Morgunblaðið - 02.12.1959, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
MiðVikudagur 2. des. 1959
I dag er 335. dagur ársins.
Miðvikudagur 2. desember.
Árdegisflæði kl. 06:25.
Síðdegisflæði kl. 18:49.
Slysavarðstofan er opin allan
sólarhringinn. — fjækíiavórður
L.R. (fyrii vitjanir), er á sama
stað frá kL 18—8. — Sími 15030
Holtsapótek og Garðsapólek
eru opin alla virka daga frá kl.
9—7, laugardaga 9—4 og sunnud.
1—4.
Nætnirvarzla vikuna 28. nóv.
til 4. des. er í Reykjavíkur Apó-
teki. Sími 11760.
Hafnarfjarðarapótek er opið
Lánið var með þessari fjölskyldu á dögunum, er dregið var
í 7. fl. DAS-happdrættisins. Skapti Þóroddsson, starfsmaður
flugþjónustunnar, hreppti þá 3ja herbergja íbúð í stórhýsinu
að Hátúni 4. Var myndin tekin þar um daginn er hann kom
þangað til þess að veita íbúðinni móttöku, ásamt konu sinni
og hinum myndarlegu börnum þeirra hjóna.
alla virka daga kl. 9—12. Laugar-
daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi-
daga kl. 13—16 og kl. 19—21.
Næturlæknir í Hafnarfirði er
Kristján Jóhannesson. Sími 50056.
Kópavogsapótek, Álfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—20, nema
laugardaga kl. 9—16 og helgidaga
kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16.
Keflavíkurapótek er opið alla
virka daga kl. 9—19, laugardaga
kl. 13—16. — Sími 23100.
St.: St.: 59591227. VII. 5
RMR — Föstud. 4-12-20-HRS-
Mt.-Htb.
I.O.O.F. 7 = 1401228% = E.K.
Aheit&samskot
Sólheimadrengurinn: J. kr. 200
Flóttahjálpin: — Frá konu á
Kársnesbraut kr. 50,00; frá hjón-
um á Langholtsvegi kr. 100,00.
Sjóslysin á Hofsósi: — Tvær
telpur kr. 100,00; S R 100,00;
ómerkt: 200,00; Kata litla 50,00;
G og M 100,00.
Áheit og gjafir til Barna-
spitalasjóðs „Hringsins": — Áheit
frá önnu kr. 100,00; áh. frá R S
100,00; áh. frá Kristni Eysteins-
syni 500,00; áh. frá Ragnari Guð-
mundssyni 200,00. — Minningar-
gjöf um Gunnlaug Sigfússon,
frá eiginkonu hans Sigríði Sig-
urðardóttur, Blómvallag.tu 13,
ki. 1000,00. Kvenfélagið „Hring-
urinn“ færir gefendunum beztu
þakkir.
Ymislegt
Orð lífsins: — >ví að ekki
þyrmdi Guð englunum, er þeir
syndguðu, heldur steypti hann
þeim niður í undirdjúpin og setti
þá í myrkra-hella, til þess að þeir
varðveittust til dóms. Ekki
þyrmdi hann hinum forna heimi,
heldur varðveitti Nóa, prédikara
réttlætisins, við áttunda mann,
er hann lét vatnsflóðið koma
-nw&
\m\ rr-
mwgunKciffmii
Hann hafði verið kvaddur fyr-
ir réttinn, sakaður um að hafa
stolið dragspili frá nábúa sínum.
— Hvers vegna í ósköpunum
stáluð þér dragspilinu, byrjaði
dómarinn? — í>ér hafið ekki
reynt að selja það og eftir því,
sem mér hefur verið tjáð, kunnið
þér alls ekki að spila.
— Nei, rétt er það, svaraði
sakbrrningurinn; — en það
kunni nábúi minn ekki heldur.
Hann var hreint ekki svo vit-
laus, dómarinn, sem þessi saga
er um:
1 máli einu var kvödd til vitnis
kona nokkur, sem auðvelt var að
sjá, að lagði sig mjög í lima við
að varðveita æskublóma sinn.
Hún var ekki fyrr komin í vitna
stúkuna, en ritari réttarins
áminnti hana um að segja satt
og rétt frá og bað hana síðan að
staðfesta þann ásetning sinn með
eiði.
— Nei, andartak, greip dóm-
arinn fram í og spurði síðan:
— Hve gömul eruð þér?
— Þrjátíu og þriggja, svaraði
hún og roðnaði dálítið.
— Þakka yður fyrir. Viljið
þér nú gjöra svo vel og sverja
eiðinn. — Ég sver að segja sann-
leikann, allan sannleikann og
ekkert nema sannleikann.
yfir heim hinna óguðlegu. —
(2. Pét. 2).
Templaraklúbbnrinn, Garða-
stræti 8, opinn í kvöld.
Dagbókinni hefur borizt tíma-
ritið Samtiðin, 10. blað, 1959. —
Meðál efnis er eftirfarandi: Oss
vantar menn, Óskalagatextarnir,
Draumaráðningar, Kvennaþættir
Freyju, Tíminn og konan (geim-
fararsaga), Tíu samvizkuspurn-
ingar, Laumufarþeginn, gaman-
saga eftir Rögnvald Sigurjóns-
son, Krossgáta, Guðmundur Arn-
SIMÆDROTTNIIMOIIM
— Ævintýri eftir H. C. 4nder«en
Þá fór Gréta litla með
Faðir vor — en frostið var
svo hart, að hún sá andann
standa eins og reykjarstroku
út úr munni sér. — Andinn
smáþéttist, og í honum komu
fram litlir, bjartir englar. Þeir
tóku að stækka, er þeir snertu
jörðina, og allir höfðu þeir
hjálm á höfði og spjót og
skildi í höndum. Þeim fjölg-
aði óðum, og þegar Gréta
hafði lokið bæninni, var hún
umkringd heilli englaher-
sveit. — Þeir lögðu hinar óg-
urlegu snjóflyksur í gegn
með spjótum sínum, svo að
þær sundruðust í óteljandi
parta, en Gréta litla hélt leið-
ar sinnar, glöð og örugg. Engl-
arnir klöppuðu henni á hend-
ur og fætur, og þá fann hún
ekki eins sárt til kuldans. —
Hélt hún nú rösklega áfram
til hallar Snædrottningarinn-
ar. —
En nú skulum við líta á,
hvernig Karli litla leið. Það
var langt frá því, að honum
yrði hugsað til Grétu litlu —
og sízt af öllu kom honum til
hugar, að hún stæði rétt fyrir
utan höllina á þessari stundu.
Veggir hallarinnar voru úr
rjúkandi mjöll, en gluggar og
dyr voru úr næðandi, köldum
vindum. — Þarna voru á
annað hundrað salir — og þó
misjafnlega margir, eftir því
hve mikið snjóaði. Sá stærsti
náði yfir margra mílna svæði.
Allir voru salirnir upplýstir
bragandi, skærum norðurljós-
um, og þeir voru allir stórir,
tómlegir, jökulkaldir og
glampandi. — Aldrei var þar
neinn gleðskapur, ekki svo
mikið sem að hvítabirnir
fengju sér snúning, þar sem
stormurinn gat leikið fyrir
dansinum og birnirnir stiklað
á afturfótunum með kurteis-
legum tilburðum. Aldrei
spilakvöld með löðrungum og
tuski, og aldrei komu hvítu
ungtófurnar þar saman til
þess að drekka kaffi og spjalla
saman. Nei, í hinum stóru
sölum Snædrottningarinnar
var jafnan tómlegt og kalt.
laugsson ritar skákþátt, Árni M.
Jónsson um bridge, Skopsögur,
o. fl. er í heftinu.
>á hefur Dagbókinni borizt
Kaupsýslutíðii.di, 21. tbl., 29. árg.
Þar eru birtir dómar,, uppkv. á
bæjarþingi Reykjavíkur 1. nóv.—
14. nóv. 1959. Skýrsla um skjöl
innfærð í afsals- og veðmálsbæk-
ur Reykjavíkur, o. fl. er í heftinu
Jólamerki kvenfélagsins Fram-
tiðarinnar, er seld eru til ágóða
fyrir Elliheimilasjóð, fást í Frí-
merkjasölunni í Reykjavík.
Bazar Guðspekifélagsins verð-
ur haldinn sunnudaginn 6. des.
n.k. — Félagar og aðrir velunn-
arar eru beðnir að koma gjöfum
sínum, ekki síðar en föstudag-
inn 4. des., í hús félagsins, Ingólfs
stræti 22, eða Hannyrðaverzlun
Þuríðar Sigurjóns, Bankastræti 6
Listamannaklúbburinn i Naust
inu er opinn í kvöld.
Konur liftskeytamanna, Kven-
félagið Bylgjan heldur fund í
félagsheimili prentara Hverfis-
götu 21 fimmtudaginn 3. des.
kl. 8,30 síðdegis.
Skipin
FERDINAND
Hvasð gekk að hundinum?
Eimskipafélag fslands h.f.: —
Dettifoss fór frá Boulogne 30. f.
m. til Hull. Fjallfoss fór frá Ant-
werpen 30. f.m. til Rotterdam. —
Goðafoss fór frá ísafirði í gær til
Akraness. Gullfoss fór frá Rvík
27. f.m. til Hamborgar ög Kaup-
mannahafnar. Lagarfoss fór frá
Fáskrúðsfirði í gær til Vest-
mannaeyja og þaðan til New
York. Reykjafoss er í Reykjavík.
Selfoss fór frá Siglufirði 29. f.m.
til Lysekil, Kaupmannahafnar og
Rostock. Tröllafoss er í New
York. Tungufoss fór frá Siglu-
firði 30. f.m. til Dalvíkur, Hrís-
eyjar, Svalbarðseyrar, Akureyr-
ar og Húsavíkur. — Langjökull
var væntanlegur til Rvíkur s.l.
nótt. —
Eimskipafélag Rvíkur h.f.: —
Katla hefur væntanlega farið í
gærkveldi frá Eskifirði áleiðis
til Rússlands. — Askja hefur
væntanlega farið í fyrrakvöld
frá Cardenas áleiðis til Rvikur.
ggFlugvélar
Flugfélag íslands h.f.: — Gull-
faxi fór til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 08:30 í morgun.
Flugvélin er væntanleg til Rvík-
ur kl. 16:10 á morgun. — Innan-
landsflug: í dag er áætlað að
fljúga til Akureyrar, Húsavík-
ur, ísafjarðar og Vestmannaeyja.
A morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar, Bíldudals, Egilsstaða,
ísafjarðar, Kópaskers, Patreks-
fjarðar, Vestmannaeyja og Þórs-
hafnar.