Morgunblaðið - 08.12.1959, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 08.12.1959, Qupperneq 11
Þriðjudagur 8. des. 1959 MORGUNBT.AÐIÐ 11 Ferð án enda Skemmtilegasta bókin sem Peter Freuchen hefur skrifað. — „Það væri dauður maður, sem ekki hrifist með af öllu því heillandi efni sem Freuchen eys þar upp af óþrjótandi lind einstærðar lífsreynslu, sívakandi athyglisgáfu og ódrepandi skopkyns“. M.X.Ó. í Þjóðviljamim 3. des. s.l. — „Peter Freuchen var mikill ævintýramaður og bækur hans eru miklir kostagripir. Ekki er þessi síðri en hinar“. Hannes á liorninu í Alþbl. 5. des. s.l. Um bækur Frauchens er dómur lesendanna fallinn. í minninga- bókum hans finnast ekki þurrar, vísindalegar frásagnir, þar nýtur hin óviðjafnanlega frásagnargleði og ritsnilld hans sín bezt. Hinir mörgu, sem lesið hafa fyrri minningabækur Freuchens, 1 HREINSK1L.NI SAGT og HREINSKILINN SEM FYRR. munu ógjarnan vilja missa af þessari bók. Þessar bækur lesið þið sjálf um jólin „í komaníi við allífið“, samtalsbók Þórbergs og Matthíasar. „íslenzkur aðall“ frægasta bók Þórbergs komin út á ný. HHEé ý f , \ i" tí J||Í -H Sjálfsævisaga Þórbergs, þrjú bindi komin: ** :: “ J| 1 . „Steinarnir tala“, „Um löd og lýði“ og Rökkur- óperan“. Bókmenntir sem lifa. Helgafellsbækur. Jólagjöf til vina erlendis og hérlendis í dag er komin út skáldsaga Laxness „The honour of the house“ (Ungfrúin góða og húsið). Bókin er prentuð á ensku ætluð þeim sem gefa vilja vinum sínum í enskumælandi löndum góða bók. Grein um Laxness er aftan við bókina. Gjömingabók, nýtt ritgerðasafn eftir Laxness komið út. Unuhús, Veghúsastíg — Helgafellsbók. Ný útgáfa af „Sölku Völku“ er komin. — Bók unga fólksins í dag. Skálholt l-IV Skáldverk Guðmundar Kamban um Ragnheiði og Daða, Brynjólf biskup og Skálholt, mun alltaf verða talið eitt af öndvegisverkum íslenzks skáldskapar og sagnfræði. Skálholt, öll 4 bindin innb. aðeins 350,00 kr. Unuhús, Veghúsastíg — Helgafellsbækur Ferðamenn — Ferðamenn Verzlunin Gnoð er fyrsta verzlunin sem þið komið að eftir að þið komið yfir Elliðaár á leið ykkar í bæinn Margskonar jölavörur og leikföng. — Næg bílastæði VERZLUNIN GNOÐ Jólagjafir — Speglar Fjölbreytt úrval af speglum fyrirliggjandi. Hentugar jólagjafir. VERZLUNIN LAUGAVEGI 15. Sími: 19635. Sogavegsbuar Sogavegsbúar Austurhverfi stanzar á Va tíma fresti við verzlunina Gnoð. Verzlunin Gnoð verzlar með margskonar jólavörur og leikföng. VERZLUNIN GNOÐ OKKUR VANTAR NOKKRA bifreiðastjóra Steindór SlMI 1-15-88. V aralitur hinna vandlátu Fæst víða. 10 tízkulitir. Verð við allra hæfi. Heildsölubirgðir: Islenzk-erlenda verzlunarfélagið hf, Garðastræti 2. Símar: 15333, 19698. Til jólagjafa Grófar herrapeysur með liningu og V hálsmáli, Kven og barna golftreyjur, Einlitar og röndóttar barnapeysur, mikið úrval, Ullar gammosíubuxur frá 1—10 ára, Köflótt feld ullarpils, Teddy barna gallar, Isabella sokkar sauml., Náttkjólar — Undirkjólar, Hanzkar — Slæður — llmvötn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.