alls ekki I ráð á. Sjóslysið á Hofsósi: G S kr. 50. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ: Nýlega móttekið frá prófastinum þar: — Úr safnaðarbauk kirkj- unnar kr. 260.40 og áheit frá N N kr. 200,0C — Matth. Þórðarson Félagsstörf Frá Guðspekifélaginu: — Dög- un heldur fund í kvöld kl. 8,30 í Guðspekifélagshúsinu. Sigurlaug ur Þorkelsson flytur erindi: — „Heimurinn umhverfis oss. — Kaffiveitingar. Félag Djúpmanna. — Aðalfund ur félagsins er á morgun, föstu- dag kl. 8,30 í Tjarnarcafé, uppi. Eftir fundinn verður spiluð fé- lagsvist. gi Ymislegt Orð lifsins: — Þér biðjið og öðlist ekki, af því að þér biðjið illa, til þess að þér getið sóað því í mun^ði yðar. Þér ótrúu, vitið þér ekki, að vinátta við heiminn er fjandskapur gegn Guði? Hver sem því vill vera vin ur heimsins, hann gjörir sig að óvini Guðs. (Jakobsbr. 4). Skíðamenn: — Munið eftir leikfiminni í kvöld kl. 9,30 í ÍR- húsinu. —Skíðafélögin í Rvík. Aðventkirkjan: — Æskulýðs- samkoma í Að''entkirkjunni föstudaginn 27. nóv. kl. 20. Allir velkomnir. Filmía, Keflavík sýnir trú#- anna eftir Ingmar Bergman, á föstudag. Frá Dýrfirðingafélaginu: Dýr- firðingar, munið spilakvöldið I Framsóknarhúsinu, uppi, í kvöld kl. 20,30. Fjölmennið. Fjölmenn- ið og takið með ykkur gesti. Félagslíi Skíðafólk Skíðasnjdrinn er kominn. — Farið verður í skálana sem hér segir: — Á Hellisheiði kl. 2 og 18,00 e.h., laugard. — í Skálafelí ki. 2,15 e.h. laugar 28. nóv. — A Hellisheiði kl. 10,00 f.h. sunnud., 29. nóv. — Ferðir frá BSR vi# Lækj argötu. Skíðafélögin í Reykjavík. SIMÆDROTTNHMGIN — Ævintýri eftir H. C. Andersen Það heyrðist þytur í lofti, og alla liðlanga nóttina leiftr- uðu bláhvít norðurljósin, svo unaðslega fögur. — Og loks komu þau til Finnmerkur. Þau börðu á strompinn hjá Finnakonunni, því að engar dyr voru á húsi hennar. Inni hjá Finnakonunni var svo funheitt ,að hún gekk nær því allsnakin. Hún var lítil vexti og harla óþrifaleg. Hún losaði strax um fötin á Grétu litlu og dró af henni stóru belgvéttlingana og stígvélin, því að annars hefði henni orðið of heitt. Síðan lagði hún ísmola á hausinn á hreindýr- inu og las svo það, sem skrif- að var á saltfiskinn. Hún las það þrisvar sinnum — og þá kunni hún það líka utanbók- ar. Að svo búnu lét hún fisk- inn í pottinn. — Það mátti vel borða hann, og hún vildi aldrei láta neitt fara til spillis. FERDIIMAIMD IMýju fotin reynd Frjálsíþróttadeild K.R. Innanfélagsmót á laugardag- inn, í langstökki og þrístökki án atrennu og hástökki með atr. — Keppnin hefst kl. 15,30 í íþrótta húsi Háskólans. I. O. G. T. Þingstúka Reykjavíkur gengst fyrir skemmtikvöldi föstudaginn 27. nóv. í Garða- stræti 8, (húsnæði T.K.R.). — Meðal skemmtiatriða: kveðskap- ur, frásagnir, upplestur, ræður. Ennfremur verða kaffiveitingar. Allir templarar velkomnir ásamt gestum. — Þ. T._____ Vinna Gerum gömul húsgögn sem ný Málarastofan Barónsstíg 3. Sími 15281. Kvenskór handgerðir C og D breiddir I.augavegt 7.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.