Morgunblaðið - 02.12.1959, Síða 16
16
M O R CIITS fí r 4 fí t O
Miðviktidagur 2. des. 1959
Byggingarþjónustan
lokuð fram í janúar
U M mánaðamótin nóvember-
desember n. k. lýkur fyrsta
starfsári Byggingaþjónustu Arki-
tektafélags Islands. Verður hún
lokuð í desember, en opnuð aft-
ur um miðjan janúar 1960 á
sama stað að Laugaveg 18a. •
Byggingaþjónusta A. í. hefur
verið opin frá því í apríl sl.
vor, við jafna og góða aðsókn
og mælzt mjög vel fyrir hjá al-
menningi. Sýningargestir á þessu
timabili eru varlega áætlaðir um
20 þúsund manns. Hópar iðn-
skólanemenda sóttu sýninguna í
vor og eins nú í haust, og sýndi
vor og eins nú í haust, og
sýndi Byggingaþjónustan þeim
15 ólíkar flugvélar
um Keflavíkur-
flugvöll
KEFLAVÍK, 30. nóv.: — Flugum-
ferð um Keflavikurflugvöll hefur
verið óvenju mikil nú um helg-
ina. Alls hafa lent hér 25 far-
þega- og flutningaflugvélar síð-
an á laugardag. Hafa flugvélar
þessar verið frá 15 flugfélögum
af ýmsu þjóðerni. Til gamans má
geta þess að hér var um að ræða
15 mismunandi flugvélategundir
og til að gefa lesendum nokkra
hugmynd urn að það eru ekki alit
þotur sem keppa við Loftleiðir
á Norður-Atlantshafi, þá voru
flugvélarnar sem hér lentu af
aftirfarandi gerðum: Comet 2 og
4 B, Boeing 707—321 og 707—121,
Vork Hermes 4, DC 4, DC 6A, DC
6B, DG 7C, Brittania, IL 18, Con-
stellation L 749A og L 1049H
— B. Þ.
kvikmyndir við þau tækifæri.
— Einnig bauð Byggingaþjón-
ustan fulltrúum þeim er sátu 21.
Iðnþing íslendinga í sept. sl.
á sýninguna. Kvikmyndir hafa
verið sýndar flest miðvikudags-
kvöld á þessu tímabili, nema
hvað hlé varð á þeim sýningum
á meðan skipulagslíkön af Reykjá
víkurbæ voru til sýnis. Þegar
fyrirtækjum er hleypt af stokk-
unum eru alltaf ýmsir byrjunar-
erfiðleikar, sem smá yfirstígast,
eins er með Byggingaþjónustu
A. í., og önnur fyrirtæki í því
efni. Nokkuð hefur borið á því
að skort hafi upplýsingar um
ýms byggingarefnasýnishorn,
sem á sýningunni eru, en þess
er að vænta að úr því verði bætt
strax á næsta ári. Þegar haft er
í huga hve stuttan tíma Bygg-
ingaþjónusta A. 1. hefur verið
starfandi má segja að hún sé bú-
in að ná góðri kjölfestu, eftir
þeim móttökum að dæma, sem
hún hefur þegar hlotið bæði hjá
almenningi og byggingarefna-
fyrirtækjum.
Annað starfsár Byggingaþjón-
ustu A. í. hefst eins og áður segir
um miðjan janúar n. k. Hyggst
Byggingaþjónustan auka þjón-
ustu sína við almenning á marg-
an hátt. Er þar helzt að nefna;
betri upplýsingar um byggingar-
efni, sem á sýningunni verða,
fyrirlestra um byggingariðnað og
byggingarefni, auk þess sem
kappkostað verður að hafa reglu-
lega kvikmyndasýningar um þau
mál. Ennfremur er Bygginga-
þjónusta A. í. að undirbúa les-
stofu fyrir almenning í fundar-
sal sínum, þar sem greiður að-
gangur verður að bókum og
tímaritum um byggingarefni og
byggingarlist.
Koma til að lesa blöð-
in að heiman
Á TVEIMUR stöðum í Kaup-
mannahöfn er alltaf hægtaðfinna
fslendinga. Annars vegar á „Nell-
unni“, þar sem fólk kemur sama.-i
til þess að drekka bjór og dansa
og hins vegar á skrifstofu Flug-
félags íslands, en þangað koma
tugir íslendinga daglega til þess
að lesa Reykjavíkurblöðin og fá
fréttir að heiman.
Birgir Þorgilsson forstöðumað-
ur skrifstofu F. í. í Höfn, segir
okkur að honum hafi talizt til,
að í sumar hefðu að meðaltali
5—600 íslenzkir ferðamenn dval-
izt á dag í Kaupmannahöfn. —
Mikill hluti þessa fólks kæmi á
skrifstofuna tvisvar eða þrisvar
meðan það dveldist í Höfn til
þess að lesa blöðin að heiman eða
leita fyrirgreiðslu og að vetr-
inum væri skrifstofan líka íjöl-
sótt af námsmönnum.
Þá segir Birgir, að Flugfélagið
fengi mánaðarlega sérprentaðan
annál lesbókar Morgunblaðsins
og sendi hann til allra íslendinga,
sem það vissi að búsettir væru
í Danmörku. Skrifstofur fél. í öðr
um löndum væru farnar að gei-a
hið sama og hefði þess orðið vart,
að annállinnværimjög vel þeginn.
Birgir sagðist hafa fengið tugi
bréfa frá fslendingum í Danmórk
þar sem þakkað væri fyrir ann-
álinn.
Skrifstofa F. f. í Höfn er því
ekki einungis samgöngumiðstöð,
heldur og fréttamiðstöð, ef svo
mætti segja. Flugfélagið er þar
vel staðsett, andspænis járnbraut
arstöðinni — „og okkur er sagt“,
segir Birgir, „að um 300 þúsund
manns fari að jafnaði fram njá
ÞESSl mynd var tekin ax
starfsmönnum Flugfélagsins í
Höfn fyrir nokkrum dögum í
fagnaði, sem þeir héldu í til-
efni þess að skrifstofan hefur
nú verið stækkuð um helming.
Talið frá vinstri: Kristinn
Magnússon, Ove Merlung,
Steinunn Jónsdóttir, Birgir
Þorgilsson, skrifstofustj., Ás-
laug Steingrímsdóttir, Stefán
Jónsson, G'unnar Bjarnason og
Þorvaldur Jónsson.
gluggunum okkar á dag að sumr-
inu“.
— Flugvélar okkar lenda nú
oftar á Kastrup en flugvélar nokk
rus annars flugfélags að SAS einu
undanskildu og í ár fara 7—8 þús
und með okkur héðan frá Höín.
En okkur leiðist að geta ekki
leystir vanda þeirra mörgu sem
nú orðið spyrjast fyrir hjá okk-
ur um ferð til Grænlands. Ég er
viss um að þess verður ekki langt
að bíða að verulegt farþegaflug
hefjist til Grænlands og frá Höfn
munu þær leiðir liggja yfir ís-
land.
2
LESBÖK BARNAKNA
LESBÖK BARNANNA
3
viljið þið þá svara einni
spurningu í viðbót: Hvað
heldur skjaldbökunni
uppi?
Svo er sagan eiginlega
búin, því allir vita að eitt
flón getur spurt um fleira
en tíu vitringar geta svar-
að.
Hinir vitru feður neit-
uðu að svara fleiri spurn-
ingum og ráku þessa for-
vitnu unglinga út úr
rousterinu.
Þér dettur kannske í
hug, að það hafi verið
vegna þess, að þeir gátu
ekki svarað. Því að ef
skjaldbakan stóð á ein-
hverju, hlaut það líka að
standa á einhverju öðru
og síðan koll af kolli í
það óendanlega. Aldrei
myndi hægt að finna
neinu fastan grundvöll,
sem allt hvíldi á.
Það var því ekki mikið
að græða á svörunum,
sem unga fólkið fékk við
spurningum sínum hjá
öldungunum í musterinu.
En þeir gátu ekki gefið
betri svör en þeir gerðu,
því þeir vissu ekki það,
sem við vitum um jörð-
ina í dag. Þeir gerðu sér
ekki grein fyrir, hve
geysistór jörðin er, og að
mennirnir eru ekki nema
eins og örlítil sandkorn á
afarstórri kúlu. Það er
vegna þess, að þyngdarafl
jarðarinnar togar í okk-
ur, að við höldumst á
jörðinni, en köstumst
ekki út í geiminn. Frá
okkar sjónarmiði er stefn
an að jarðarmiðju niður
og stefnan í mitt himin-
hvolfið upp, hvernig sem
jörðin annars veltist og
snýst með okkur. í óend-
anlegum himingeimnum
er ekki hægt að tala um
neinar áttir, hvorki upp
né niður, hægri né vinstri.
Veiztu, hvernig auð-
veldast er að færa sönnur
á það, að jörðin sé hnött-
ótt? Líttu á þessa mynd
hérna.
Við skulum hugsa okk
ur að þú standir á bjarg-
brún við sjóinn og sjáir
skip sigla að landi yzt
við sjóndeildarhring. —
VIÐ háskólann í Kale-
forníu gerði vísindamað-
urinn, dr. Wolf, merki-
legar tilraunir með simp-
Fyrst sérð þú toppinn á
siglutrénu, og smátt og
smátt skýrist myndin,
skorsteinninn kemur í
ljós og loks allt skipið.
Hvers vegna sástu fyrst
það, sem hæst bar á skip
inu, en ekki skipið allt,
strax og það varð sýni-
legt? Það var vegna þess
að hafbungan milli þín og
skipsins skyggði á. Haf-
flöturinn er ekki flatur
heldur bungumyndaður,
því hann er hluti af hnett
inum, — jörðinni okkar.
ansa. Meðal annars tókst
honum að kenna þeim að
nota sjálfsala.
Þegar þeir köstuðu
fimmeyring í
hann, féll appel-
sína út.
Þrír litlir kven
apar, Alfa, Bolla
og Bína, tóku
upp á þeim ó-
vana að hnupla
peningunum
hver frá annarri.
En dr. Wolf
kenndi þeim að
vinna fyrir mat
sínum í stað þess
að „stela“ fimm-
eyringunum.
Hann bjó nú
til vinnuvél, með
VITRIR APAR
Ljáön mér
vængi
Ur fyrstu sögu
ilugsins
4 Fyrsta loftbelginn smíð
uðu bræðurnir Montgol-
fier. Eldri bróðirinn
veitti því eitt sinn at-
hygli ,hvernig reykurinn
úr skorsteininum steig
upp í loftið og bar með
sér sótflygsur, brunnið
bréf og ýmislegt annað
fis. Þá datt honum í hug,
að ef till væri hægt að
láta heitt Ioft lyfta þyngri
hlutum, ef hægt væri að
safna saman nægilega
miklu af því. Strax og
hann kom heim, saumaði
hann sér poka úr þéttu
efni, síðan kveikti hann
bál, hélt pokanum út yfir
því og lét heitt loftið
streyma upp í hann. Svo
skeði undrið: Pokinn lyft-
ist ofurlítið frá jörðu.
Margar mismunandi til-
raunir gerðu bræðurnir,
en árið 1782 tókst þeim
að láta 20 rúmmetra loft-
belg stíga upp í 300 metra
hæð. Hann hélzt á lofti í
10 mínútur og öllum, sem
sáu, fannst, að þeir hefðu
orðið áhorfendur að
kraftaverki.
fimmeyringunum í. Ef
aparnir ætluðu að vinna
sér inn einn fimmeyr-
ing urðu þeir að lyfta
átta kílóa þunga um einn
metra með því að snúa
sveif. Það sýndi sig, að
sumir aparnir voru
eyðslusamir en aðrir spar
samir rétt eins og gerist
og gengur með fólk.
Gamall karlapi, Númi
að nafni, gat aldrei átt
pening stundinni lengur.
Þegar hann hafði unnið
baki brotnu fyrir nokkr-
um fimmeyringum, hljóp
hann strax að sjálfsalan-
um og keypti appelsínur
íyrir þá alla.
Bina var aftur á móti
ákaflega sparsöm. Stund-
um vann hún dögum sam i
an þangað til hún átti!
stóra hrúgu af pening-
um. Þá fékk hún sér frí,
hætti að vinna, keypti að
eins eina og eina appels-
ínu öðru hvoru og lét pen
ingana endast sér í marga
daga.
ISI
Skrítlur
Faðirinn (sem er rit-
höfundur): — Ég var að
blaða í einkunnabókinni
þinni, drengur minn!
Sonurinn: — Og ég var
að lesa ritdóminn um síð-
ustu bókina þína. Eigum
j við ekki að koma okkur
saman um, að hvorugur
hafi hátt um þetta?
★
Kennarinn: „Alltaf
gengur þér jafn illa ,ið
reikna, Pétur. Við skul-
um nú hugsa okkur, að
þú hafir 3 fiskibollur á
diskinum þínum og borðir
þær allar, hvað átt þú pá
eftir?“
Péttir: „Kartöflurnar!“
x
Einu sinni fann molbúi
hundraðkrónuseðil. Hann
vissi í fyrstunni ekkert,
hvað hann átti að gera
við hann. En svo datt hon
um gott ráð í hug:
— Ég sel hann bara á
uppboði, svo að ég fá| pen
ínga fyrir hann." "