Morgunblaðið - 27.11.1959, Side 22
22
MoncniynTAfíiQ
Föstudagur 27. nðv. 1959
Aðalstjórn Vals ásamt stjórnum deildanna priggja.
Blómlegt starf Vals bæði
félags og afrekslega
Félaginu skipt i 3 deildir
AÐALFUNDUR Vals hófst 4.
nóv. sl. og var að þessu sinni í
þrem áföngum og lauk ekki fyrr
en 22. s.m. Fundarstjóri var Ein-
ar Björnsson en fundarritari Jón
Þór Jóhannsson.
Auk hinna hefðbundnu aðal-
íundarstarfa lá fyrir fundinum
frumvarp að nýjum lögum fyrir
félagið, sem gerði ráð fyrir gjör-
breytingum á starfsháttum þess,
með því að tekin yrði upp deilda
skipting.
Skýrsla stjórnarinnar og laga
frumvarpið lágu fyrir fundinum
fjölritað. Sveinn Zoega, formað-
ur félagsins fylgdi skýrslunni úr
hlaði með stuttri framsöguræðu.
Skýrslan skiftist í tvö megin-
kafla. Störf stjórnarinnar og
störf nefnda og ráða. Fyrri kafl-
inn m.a. í starfsskiftingu, nefnd
arskipanir, ýms störf og viðskipt
in við útlönd. Síðari kaflinn um
störf knattspyrnunefndar, um
þátttöku félagsins í mótum, en
félagið tók þátt í öllum knatt-
spyrnumótum keppnistímabils-
ins. Meistaraflokkur varð annar
í röðinni, I. fl. sigraði í Miðsum-
arsmótinu. Um starfsemi Ungl-
ingaráðsins og þátttöku yngri
flokkanna, en Valur sendi niu
lið til keppm í unglingamótun-
um og sigruðu þar þrjú lið fé-
lagsins. Bæði eldri og yngri flokk
ar fóru í allmörg ferðalög á ár-
inu. Fundir voru haldnir bæði
með hinum yngri og eldri flokk-
um. Þá er nákvæm tafla yfir
gengi flokkanna í hinum ýmsu
mótum. f yfirliti um þátttöku í
handknattleiksmótum á árinu
sýnir, að mikill gróska er í þess-
ari íþróttagrein innan Vals og
að félagið tók þátt í öllum hand-
knattleiksmótum starfsársins, að
undanskildu íslandsmeistara-
móti karla utanhúss, þá fóru
handknattleiksflokkar. bæði kon
ur og karlar, til Færeyja í júlí-
mánuði og kepptu víðsvegar um
Eyjarnar. Skíðaskálinn var rek-
inn með svipuðu sniði og sl. ár
og var mikið sóttur. Fulltrúaráð-
ið starfaði vel á árinu og hélt 5
fundi. Fræðslu- og skemmtistarf
semi gekk vel. Allmörg skemmti-
kvöld voru haldin auk árshátíð-
ar. Skáklíf var fjörugt. Skák-
meistari Vals 1959 varð Gunnar
Gunnarsson. Þá var bridge iðkað
sem áður og spilað vikulega.
Valsblaðið kom út eins og ákveð
ið hafði verið. íþróttahúsið var
starfrækt með svipuðu sniði og
áður, en það tók til starfa í nóv-
ember 1958. Er húsið fullsetið,
bæði af félagsmönnum og með-
limum annara íþróttafélaga og
æfingar þar öll kvöld vikunnar.
Félagsheimilið var einnig starf
rækt til fundarhalda og skemmt-
ana. Á félagssvæðinu var mikið
unnið að undirbúningsstörfum til
ræktunar og fegrunar. Á árinu
gekkst stjórnin fyrir fjáröflun-
um til ýmiskonar félagslegra
framkvæmda, bæði með hluta-
veltu og happdrætti.
Á árinu lézt Jón Guðmundsson
verzlunarstjóri, en hann var 3.
formáður Vals. Var hans minnst
í Valsblaðinu. Jón var á sínum
tíma mikið starfandi bæði sem
formaður og kappliðsmaður.
Mikið var rætt innan stjórnar
innar og fulltrúaráðsins um skipu
lag félagsins og leiddu þær um-
ræður til þeirra lagabreytinga,
sem lagðar voru fram og gera
ráð fyrir deildarskiptingu. Á
auðæfi
LONDON: — Englendingur nokk
ur, 70 ára að aldri, vann sl. laug-
ardag stærstu upphæð, sem nokk
urn tíma hefir verið unnin í
knattspyrnugetraun. Er hann
framhaldsaðalfundi, sem haldinn
var 15. þ.m. var frumvarpið bor-
ið upp. Frumvarpið var sam-
þykkt óbreytt eins og það kom
frá nefnd þeirri er það samdi.
Voru síðan haldnir stofnfundir
deildanna og stjórnir þeirra
kosnar. Formaður knattspyrnu-
deildar er Ægir Ferdínandsson.
Form. handknattleiksdeildar Jón
Kristjánsson og form. skíðadeild-
ar Guðm. Ingimundarson.
Þriðji og síðasti áfangi aðal-
fundarins var svo haldinn 22. þ.
m. þar var skýrt frá skipan
deildanna og stjórnarkosningu
þeirra og kosin aðalstjórn félags
ins. Sveinn Zoega var einróma
endurkjörinn formaður, en aðrir
í stjórninni eru þeir, Baldur
Steingrímsson, Valgeir Ársæls-
son, Friðjón Friðjónsson og Ein-
ar Björnsson. Gunnar Vagnsson,
sem átt héfir sæti í stjórninni
um sjö ára skeið og þar af fimm
áf sem formaður, baðst eindregið
undan því að vera í kjöri að
þessu sinni.
Að kosningu lokinni flutti for
maður stutt ávarp. Hann lauk á-
varpi sínu með hvatningarorð-
u mtil félaganna þar sem hann
hét á þá að duga Val sem bezt
á sviði íþrótta- og félagsmála.
Að ávarpi formanns loknu,
hylltu fundarmenn Val með fer-
földu húrrahrópi og fundarstjóri
sagði síðan aðalfundinum slitið.
fyrrverandi prentari að iðn, og
lifir nú kyrrlátu lífi — á litlum
eftirlaunum — í Scarborough.
Nam upphæðin, sem honum
hlotnaðist 265,511 pund.
Annar prentari vann einnig á
sama tíma í sams konar getraun
102,511 pund, en hann starfar
sem setjari við Daly Express, og
var einmitt að setja úrslitin í
ensku keppninni sl. laugardag.
þegar hann vann þessa geysiháu
upphæð.
Það ber víst enginn á móti því
hér eftir, að prentarar séu
heppnir menn.
Skíðokappi beið
bona í stiga
ÞRÁNDHEIMI, 26. nóv. Reut-1
er: — Einn kunnasti skíða-
kappi Norðmanna og sá sem
einna mestar vonir voru
bundnar við á Vetrarólympíu-
leikunum, Anders Woldseth,
lét lífið í Þrándheimi í dag,
þegar hann féll niður stiga.
Kappinn var 25 ára gamall.
Xhorleif Schjelderup, þjálf-
ari norsku skíðamannanna,
sem fara á Vetrarolympíuleik-
ana, sagðí að dauði Woldseths
væri óbætanlegt tjón fyrir
norska skíðaíþrótt.
Flokkaglíma
Reykjavíkur
Reykjavíkur-flokkaglíman fer
fram þriðjudaginn 8. desember
í íþróttahúsi Í.B.R. að Háloga-
landi.
Keppt verður í þrem þyngdar-
flokkum, auk drengja og ung-
lingaflokks.
Þátttökutilkynningar beris til
Gunnlaugs J. Briem, sími 11500,
fyrir 4. desember.
Glímufélagið Ármann sér um
glímuna.
Öpið alia daga
GUFUBAÐSXOFAN
Kvisthaga 29. — Sími 18976.
EGGERX CLAESSEN og
GÚSXAV A. SVEINSSON
hæstaréttarlögmenn.
Þórshamri við Templarasund.
FERÐABÖK Þorvaiiiar Thoroddsens I-IV
Þriðja bindið er komið út
Kynnist landinu og kaupið Ferðabók Þorvaldar Thoroddsens
Hafncrstræti 9 OtllIÍÖU550H&Gxil.^ Símar 11936-10103
THE ENGLISH BOOKSHOP
Prentarar vinna