Morgunblaðið - 08.12.1959, Page 14
14
MORCUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 8. des. 1959
Laugavegi 33.
Vettlingar — Vettlingar
Jdlavettlingarnir
eru komnir.
Mjög gott úrval.
IMýkomið
hjá Skóverzluninni Hector.
Kvenskór úr ljósu skinni með lágum hælum
hvart hælum og háum hælum.
Barna og unglinga lakkskór
Barnasandalar nr. 22 til 35.
Töflur úr plasti og skinni fyrir kvenfólk,
unglinga og börn.
Inniskór í miklu úrvali.
Bomsur og snjóbússur fyrir kvenfólk og unglinga.
Gaberdín bomsur fyrir karlmenn.
ALLT GÖÐAB JÓLAVÖBUB.
Skóverzlunin Hector
Laugavegi 11 — Sími 13100.
Jóla-ilmvötnin
K O M I N .
Carven — Coty — Vudu — Bond street — Tagu —
Emir — Gong — Kali — Cocaina — Platino — 20
Quilates — Maderas — Maja — Cuir de Canada —
Verde Oro — Diamant Noir — Promesa — Soir de
Paris — Tosca — 4711 og fl. og fl.
Ávallt bæjarins mesta úrval.
Af sérstökum ástæðum höfum vér til sölu
eftirtaldar vélar:
Pökkunarvél fyrir karmellur.
Skurðarvél fyrir karmellur.
Marcipan-vals.
Pilluvél. (hentug fyrir apótek).
Hrærivél, 50 kg.
Dragé, pottur, 280 kg.
Einnig koma til greina fleiri vélar, ef samið
er strax.
Allar uppl. á skrifstofu vorri.
Þetta er saga einnar mestu könnunar-
ferðar, sem nokkru sinni hefur verið
farin. Meira en 3000 km veg þurfti
leiðangurinn að brjótast 'fram um
ókannaðar slóðir, og af frásögninni
sést Ijóslega að andspænis náttúrunni
er maðurinn smár í dag, þrátt fyrir
alla tækni nútímans.
Ferðalag sem þetta krefst árvekni
og hugkvæmni, góðrar samvinnu og
félagslyndis, en þó fyrst og fremst
seiglu, þeirrar þrautseigju, sem enga
ÐI»Pgjöf þekkir.
Bókin er prýdd óvenjufögrum mynd-
um, þar af 24 litmyndum, auk 7 korta
til skýringar texta. Skoðið þessa
óvenju fögru og merku ferðabók áður
en þér veljið ferðabókina í ár.
5KUGGSJÁ
síld — síld — síld — síld — síld — síld
Urvals Morourlandssíld
SALTSÍLD í áttungum
SALTSÍLD í fjórðungum
SALTSÍLDARFLÖK í áttungum
S ALTSÍLD ARFLÖK í fjórðungum
KRYDDSÍLD í áttungum
KRYDDSÍLD í fjórðungum
KRYDDSÍLD ARFLÖK í áttungum
KYDDSÍLDARFLÖK í fjórðungum
Heldsölubirgðir:
Kristján Ó. Skagfjörð hf.
Sími 2-41-20.
Hannes Þorsteinsson G Co.
Laugavegi 15 — Sími 2-44-55
síld —
síld
síld
síld — sild — sfld