Morgunblaðið - 27.11.1959, Page 20

Morgunblaðið - 27.11.1959, Page 20
20 MORGVNBLAÐIÐ Fðstudagur 27. nóv. 1959 ^J^rottnin 23 cfecfn •/ UlífCC óinum EFTIR RITA — Lofið okkur að vera einum, skipaði hún. — En — byrjaði greifafrúin. — Farið, sagði ég! hrqpaði Janet sef. — Eða viljið þér held- ur, að ég fari út og segi öllum hver ég er? Greifafrúin fór í skyndi og Helga naut þess að loka á hæla henni. Svo sneri Janet sér að Páli. Eins og endra nær sýndi hann undraverða sjálfstjórn. Hann strauk henni um tárvott andlitið, og svo kyssti hann hana ástúðlega. — Þau segja ,að pabbi sé nú dáinn líka, Janet frænka, sagði hann stillilega. — Já, litli vinur minn. — Þá er ég alger einstæðing- ur nú? Röddin var svo dapurleg, að hana kenndi sárt til. — Nei, Páll, fullvissaði hún hann um, og þrýsti honum að sér. — Þú skalt aldrei verða ein- stæðingur — ekki etf þú vilt eiga mig að! — Meinar þú —. Hann leit á hana og hleypti ofurlítið brún- um, en það var kominn nýr von- arbjarmi í augu hans. — Mein- arðu, að ég þurfi ekki að kalla þig Janet frænku lengur? spurði hann hægt. — Að þú ætlir í stað inn að vera — vera mamma mín? — Já, Páll, það verð ég að gera — allra vegna — ef þú vilt leyfa mér að vera það. Hann svaraði með því að taka handleggjunum um hálsinn á henni og kyrkja hana næstum i Stúlka oskast til húsverka hálfan eða allan daginn. í mánaðartíma. Uppl. í síma 13005. Sendisveinar óskast strax Sími: 22-4-80 I HARDINGE þrá eftir ástúð í einmanaleik sín- um. — Þú verður konungur, Páll“, sagfði hún svo blítt og ástúðlega. Hann kinkaði kolli og hugsaði málið af alvöru og hátíðleik. — Ég skal verða góður konung ur, sagði hann að lokum, — ef — ef þú vilt hjálpa mér til þess. — Já, það skal ég alltaf gera, drengur minn, lofaði hún. — Og Rupert prins mun líka hjálpa þér, það veiztu. — Já, já, sagði drengurinn. — Það hef ég alltaf vitað. Ég hef alltaf óskað að ég yrði eins og Rupert frændi, þegar ég verð stór. En svo þagnaði hann og hleypti brúnum hugsandi. — Hvað er að, Páll? — Ég var bara að hugsa — Rupert er svo góður, og fólkinu þykir vænt um hann. Heldurðu ekki, að það yrði kannski betra, að hann yrði konungur? spurði drengurinn. — Ó, Páll! Janet tók litla and litið milli handanna. — Þú verð ur afbragðs konungur. Það veit ég, af þessu, sem þú sagðir nú. Komdu nú, drengurinn minn! Hún hafði tekið ákvörðun sína og nú stóð hún upp og leiddi hann við hönd sér. — Hvert förum við? spurði hann. —• Við skulum lofa fólkinu að sjá kónginn sinn, Páll. En frammi í ganginum var leiðin allt í einu lokuð, því að Bersonin, Max Retchard og Arn- berg greifafrú stilltu sér upp fyr ir framan hana. — Hvert ætlið þér? Hvað ætl ið þér að gera við Pál prins? spurði hershöfðinginn. Janet rétti úr sér með konung legum virðuleik og starði á hann. — Hvernig dirfizt þér að tala til mín — til drottningarinnar — á þennan hátt, Bersonin hershöfð ingi? spurði hún. — Að vísu er konungurinn dáinn, en ég er enn þá drottning! Hann stóð með hálfopinn munn og starði dolfallinn á hana og hún sá, að gamla, stolta ásjóna á greifafrúnni var orðin grá. — Þér hljótið að vera brjáluð! Þér skuluð ekki hafa betra af þessu, stundi hershöfðinginn. — Bersonin, hershöfðingi! sagði hún hátt og skýrt. — Það eruð þér, sem hljótið að vera brjálaður. Víkið frá, svo ég kom ist áfram! Ég fer með Pál til fólksins. — Það getur ekki gengið. Ég verð að tala við yður, stundi Ber sonin, en greifafrúin og Retchard gripu í handleggina á henni. — Ekki neina vitleysu nú, stúlkan mín — byrjaði gamla frúin. Augu Janet skutu neistum. — Hvað á þetta að þýða? spurði hún. — Ðirfizt ekki að blanda ykkur í mín málefni! En reyndar hefði ég mátt vita það. Þið þrjú hafið stöðugt bruggað samsæri til að eyðileggja Andro- víu. En nú er spilinu lokið fyr- ir ykkur. Ég veit allt um ykkur og ég skal bjarga landinu úr ykk ar gráðugu klóm. Hún sneri sér að varðmönnun um, sem stóðu og horfðu hissa á þau. Hún lagði allan sinn kraft og virðuleik í röddina og hreyf- ingarnar, er hún ávarpaði þá. — Ætlið þið að standa þarna og láta þessar manneskjur móðga drottningu ykkar — og konung? spurði hún. Andartak hélt hún, að sér hefði mistekizt, þvi að varðmennirnir hreyfðu sig ekki, en það var að- eins augnablik, sem þeir þurftu til að átta sig, og yfirvinna undr un sína. Svo hlupu þeir til og gripu mennina tvo og greifa- frúna, sem streittust á móti eftir beztu getu. Janet hélt áfram með Pál við hönd sér. Þau voru bæði hnar- reist. — Þessi kvenmaður — hún skal ekki hafa betra af þessu! hrópaði Bersonin. — Hún er alls engin drottning! Hún er bara svikakvendi! Þá sneri hún sér við. — Ef ég er svikakvendi, hvern ig hef ég þá komizt hingað? spurði hún kalt og rólega. — Hvernig ætti svikakvendi að komast inn í höllina og taka sæti drottningarinnar? Bersonin lyppaðist niður í van máttugri þögn. Hann starði úr- ræðalaus á hin tvö, en þau gátu ekkert sagt heldur. — Þú ert alveg dásamleg, elskan mín, hvíslaði rödd í eyra hennar, og allt í einu sá hún Rupert, sem stóð við hlið henn- ar, glaður og glæsilegur í skraut legum einkennisbúningi. Við að sjá hann var sem hjartað syngi í brjósti hennar, því að hún vissi nú, að hann myndi ætíð birtast þannig, þegar hún þyrfti mest á að halda. Hann tók í hina höndina á Páli og gekk með þeim að dyrunum út að svölunum. Þar greip hann hönd hennar og bar að vörum sér. — Ég skal bíða, sagði hann ástúðlega og svo opnaði hann dyrnar. Janet Hamlyn frá Veroniques hárgreiðslustofunni hvarf svo gersamlega, eins og hún hefði aldrei verið til, í þeirri andrá er drottningin í Androvíu gekk fram á svalirnar með Pál litla við hönd sér. Frá hinum mörgu þúsundum, sem biðu niðri á hall- artorginu, barst samhljóma fagn- aðarhróp, fullt af ást og innileik og það sagði henni, að þessi síð- asta barátta væri þegar unnin. Hún sá, að einn embættismað- ur hirðarinnar stóð við hátalar- ann, og vissi, að hann hefði til- kynnt fólkinu lát konungsins. — Nú gekk hún fram, lyfti Páli litla upp á handriðið, svo allir gætu séð hann. Hún fann, að hann stóð stoltur og keikur og rétti úr sér sem bezt hann gat, meðan hann horfði til fólksins. — Hér færi ég ykkur konung ykkar, var hið eina er hún sagði í hátalaranum. Svo lét hún hann standa þarna einan og taka á móti hin- um áköfu fagnaðarhrópum, með an hún gekk sjálf innst á sval- irnar, þar sem Rupert beið eftir henni og greip fast um hönd hennar. Eitt andartak var ást þeirra það eina, sem nokkru I WANT VOU TO COVER THE WOMAN'S ANGLE, SUE...BUT I PON'T WANT ANV OLP WORNOUT APPROACH...GET A FRESH SLANT TO YOUR STORIES/ Ég hef ekki séð Markús, síðan I til þess að sjá hann. Jæja, þú hef Tið vorum saman fyrir norðan, en mig hefur sannarlega langað ur þá tækifæri til þess nuna, Súsanna. Markús fer með rit- höfundana til Minnisota til þess að láta þá skrifa um endurnýj- aða möguleika fylkisins. Ég' ætla að biðja þig um að gæta hlutar konunnar, Súsanna, en ég vil ekki neitt gamalt slúður. Hafðu eitthvað nýtt í sögunum þínum. Hafðu engar áhyggjur, ég skal sjá um það. skipti í þessum heimi, en svo sáu þau, að Páll leit um öxl og rétti hendurnar í átt til þeirra. Hann stóð og talaði í hátalar- ann, og röddin hafði einbeittan og öruggan hljóm. — Ég get það ekki einn, heyrði Janet hann segja. — En það eru tvö, sem ætla að hjálpa mér — tvö, sem ykkur þykir líka vænt um! Janet og Rupert gengu fram og tóku sitt um hvora hönd hans, og þegar þau heyrðu fagnaðar- lætin frá mannfjöldanum, gátu þau ekki efazt um, að þetta væri mesta fagnaðarstund, sem fólk- ið í Androvíu hefði nokkru sinni átt. — SÖGULOK. ......gparið yður hlaup á miUi tnaj-gra vc;rzlana! MRWOl (t ÖUUM tfWM! Austurstraeti gjíltvarpiö Föstudagur 27. nóvember: 8.00—10.00 Morgunútvarp (Bæn. — 8.01 Morgunleikfimi. — 8.15 Tónleikar, — 8.30 Fréttir. — 8.40 Tónleikar, 9.10 Veðurfregnir. — 9.20 Tón- leikar). 12.00 Hádegisútvarp. — (12.25 Fréttir og tilkynningar). 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 15.00—16.30 Miðdegisútvarp. — (16 00 Fréttir og veðurfregnir). 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Mannkynssaga barnanna: „OM skyggnist aftur í aldir“ eftir Cornelius Moe; IV. kafli (Stefán Sigurðsson kennari). 18,50 Framburðarkennsla í spænsku. 19,00 Þingfréttir. — Tónleikar. — 19.M Tilkynningar. 20.00 Fréttir. 20.30 Músíkvísindi o galþýðusöngur; III. erindi (Dr. Hallgrímur Helgason). 21.00 Tónleikar: Passacaglia eftir Pál Isólfsson (Sinfóníuhljómsveit Is- lands leikur; Olav Kielland stjórnar). 21.15 Lestur fornrita: Gísla saga Súrs sonar; IV. (Oskar Halldórsson cand. mag.). 21.35 Islenzk þjóðlög: a) Karlakórinn Fóstbræður syng ur sjö lög raddsett af Jóni Nor- dal og Emil Thoroddsen; Ragn- ar Björnsson stjórnar. b) Sinfóníuhljómsveit Islands leikur rímnalög 1 útsetningu Jóns Leifs. Stjórnandi: Olav Kielland. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Upplestur: „Hildigunnur læknir** ljóðaflokkur eftir Arna G. Ey- lands (Magnús Guðmundsson). 22.30 I léttum tón: Lög eftir Jón Múla Arnason úr söngleiknum „Rjúk- andi ráð“. Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar leikur. Söngfólk: Kristinn Hallsson, Sigurður Ol- afsson, Jón R. Kjartansson, Steinunn Bjarnadóttir, Guðrún Högnadóttir, Erlingur Gíslason o. fleiri. 23.00 Dagskrárlok. Laugardagur 28. nóvember. 8.00—10.00 Morgunútvarp (Bæn. — 8.05 Morgunleikfimi. — 8.15 Tónleikar, — 8.30 Fréttir. — 8.40 Tónleikar, 9.10 Veðurfregnir. — 9.20 Tón- leikar). 12.00 Hádegisútvarp. — (12.25 Fréttir og tilkynningar). 13.00 Oskalög sjúklinga (Bryndís Sig- urjónsdóttir). 14.00 Raddir frá Norðurlöndum: Ivar Orgland sendikennari les úr nýrri ljóðabók sinni „Mjöd og malurt". 14.15 „Laugardagslögin". — (16.00 Frétt ír og veðurfregnir). 17.00 Bridgeþáttur (Eiríkur Baldvina son). 17.20 Skákþáttur (Guðmundur Arn- laugsson). 18.00 Tómstundaþáttur barna og ungl- inga (Jón Pálsson.) 18.25 Veðurfregmr. 18.30 Utvarpssaga barnanna: „Siskó á flækingi'* eftir Estrid Ott; IX, lestur (Pétur Sumarliðason kenn- ari). 18.55 Frægir söngvarar: Kristen Flag- stad syngur lagaflokkinn „Haug- tussa" eftir Grieg. (A undan söngnum verður lesið úr Ijóða- bálknum eftir Arne Garborg í þýðingu Bjarna Jónssonar írá Vogi). 19.35 Tilkynningar. 20.00 Fréttir. 20.30 Leikrit: „Zykov-fólkið“ eftir Maxim Gorki, í þýðingu Olafs Jónssonar. — Leikstjóri: Helgi Skúlason. Leikendur: Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Þorsteinn O. Stephensen, Steindór Hjörleifs- son, Helga Valtýsdóttir, Helga Bachmann, Gísli Halldórsson, Baldvin Halldórsson og Jón Sig- urbjörnsson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög. 24.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.