Morgunblaðið - 02.12.1959, Page 21

Morgunblaðið - 02.12.1959, Page 21
Miðvikudagur 2. des. 1959 MORCUMtr.AÐIÐ Aluminium gróðurhús Fyrsta aluminium gróðurhúsið af þessari gerð hefur nú verið tekið í notkun. Húsið sem er um 230 fermetrar kostaöi uppsett um kr. 90.000.00 (grind og gler). Stofnkostnaður aluminium gróðurhússins segir þó ekki nema hálfa söguna, því viðhald sparast að mestu leyti. Leitið uppiýsinga um þessi gróðurhús. oi« mm Sími 17450 WITTOL skrautkerti og ilmkerti eru eftirsótt og prýða heimilið Munið einnig eftir Jólakertunum og stjakakertunum til heimilisnota. Einkaumboðsmenn: Kemikalia hf. Dugguvogur 21. — Símar: 36230 — 32633. Keykjavík Framkvæmdastjórastaða Eitt af stærri iðnfyrirtækjum landsins óskar eftir framkvæmdastjóra. Þeir, sem áhuga hafa fyrir starf inu, sendi nöfn sín og upplýsingar um fyrri störf á afgr. Mbl. merkt: „Framkvæmdarstjóri — 8593“. Til sölu olíuky nditœki með öllu tilheyrandi en það er: Miðstöðvarketill ca 10 ferm. „Gilbarco“-brennari með öllum öryggistækjum og vatnshitastilli á katli (Aquastat). Rafmagnsmiðstöðvardæla. Baðvatns- geymir 250 lítra. Nánari upplýsingar á Hofteigi 21. — Símar 33165 eða 33026. Félagsbœkur 1959 afgreiðsla félagsbóka vorra, hefst í dag Þjóðsagnabók Ásgríms er nú fáanleg með enskum skýringateksta Bókaútgáfa menningarsjóðs og þjóðvinafélagsins Hverfisgötu 21 Bókasafn Kópavogs frá 1. des. breytast útlánstímar og verða eftirleiðis sem hér segir: Fyrir börn: í Kópavogsskóla, mánudaga og föstu- daga kl. 5,30 til 7 e.h. — I Kársnesskóla mánudaga og miðvikudaga kl. 6—7,30. Fyrir fullorðna: Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 8,30 til 10 s.d. í báðum deildum. Bókavörður Lögtök Samkvæmt kröfu Sjúkrasamlags Reykjavíkur hefir verið úrskurðað, að lögtök skuli fram fara fyrir ógreiddum iðgjöldum til samlagsins, gjaldföllnum 1. nóv. 1959, hj.á þeim samlagsmönnum sem skulda fjögra mánaða iðgjöld eða meira. Lögtök fyrir ofannefndum gjöldum munu því fram fara, að liðnum 8 dögum frá birtingu auglýsingar þessarar, án frekari fyrirvara. Borgarfógetinn í Keykjavík Kr. Kristjánsson. Fyrirliggjandi Eikar parket, kr. 151,75 rúmm. Mosaik parket, kr. 103,60 rúmm. Gips þilplötur, kr,67,00 platan Þakpappi ýmsar gerðir Asbest plötur fyrir utan og innan hús klæðningu. Einnig báruplötur á þök. frtars Trading Company ht. Klapparstíg 20 — Sími 17373 ...--------------—---

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.