Morgunblaðið - 27.11.1959, Page 5
Föstudagur 27. nóv. 1959
MORGVNBLAÐ1D
5
Ibúbir til sölu
Ný 2ja herb. íbúð á 2. hseð í
Hálogalandshverfi.
3ja herb. íbúðir á hæðum, í
Hlíðunum, á hitaveitusvæði
í Vesturbænum, á Melun-
um, í Kleppsholti, í Vogun-
um og víðar.
4ra herb. íbúðarhæðir við
Njálsgötu, Ásvallagötu, Tún
unum, Laugarnesi og víðar.
5 herb. íbúðarhæðir við Flóka
götu, í Holtunum, í Hlíðun
um, í Kleppsholti og víðar.
Einbýlishús í Túnunum, Smá-
íbúðarhverfinu, Kleppsholti
Kópavogi og víðar.
íbúðir i smíðum
5 herb. íbúðarhæð í Háloga-
landshverfi. Tilb. undir tré-
verk.
3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir í
Háaleitishverfi. Tilb. undir
tréverk og fokheldar.
6 herb. íbúðarhæðir á Sel-
tjarnarnesi, með sér inng.,
sér þvottahúsi, sér hita. —
Seljast fokheldar.
Einbýlishús, 6 herb. í Kópa-
vogi, tilb. undir tréverk. Bíl-
skúr í kjallara. Skipti á 4ra
—5 herb. íbúðarhæð, í bæn
um koma til greina.
Einar Sigurísson hdl.
Ingólfsstræti 4 — Sími 16767.
Til sölu
íbúðir af öllum stærðum, og
einnig einbýlishús í bænum
og Kópavogi og íbúðir í
smíðum.
4ra herb. risíbúð við Rauða-
gerði. Útborgun 40 þús.
Hef kaupanda
að 3ja til 4ra herb. kjallara-
íbúð á hitaveitusvæði.
FASTEIGNASALA
Áka Jakobssonar og
Kristján Eiríkssonar.
Sölum.: Ólafur Ásgeirsson.
Laugaveg 27. — Sími 14226
og frá kl. 19-20,30, sími 34087.
HJÁ
MARTEINI
JÓLAVÖRUR
JÓLAGLUCCAR
Gjörið svo vel og lítið
inn. —
Marteini
Laugavegi 31.
Hús og ibúðir
Til sölu 2ja herb. íbúð í Norð
urmýri.
3ja herb. íbúð á hitaveitu-
svæði.
4ra herb. íbúð á hitaveitu-
svæði. —
5 herb. íbúð í villubyggingu,
efri hæð og ris, á Mélunum
og Háteigsveg.
Fokhelt einbýlishús, Smáíbúð
arhús, og margt fleira.
Haraldur Guðmundsson
lögg. fasteignasali, Hafn. 15.
Símar 15415 og 15414, heima.
Hús og ibúðir
Til sölu 2ja herb. íbúð í Norð
urmýri.
3ja herb. íbúð á hitaveitu-
svæði.
4ra herb. íbúð á hitaveitu-
svæði.
5 herb. íbúð í villubyggingu,
efri hæð og ris, á Melunum
og Háteigsveg.
Fokhelt einbýlishús, smáíbúð
arhús, og margt fleira.
Ilaraldur Guðmundsson
lögg. fasteignasali, Hafn. 15.
Símar 15415 og 15414, heima.
7/7 sölu
3 herb. góð kjallaraíbúð við
Faxaskjól. Sér hiti. Tvöfalt
gler. —
3 herb. íbúð ásamt 1. herb. í
risi við Lönguhlíð. Hagstæð
lán áhvílandi.
3 herb. íbúð á 1. hæð við Lang
hcltsveg. Rílskúrsréttur.
4 herb. íbúð á 3. hæð við
Skaftahlíð.
4 herb. íbúð á 1. hæð við
Hvassaleiti. — Skipti á 2ja
eða 3ja herb. góðri kjallara
íbúð koma til greina.
Einbýlishús
4 herb. einbýlishús í Silfur-
túni.
5 herb. einbýlishús í Silfur-
túni. Steinhús. 60 ferm. bíl-
skúr.
8—9 herb. einbýlishús ásamt
3000 ferm. eignarlóö í Hafn
arfjarðarhrauni.
Málflutnings
og fasteignastofan
Sigurður Reynir Péturss., hrl.
Agnar Gústafsson, hdl.
Björn Pétursson
Fasteignaviðskipti.
Austurstræti 14, 2. hæð.
Símar 2-28-70 og 1-94-78.
Smurt brauð
og snittur
Sendum heim.
Brauðborg
Frakkastíg 14. — Sími 18680.
Nýtt
Grundig TK 16
segulbandstæki til sölu. Til-
boð sendist Mbl., fyrir mánu-
dag, merkt: „Grundig TK-16
— 8627“.
Frímerkjasafnarar
Athugið að nýja frímerkja-
settið, á myndskreyttu umslög
unum stimpluð á útgáfudegi.
Þrjár gerðir. Er komið í
'rímerkjasöluna
Frakkastíg 16.
TIL SÖLU:
Einbýlishús
118 ferm., ein hæð og ris
við Hlíðarveg. Laust til
íbúðar. Til greina kemur að
taka fólksbifreið, model
’55 eða yngri, upp í kaupin.
2ja, 3ja, 4ra, 5, 6, 7 og 8 herb.
íbúðir, á hitaveitusvæði, og
margt fleira.
lUýja fasteignasalan
Bankastræti 7. — Sími 24300
og kl. 7,30—8,30' e.h. sími
18546.
Skuldabréf
Höfum til sölu ríkistryggð
skuldabréf. Einnig skuldabréf
tryggð með fasteignum. —
Bréfin eru frá 5-9 ára greiðslu
tíma. —•
íbúðir
Vantar íbúðir og heil hús
handa kaupendum.
Fyrirgreiðsluskrifstofan
fasteigna- og verðbréfasala
Austurstræti 14. 3. hæð.
Opið 5—7. — Sími 12469.
Til sölu
Fokhelt raðhús við Hvassa-
leiti.
Ný 5 herb. íbúð við Miðbraut.
4ra herb. íbúð við Kleppsveg.
5 herb. íbúð við Hraunsholt í
Kópavogi.
3ja herb. íbúð með viðbygg-
ingu, í smíðum, við Digra-
nesveg.
4ra herb. íbúð í tvíbýlishúsi
við Holtagerði, tilbúin und-
ir tréverk með miðstöð. —
Allt sér.
Einbýlishús við Víghólastíg.
Einbýlishús í Hafnarfirði,
Akranesi og Hveragerði. —
Eignaskipti oft möguleg.
FASTEIGNASALAN
GARÐASTRÆTI 17
Sími 12831.
Bæjarins mesta úrval af ný-
tízku gleraugnaumgjörðum
fyrir dömur, herra og börn.
Vönduð vinna. Fljót afgreiðsla
Afgreiðum gleraugu gegn
receptum, frá öllum augnlækn
um. —
Gleraugnaverzlun
TÝLI
Austurstræti 20.
Til sölu
Einbýlishús, 120 ferm., á góðri
hornlóð, við Hlíðarveg. —
Húsið er laust til íbúðar. —
Til greina kemur að taka
góðan bíl upp í útborgun.
3ja herb. kjallaraibúð við
Efstasund. Sér kynding, sér
inngangur.
4ra herb. íbúð í sambýlishúsi
við Kleppsveg. Harðviðar-
hurðir, stórar svalir.
4ra herb. íbúð, tilbúin undir
tréverk, á góðum stað í
Kópavogi. Lítil útb. Skipti
á 3ja til 4ra herb. íbúð kem
ur til greina.
4ra herb. íbúðir, tilbúnar und-
ir tréverk og málningu, við
Hvassaleiti.
5 herb. íbúð við Sogaveg.. —
íbúðin er að nokkru leyti í
smíðum. Til greina koma
skipti á minni íbúð eða
litlu einbýlishúsi.
4ra til 7 herb. einbýlishús og
íbúðir, á ýmsum stöðum í
Kópavogi. — Skilmálar oft
sérstaklega hagstæðir.
Fastelgnaskrifstofan
Laugavegi 28 sími 19545
Sölumaður
GuDm. Þorsteinsson
Til sölu
Á hitaveitusvæðinu:
2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja
íbúðir. Sumar nýjar og laus
ar til íbúðar strax. Aðrar
L eldri húsum, en vel útlít-
andi.
Höfum kaupendur að íbúðum
af öllum stærðum. Þurfa
ekki að véra lausar til íbúð-
ar fyrst um sinn. — Miklar
útborganir.
Rannveig Þorsteinsdóttir, hrl.
Málflutningur Fasteignasala
Laufásvegi 2. — Sími 19960.
Gólfteppahreinsun
Hreinsum gólfteppi, dregla og
mottur fljótt og vel. Gerum
einnig við. — Sækjum —
sendum. —
GÓLFTEPPAGERÐIN h.f.
Skúlagötu 51.
Sími 17360.
Trésmiðir
Trésmiður, vanur verkstæðis-
og innivinnu, óskast strax. —
Upplýsingar í símo 16435,
sem fyrst.
Ung hjón óska eftir
ibúð
1—3 herbergi, nú þegar eða
frá næstu áramótum. Þrennt
í heimili. Uppl. í síma 33694.
Gamla bió
vantar stúlku við aðgöngu-
miðasölu, frá 1. des. Umsókn
með upplýsingum um aldur
og menntun, ásamt mynd, ósk
ast send sem fyrst.
GAMLA BÍÓ
15 gerðir af
damaski
Úrval af milliverki og blúnd-
um. — Pantið jólarúmfötin
sem fyrst. — Póstsendum. —
Verzl. HELMA
Þórsgötu 14, sími 1-1877
Til sölu
2ja herb. íbúð á 2. hæð, við
Laugaveg.
3ja herb. risibúð við Lindar-
götu. Lítil útborgun.
3ja herb. glæsileg íbúð á 4.
hæð, við Laugarnesveg. —
Óinnréttað ris sem gæti
orðið 3—4 herb. Skipti á 4
—5 herb. íbúð með öllu sér,
æskileg.
4ra herb. rishæð (full loft-
hæð), við Langholtsveg. —
Ibúðin er í mjög góðu
standi. Bílskúr fylgir.
Málflutningsstofa og
fasteignasala
Guðlaugs & Einars Gunnars
Einarssona.
Aðalstræti 18.
Símar 19740 — 16573.
TIL SÖLU
1 herb. og eldhús, ný íbúð.
2ja herb. risíbúð á hitaveitu-
svæði. Hagkvæm kjör.
2ja herb. íbúð á 1. hæð, í Norð
urmýri, í skiptum fyrir
stóra 2ja herb. íbúð eða 3ja
herb.
3ja herb. íbúð við Holtsgötu,
nýleg.
3ja herb. íbúð í Hlíðunum.
3ja herb. risíbúð við Shellveg.
4ra herb. íbúð við Brávalla-
götu.
4ra herb. íbúð í Lækjarhverfi,
ný. —
4ra herb. við Kleppsveg.
4ra herb. við Háteigsveg.
4ra herb. við Þórsgötu.
6 herb. íbúðir í Heimunum.
/ smiðum
4ra herb. íbúð á annarri hæð,
tilbúin undir tréverk, við
Hvassaleiti.
5 og 6 herb. íbúðir á Seltjarn-
arnesi, með öllu sér, fok-
heldar með miðstöð og til-
búnar undir tréverk.
Hiifum kaupendur að
2ja herb. góðri íbúð, má vera
í kjallara. Útborgun 150 txl
200 þúsund.
3ja herb. íbúðum víðs vegar
um bæinn.
Tveimur 3—4 herb. íbúðum i
sama húsi, ekki í úthveríi.
4—6 herb. íbúð á hitaveitu-
svæði, með öllu sér. Há út-
borgun.
TE7CCINGAR
FASTEIGNIR
Austurstræti 10, 5. hæð.
Símar 13428 og eftir kl. 7:
Sími 33983.