Morgunblaðið - 02.12.1959, Síða 9
Miðvikudaeur 2. des. 1959
M O rt r *i \ n r j ntÐ
9
//
Fjögra manna póker"
Ný skáldsaga eftir Halldór Stefánsson
ein af 5 bókum Heimskriaglu
BLAÐINU hafa borizt fimm bæk-
ur frá Heimskringlu, tvö skáld-
verk og þrjár barnabækur. Skáld
verkin eru eftir kunna höfunÖa,
annan íslenzkan og hinn færeysk
an, þá Halldór Stefánsson og Willi
am Heinesen.
Skáldsaga Halldórs Stefánsson-
ar nefnist „Fjögra manna póker“
og gerist í Keykjavík nú á tím-
um. Hún er 279 bls. og mun ef-
laust mörgum forvitni á að kynn-
ast þessu nýja verki Halldórs, því
langt er nú liðið síðan hann gaf
út bók. Áður hefur hann skrífað
eina skáldsögu, „Innan sviga“,
sem kom út 1945. Annars er hann
kunnastur fyrir smásögur sínar,
sem komið hafa út í fjórum söfn-
um auk úrvals úr þeim sem kom
út fyrir þremur árum. Margar
smásögur hans hafa verið þýddar
á erlend mál.
Jómfrúrœða
og málþóf
i neðr/ deild
Alþirtgis i gær
FYRSTA málið er tekið var fyrir
á fundi neðri deildar Alþingis í
íyrradag var frumvarp um
skemmtanaskattsviðauka, er var
til annarrar umræðu.
Davíð Ólafsson, sem setið hefur
á þessu þingi sem varamaður Jó-
hanns Hafstein, nafði framsögu
um málið af hálfu fjárhagsnefnd-
ar. Mælti hann
fyrir frv. í örfá-
urri orðum, og
skýrði frá því
að fjárhagsnefnd
deildarinnar
hefði samþykkt
samhljóða að
mæla með sam-
þykkt þess með
lítilsháttar breyt
ingum. Ræða Davíðs, þó stutt
væri og um lítið mál, var merk
að því leyti, að það v«r jómfrú-
ræða hans á Alþingi.
Langt málþóf
Framlenging skemmtanaskatts
viðaukans hefúr venjulega verrð
samþykkt umræðulaust á Al-
þingi. í gær brá þó svo við að
þingmenn Framsóknar og komm-
únista sáu ástæðu til að taka til
máls um frumvarpið. Flutti
Skúli Guðmundsson tveggja
kiukkustunda ræðu um viðauka
skemmtanaskattsins og rakti
sögu þessa máls allt frá því það
fyrst kom fyrir þingið frosta-
veturinn mikla 1918. Er hann
hafði lokið langri ræðu sinni að
fengnum nokkrum áminningum
frá forseta fyrir að fara út fyrir
efnið, tók Einar Olgeirsson við.
Talaði hann frá því fyrir kaffi-
hlé og allt fram að kvöldmat og
átti eitthvað ósagt er fundi var
sJitið um sjöleytið.
Seld mannsali
SELD MANSALI, heitir ein
hinna nýju bóka, sem Hlaðbúð
lætur nú frá sér fara. Segir hún
frá kinverskri stúlku, sem lent
hefur í margs konar raunum og
ævintýrum. Bókinni er skipt í 10
kafla, og af þeim má t. d. nefna
Bernskuár, Ambátt 1932—1934,
Skólinn 1934—39, Sjúkrahúsið
1940—41, Stríð des. 1941 — febr.
1942.,— Seld mansali var þýdd
úr ensku af Ragnari Jóhannes-
'áýiú. —:
Þá gefur Heimskringla út smá-
sagnasafnið „í töfrabirtu" eftir
William Heinesen, sem kom út í
Danmörku fyrir tveim árum und-
ir nafninu „Det fortryllede lys“.
Hannes Sigfússon gerði þýðing-
una og er bókin 147 bls. Áður
hafa þrjár af bókum Heinesens
komið út á íslenzku, „Nóatún",
„Ketillinn“ (útvarpssaga) og
„Slagur vindhörpunnar". Hqine
sen er meðal kunnustu og dáð-
ustu höfunda sem nú eru uppi á
Nörðurlöndum, og hafa margir
gagnrýnendur mælt með því að
hann fái nóbelsverðlaunin.
Barnabækur Heimskringlu eru
„Sagan af Snæbjörtu Eldsdóttur
og Ketilríði Kotungsdóttur". æv-
intýri eftir Jakobínu Sigurðar-
dóttur skáldkonu. Bókin er 84
síður í stóru broti prýdd teikn-
ingum eftir Barböru Árnason
Ilalldór Stefánsson
listmálara. „Vísur Ingu Dóru“
nefnist bók með 10 bamaljóðum
eftir Jóhannes úr Kötlum, mynd
skreytt af Gunnar Ek. Lpks er
fjórða bindið af Skottubókunum
vinsælu og nefnist það „Skotta
fer enn á stúfana".
Bókin er 78 bl. og hefir Mál-
fríður Einarsdóttir gert þýðing-
t una.
Loflpressurnaj*
eru komnar, pantanir óskast sóttar
J.B. PÉTURSSON
BLIKKSMIÐJA STKUUNNUGIRÐ
JARNVORUVIRHUN
Sími 15300 — Ægisgötu 4
(Smbeam
UmboÖsmeit.i;
REYKJAVÍK:
Hekla h.f., Austurstræti
Júlíus Björnsson, Austurstræti
Luktin, Snorrabraut
Raforka, Vesturgötu
Rafröst, Þingholtsstræti
Véla & Raftækjaverzlunin
Hafnarfjörður, Rafveitubúðin
Hveragerði, Verzl. Reykjafoss
Selfoss, Verzl. Rafgeislinn
Akranes, Verzl. Staðarfell
Borgarnes, Verzlfélagið Borg
Ólafsvík, Verzl. Hvammur
Stykkishólmur, Sigurður Ágústs-
son.
Patreksfjörður Verzl. Ó. Jó-
hannesson
Bíldudalur, Verzl. Jóns S.
Bjarnasonar.
Bolungarvík, Verzl. Björns
Eirikssonar
ísafjörður, Verzl. Jóns Ö.
Bárðasonar
Suðureyri, Verzl. Friðberts
Guðmundssonar,
Búðardalur, EIís Þorsteinssonar
Hvammstangi, Verzl. Sigurðar
Pálmasonar,
Blönduós, Verzl. Valur.
Skagaströnd, Verzl. Sigurðar
Sölvasonar
Sauðárkrókur, Verzl. Vökull
Siglufjörður Verzl. Péturs
Björnssonar c/o Jóhann Jóhann-
esson Rafvirkjam.
Ólafsfiörður. Verzl. Brynjólfs
Sveínssonar
Akureyri, Verzl. Vísir
Húsavík, Verzl. St. Guðjónsen
Seyðisfjörður, Verzl. Jóns G.
Jónassonar,
Norðfjörður, Fa. Biörn Björns-
son h.f.
Eskifjörður, Pöntunarfélag
Eskfirðinga
Reyðarfjörður. Verzl. Kristins
Magnússonar
Fáskrúðsfjörður, Marteinn
Þorsteinsson & Co.
Stöðvafjörður, Verzl. Stefáns
Carlsson,
Hornafjörður, Verzl. Steingrimur
Sigurðsson,
Vík i Mýrdal, Verzlunarfélag
V.-Skaftfellinga.
Vestmannaeyjar, Haralður
Eiriksson h.f.
Þykkvibær, Friðrik Friðriksson
Hella, Kaupfélagið Þór
Eyrarbakki, Verzl. Guðlaugur
Pálsson
Grindavík, Verzl. Ólafs Árna-
sonar
Sandgerði, Verzl. Nonna &
Bubba.
Keflavik, Verzl. Sölvi Ólafsson
Verzl. Stapafell
Jólin nálgast
RAKVELAR fást nú
hjá fiestum helztu
raftækjaverzlunum
landsins
Herrarakvél
rakvél er
Dömurakvél
Úrvals jólagjöf