Morgunblaðið - 27.11.1959, Síða 9

Morgunblaðið - 27.11.1959, Síða 9
Föstudagur 27. nóv. 1959 MORC.inSBLAÐIÐ 9 með því að vera í brennidepli! aðhyllumst andlegt frelsi og lýð- þjöðlífsins, um það verða að leika I ræði í stjórnmálum að einmitt allir straumar, sem streyma um þjóðfélagið. Ekki má alltaf vera þar sléttur sjór, þar verða eian- ig að rísa háar öldur, um svið þess verða að blása allir þeir vindar, sem hrsera loftið í and- legu lífi þjóðarmnar, stundum má vera logn, en það má ekki reyna að halda storminum frá þessari stofnun, ef hann geisar um þjóðlífið. Hlutleysi útvarps- ins má aldrei túika á þann veg að þar megi ekki koma fram and vígar skoðanir. Ef útvarpið á að verða skoðanalaust, þá verður það ekki aðeins leiðinlegt, held- ur hættulegt eflingu heilbrigðr- ar dómgreindar. Vitibornir menn liafa alltaf og ads staðar skiptar skoðanir á ótal hugmyndum og fyrirbærum. Það er aðalsmerki frjáls þjóðfélags að menn geti greint á og deilt, án þess að þurfa að óttast afleiðingar skoð anna sinna. Og deilur á að heyja með heiðarleik og hófsemi, ann- ars varpa þær ekki Ijósi, heldur skugga. Það er trú okkar, sem slík skoðanaskipti og jafnvel deilur á öllum sviðum mannlegs vitsmuna og tilfinningalífs séu einn bezti sporinn á vaxandi and legan þroska og þar með fram- þróun mannsins. Og hvernig gæti þá útvarp gegnt hlutverki sínu í þágu framfara, ef það héldi öllu slíku ölduróti, öllum slíkum stormsveipum utan veggja sinna. Það er þess vegna ,sein niór hefur alltaf fundizt, að útvarpið mætti aldrei verða svo hlutlaust, að það yrði skoðanalaust, að frjálslyndi og umburðarlyndi væri ekki síður nauðsynlegt í starfi þess en hlutleysi. Ég veit, Vænianlegt frá Bókfellsúigáfunni Bréf Árna biskups og Feröa- þæftir dr, Helga Péturss BL.AÐAMENN áttu í gærdag tál við Birgl Kjaran, for- stjóra Bókfellsútgáfunnar, og skýrði hann þeim frá útgáfu for- lagsins á þessu ári. Hann gat þess, að Bókfellsútgáfan gæfi út 8 bækur í ár og væru 5 þeirra nú komnar út, en 3 ókomnar. að hér er um vandrataðan veg að!Hann gat þess ennfremur að ræða, því að áuðvitað má útvarp ið aldrei verða áróðurstæki fyr- ir nokkra eina skoðun eða nokk- urn einn hóp, en það er mikil- vægt, að útvarpið sé vetivangur allra andlegra hræringa í þjóð- lífinu, því að útvárpið getúr flutt þær inn i hug og hjarta okk- ar allra“. Bókfellsútgáfan legði höfuð- áherzlu á að gefa út bækur um þjóðlegan fróðleik, og kvaðst fullyrða, að í ár hefði tekizt bet- ur til um val en stundum áður. Hann gat þess ennfremur að bækurnar hefðu allar verið prentaðar í Odda og bundnar í Sveinabókbandinu og þakkaði 1 fréttastofunni — Hendrik Ottósson, Högni Xorfason og Thorolf Smith undirbua kvöldfréttirnar. Alsírbúar fallast á sjálfsákvörðun en krefjast fullkominnar tryggingar á rétti sinum Rabat, 26. nóv. NTB/AFP. 1 BLAHAVIÐTALI sem Abdel Hafiz Boussouf, samgöngumála- ráðherra útlagastjórnarinnar í Alsír, átti í dag, sagði hann að uppreisnanmenn í Alsír hefðu fallizt á grundvallaratriðið um sjálfsákvörðunarrétt til handa Alsírbúum án allra bakþanka. Við vonum að franska stjórnin geri slíkt hið sama, sagði hann. Ráðherrann sagði að útlagastjórn m krefðist þess eins, að staðið verði við sKilyrðin og trygging- arnar fyrir sjálfsákvörðunarrétti Alsírbúa. Franska stjórnin hefði ekki komið til móts við kröfur uppreisnarmanna um fullkomna tryggingu fyrir því að staðið verði við gefin loforð, sagði hann, og yfirlýsingar sem koma frá Frakklandi eru oft mjög m >t- sagnakenndar. Hann kvað frönsku stjórnina ekki hafa gef- ið skýr svör um afstöðu sína í málinu. ★ Okkar fulltrúar Boussouf sagði að mennirnir, lem útlagastjórnin hefði tilnefnt til að semja við Frakka ættu fullt traust Alsírbúa, þó þeir væru í frönskum fangabúðum. Við vonum að Frakkar geri sér ljóst, að þeir hafa enga ástæðu til að neita að ræða við þessa menn ,sagði hann. Við viljum frið í Alsír og við vonum, að fr'anska stjórnin hætti að hlaupa í kringum heitan grautinn, ef hún hefur í raun og veru áhuga á að friða landið. Vilji Frakkar semja við mennina, sem tilnefnd ir hafa verið, eru möguleikar á samkomulagi, sagði hann, en neiti þeir áfram að semja við þá, hafa þeir sannað að þeir kæra sig ekki um frið. ýé Getum barist áfram Boussouf lagði að lokum áherzlu á, að útlagastjórnin, Alsírbúar sjálfir og uppreisnarherinn væru reiðubúnir til að halda áfram baráttunni með öllum tiltækum ráðum og hvernig sem allt velt- ist, þangað til Alsír hefði hlotið fullt frelsi og losnað úr höndum nýlendukúgaranna. Mikill músagangur veit á harðan vetur HÓLSFJÖLLUM, 26. nóv. — Sl. sumar var hér mjög hagstætt til heyskapar og eiga bændur hér meiri hey en nokkru sinni fyrr. Mun ekki af veita, þegar vetur- inn fer svo illa að, sem raun ber vitni, en mjög hefir þrengt að um jörð í þessum stöðugu bleytu hríðum, sem nú hafa verið að undanförnu. Mikill músagangur hefir verið hér heima við bæi og segir gam- alt fólk að það viti á harðan vet- ur. Litlar verklegar framkvæmd- ir voru hér í sumar, og er eink- um því um að kenna, að jaröyta, sem bændur voru búnir að fá leigða, brást. En af hálfu hins opinbera voru byggðar brýr á árnar í Möðru- dal, Sauðá og Selá, og eru það síðstu brýrnar á þjóðleiðinni milli Austur- og Norðurlands. Er það út af fyrir sig merkur á- fangi og hin bezta samgöngubót. Enn er fært á jeppum inn í Mývatnssveit og þaðan bæði til Húsavikur og Akureyrar. — Víkingur. hann forstjórum þeirra fyrir- tækja fyrir vandaða vinnu. Bækur þær, sem Bókfellsút- gáfan gefur út að þessu sinni, eru þessar: Fyrr á árinu kom út Fornólfs- kver í tilefni aldarafmælis dr. Jóns Þorkelssonar, eða Jóns forna, eins og almenningur kall- aði hann. í þessari bók er gamla kvæðakverið, en auk þess fieiri kvæði, sem fundizt hafa eftir lát skáldsins og þykja engu síðri skáldskapur, en það sem áður hafði verið birt á prenti eftir dr. Jón. Þorkell Jóhannes- son sá um útgáfuna. Ævisögu Kristmanns, ísold hina svörtu, gefur forlagið einnig út, eins og kunnugt er. í þessari bók fjallar skáldið um æskuár sín og skilur lesandinn við hann, þegar hann er 22 ára og fer í fyrsta skipti af landi burt. Ráð- gert er að ævisögubindi Krist- manns verði þrjú, sagði Bkgir Kjaran. Þá hefur Bókfellsútgáfan gefið út endurminningar Oscars Clau- sens, Á fullri ferð. Fyrra bindið af endurminningum hans, Með góðú fólki, kom út hjá forlaginu í fyrra. Í þessu síðara bindi, sem er raunar sjálfstætt verk, eru minningar frá æsku- og mann- dómsárum. Þar eru ýmsir þættir um verzlun, hrossabrask, fjár- kaup o. fl. og síðan segir höfund- ur frá því, þegar leið hans lá til Reykjavíkur og hann byrjaði að hafa viðskipti við bankana. Enn- fremur var höfundur í framboði fyrir 40 árum og greinir frá því. í bók Oscars er mikill fróðleikur samankominn. Þá má geta bókar Valtýs Stef- ánssonar, „sem er svokölluð jóla- bók okkar“, sagði Birgir Kjaran, enda stærsta og dýrasta verkið, sem við gefum út í ár. Við höfum áður gefið út 4 bækur eftir Valtý, tvö bindi af Thor Jensen, sem nú er á þrotum og síðan gekkst hann inn á að við gæfum út nokkur samtöl eftir hann, eftir miklar fortölur mínar og eru þau nú orðin þrjú bindi“. Birgir sagði, að þetta þriðja bindi af samtöl- um Valtýs, Menn og minningar, væri sérstakt að því leyti, að auk samtala eru í bókinni nokkrir þættir um hann sjálfan. „1 þess- ari bók gefur hann meira af sjálf- um sér“, eins og Birgir Kjaran komst að orði. I þessum bókum Valtýs Stefánssonar eru 134 þætt- ir og í nafnaskránni koma fyrir um 900 persónur. Þá gat Birgir Kjaran um drengjabók forlagsins, eða bláu drengjabókina, „Steinar, sendi- boði keisarans" og er þetta 17. bókin í drengjabókaflokki for- lagsins. Ókomin er út rauða bókin, þ. e. telpubók forlagsins, en hún verður „Klara og stelpan sem strauk“. Þetta er 15. bókin í þess- um flokki. Þá minntist Birgir Kjaran að lokum á nýja bók frá forlaginu, þar sem saman kominn er þjóð- legur fróðleikur. Er það „Biskup- inn í Görðum“ og er bókin gerð úr safni Áma biskups Helgason- ar, sem var meðal kunnustu ís- lendinga á sinni tíð og bar bisk- upsnafnbót. Er bókin sett saman úr bréfum séra Áma til Bjarna amtmanns Þorsteinssonar, en þeir voru skólabræður og sam- tíðarmenn í Kaupmannahöfn 1804—1808 og trúnaðarvinir alla ævi. í bók þessari er saman kom- inn mikill fróðleikur og eykur það enn á gildi bókarinnar, að Finnur Sigmundsson, landsbóka- vörður, hefur ritað skýringar við bréfin. Þetta er annað bindi for- lagsins af íslenzkum sendibréf- um, en það gaf út í fyrra fyrsta bindið í þessum flokki: Skrifar- ann á Stapa, og var þeirri bók frábærlega vel tekið af Dr. Helgi Péturss. unnendum ísl. sögu og þjóð- legra fræða. í þessari bók „Sendi bréfa Árna biskups“ er mínnzt á fjölmarga þekkta menn, bæði út- lenda og innlenda, eins og Jón Sigurðsson, Grím Thomsen og Rask, svo nokkurra sé getið. Loks gat Birgir Kjaran þess, að forlagið myndi gefa út ferða- bók dr. Helga Pjeturss. Hann samdi eins og kunnugt er marga skemmtilega ferðaþætti, bæði héðan og erlendis og e- bók hans um Grænlandsförina, sem út kom skömmu fyrir aldamót, lang þekktust. Vilhjálmur Þ. Gislason hefur séð um útgáfu bókarinnar, sem er mjög mikil að vöxtum eða 22 arkir alls og auk þess eru í henni myndir eftir Halldór Pét- ursson. Bókin skiptist í þrjá kafla: I. Grænlandsreisan, II. Innlend ferðalög og III. Ferða- lög um önnur lönd, svo sem Þýzkaland og England. Þessarar bókar hins merka fræðimanns og stílista er von innan tíðar. TIL SÖLU: Grundig útvarpsfónn Er í sérflokki útlits og gæða, fullkomið hátalarakerfi, Ijós viður, mjög nýtízkulegur stíll. Einnig lítill, norskur bóka- skápur, danskur, léttur barna vagn og ítölsk barnatazka. Skólavörðustíg 21-A, 2. hæð. A prjonavorumar seldar í dag eftir kL L UllarvörubúSin Þingholtsstræti 3. Heimamyndatöknr Barna- og fjölskyldumynda- tökur. Á laugardögum brúð- kaupsmyndir. Heimamynda- tökur unnar eins og á stofu. Stjörnuljósmyndir Flókagötu 45. — Simi 23414. Útrdlega lágt verð er á barnabókum og öðrum bókum, nýjum og lesnum. — Síðustu forvöð. Nokkrar fá- gætar bækur. Bókamarkaðurinn Ingólfsstræti 8. MALFLUTNINGSSTOFA Einar B. Guðmundsson Guðlaugur Þorláksson Guðmundur Pétursson Aðalstræti 6, in. hæð. öllum \ Sín.ar 12002 — 13202 — 13602,

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.