Morgunblaðið - 02.12.1959, Side 18
18
MORCVNJtT. 4Ð1Ð
Miðvikudagur 2. des. 1959
GAMLA
Sími 11475.
Þau hittusf í
Las Vegas
CHARISSE
CinemascopE
Bráðskemmtileg gaman-
mynd, með glæsilegum {
söng- og ballettsýningum. i
M. a. syngja I.ena Horne \
og Frankie Laine. >
Sýnd kl. 5, 7 og 9. j
Sírri 1-11-82.
Allt getur skeð
í Feneyjum
(Sait-on Jamis).
Geysispennandi og óvenjuleg,
ný, frönsk-ítölsk leynilögreglu
mynd í litum og CinemaScope
Francoise Arnoul
O. E. Hasse
Christian Marquand
Danskur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Barnasýning kl. 3.
Sími 16444. \
S
Mannlausi bœrinn \
Hörkuspennandi, ný, amerísk )
kvikmynd í litum og Cinema (
Scope. — S
1
James BARTON
Bönnuð innan 14. ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
nmtnnii awBws »wuk» ■
s
s
s
s
KÓP1W0G8 BÍÓ
Sími 19185.
Stjörnubíó
Simi 1-89-36.
Út úr myrkri
Frábær ný, norsk stórmynd,
um misheppnað hjónaband og
sálsjúka eiginkonu og baráttu
til að öðlast lífshamingjuna á
ný. Myndin hefur alls staðar
vakið feikna athygli og feng-
ið frábæra dóma.
Urda Arneberg
Paul Skjönberg
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Ofurást
(Fedra)
Ojafn leikur
s Hörkuspennandi og viðburða S
^ rik litmynd.. — •
S Vietor Mature s
\ Sýnd kl. 5. |
s Bönnuð börnum innan 12 ára. (
s s
Óvenjuleg spönsk mynd
byggð á hinni gömlu grísku
harmsögu „Fedra“
Sýnd kl. 9.
Hver var að
hlcegja?
Amerísk músik- og gaman-
mynd í eðlilegum litum. —
Sýnd kl. 7
Aðgöngumiðasalan frá kl. 5.
Góð bílastæði.
Sérstök ferð úr Lækjartorgi
kl. 8,40 og til baka frá bíóinu
kl. 11,05. —
{U*
HRINOUNUM
EGGERT CLAESSEN og
GÚSTAV A. SVEINSSON
hæstaréttarlögmenn.
Þórshamri við Templarasund.
Einai- Ásmu idsson
hæstaréttarlögmaður.
Hafstcinn Sigurðsson
héraðsdómslög»\aður
Skrifstofa Hafnarstr. 8, II. hæð.
Sími 15407, 19 U3.
Málflutningsskrifstofa
Viðtækjavinnustofa Jón n. Sigurðsson
ARA PÁLSSONAR hæstaréttarlögmaður.
Laufásv< gi 4. ' Laugavegi 10. — Sími: 14934.
\ Nótt sem aldrei \
\ gleymist \
(Titanic slysið). )
i
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
S Ný mynd frá J. Arthur Rank, i
\ um eitt átakanlegasta sjóslys (
S er um getur í sögunni, er i
\ 1502 manns fórust með glæsi \
( legasta skipi þeirra tíma, S
) Titanic. — Þessi mynd er •
( gerð eftir nákvæmum sann- s
S sogulegum upplýsingum og)
\ lýsir þessu örlagaríka slysi j
i eins og það gerðist. S
s >
s Þessi mynd er ein frægasta >
\ mynd sinnar tegundar. ^
> Aðalhlutverk: Kenneth More. |
\ Sýna kl. 5, 7,15 og 9,30. S
) Bönnuð börnum innan 12 ára. ;
s S
( Kvikmyndahusgestir: Athug- s
S ið vinsapilega breyttan sýn- •
' ingartíma. — (
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
| Tengdasonur óskast >
| Sýning í kvöld kl. 20,00. >
. Edward sonur minn >
| Sýning fimmtudag kl. 20,00. (
S Aðgöngumiðasalan opin frá >
13,15 til 20,00. ""ími 1-1200. \
17, >
>kl.
( Pantanir sækist fyrir kl.
> daginn fyrir sýningardag.
Sími 11384
Ariane
(Love in the Afternoon).
Alveg sérstaklega skemmtileg
og mjög vel gerð og leikin,
ný, amerísk kvikmynd, byggð
á samnefndri sögu eftir
Claude Anet. — Þessi kvik-
mynd hefur alls staðar verið
sýnd við geysimikla aðsókn,
t. d. var hún bezt sótta amer-
íska kvikmyndin í Þýzkalandi
s. 1. ár. — Aðalhlutverkið leik
ur hin -far vinsæla leikkona:
Audrey Hephurn
Ennfremur:
Gary Cooper
Maurice Chevalier
Þetta er kvikmynd sem engin
ætti að láta fara fram hjá sér.
Sýnd kl. 5, 7 og 9,15.
Bæjarbíó
Sími 50184.
Ævintýri
langferðabíl
> ''You can’t run away from it' >
; Bráðskemmtileg og snilldar :
S vel gerð, ný, amerísk gaman- (
> mynd í litum og CinemaScope >
( með úrvals leikurunum:
> June Allyson
| Jack Lemmon
S Sýhd kl. 7 og 9.
Hús til sölu
sem er 2 herbergi og eldhús,
ásamt fokheldri viðbyggingu,
sem getur orðið 3 herbergi. —
Lltil útborgun. Upplýsingar í
síma 34870, frá 6—9 síðdegis.
Samkomut
Kristniboðssambandið
Almenn samkoma í kvöld k1.
8,30 í Kristniboðshúsinu Betaníu,
Laufásvegi 13. Gunnar Sigurjóns
son talar. Allir hjartanlega vel-
komnir.
Fíladelfía
Barna- og unglingasamkoma í
Fíladelfíu kl. 6. Almenn sam-
koma kl. 8,30 að Herjólfsgötu 8,
Hafnarfirði. Allir velkomnir.
Jón Þorláksson
lögfræðingu-.
Hafnarhvoli. — Sími 13501.
Bíll-skuldabréf
Chevroíet ’54, (einkabill).
til sölu, fyrir 15 ára skulda
bréf. —
Mal 8ÍUSAUN
Aðalstræti. — Sími 15-0-14.
Chevrolet '55
Má greiðast að miklu leyti
með skuldabréfi.
Ual BÍLASAll
Aðalstr., 16, sími 15-0-14
Húsnœöi
Þýzk stúlka óskar eftir herb.
með nauðsynlegum húsgögn-
um, helzt sem næst Miðbæn-
um. Upplýsingar í síma 13686,
rnilli kl. 6 og 8, daglega.
Bókauppboð
verður í Sjálfstæðishúsinu á
morgun kl. 5. — Bækurnar til
sýnis í litla salnum frá kl. 2—
6 í dag og kl. 10—4 á morgun.
Sigurður Bcnediktsson
Simi 1-15-44
Carnival í
New Orleans
fcDawiÉB ^
i:/ Sne ou <3*«Y FPeO
íburðarmikil og glæsileg, ný,
amerísk mynd í litum og
CinemaScope, sem hlaut við-
urkenningu sem ein af þrem
beztu músik- og gamanmynd-
um, er framleiddar voru í
Bandaríkjunum árið 1958.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
jHafnarfjariarbíó
| Sími 50249.
I Hjónabandið lifi
S (Faníaren der Ehe).
> Ný, bráð skemmtileg og
> sprenghlægileg þýzk gaman-
i mynd. —
> Dieter Borsche
( Georg Thomalla
> Danskur texti.
^ Myndin hefur ekki verið sýnd
s áður hér á landi.
i Sýnd kl. 7 og 9.
>
S Hellir hinna dauúu
s
s
s
>
s
i
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
>
N
s
N
s
s
V
s
s
s
S Spennandi og hrollvekjandi
■ CinemaScopemynd.
S John Howard
) Sýnd kl. 5.
LOFTUR h.f.
LJÖSMYNDASTOFAN
Ingólfsstræti 6.
Pantið tíma í síma 1-47-72.
ALLT í RAFKERFID
Bílaraftækjave rzlun
Halldórs Ólahsonar
Rauðarárstíg 20. — Sími 14775.
Félagslíf
V A L U R
Kynningarkvöld verður í fé-
lagsheimilinu annað hvöld, —
miðvikud., kl. 9. Fundarefni:
1. Kvikmyndir.
2. Jakob Albertsson sýnir lit-
myndir frá jöklaferðalagi.
3. Upplýsingar um tilhögun
skíðaferða í vetur og ýmis-
legt fleira. —
Allt Vals-fólk velkomið.
Skíðadeildin.
ATHUGIÐ
að borið saman við útbreiðslu
er langtum ódýrara að auglýsa
í Morgunblaðinu er í öðrum
blöðum. —
BEZT AÐ AVGI.ÝSA A
l MORGVNBLAÐINV - ▼