Morgunblaðið - 08.12.1959, Side 15
f>riðjud»<mr 8. des. 1959
MORCUNRLAÐIÐ
15
Allt í óvissu um
Kjærböl-málið
KAUPMANNAHÖFN, 5. desem-
ber. — Einkaskeyti til Mbl. —
Dagens Nyheder segir í dag, að
stjórnarflokkarnir taki vart af-
stöðu til tillögunnar um að mál
Kjærböl verði tekið fyrir af rkis
rétti fyrr en eftir nokkra daga.
Fullvíst sé, að ekki muni liggja
fyrir ákveðin stefna flokkanna,
þegar þingið tekur málið til um-
ræðu á miðvikudaginn. Búizt er
við því, að stjórnarflokkarnir
krefjist þess, að tillögunni verði
vísað til sérstakrar nefndar og
endanleg ákvörðun verði vart tek
in fyrr en eftir nýár. — Politik-
en segir um sama efni í dag, að
hugsanlegt sé, að þingið láti
nægja að lýsa yfir vanþóknun
sinni á starfsaðferðum Kjærböl í
sambandi við öflun hinna marg-
umræddu álitsgerða skipstjór-
anna um Grænlandssiglingar, en
láti málið síðan falla niður og
aðhafist ekkert frekar í þá átt að
Kjærböl verði dreginn fyrir rík-
isrétt. Svo mikið er víst, að meiri
óvissu gætir nú um úrslit Kjær-
böl-máfsins.
„í húsi
náungans'7
samtalsbók eftir
Cuðmund Daníelsson
KOMIN er út hjá ísafold ný bók
eftir Guðmund Daníelsson, er
nefnist „í húsi náungans". Eru
það samtöl við yfir tuttugu menn
og konur.
Þau, sem Guðmundur ræðir við
eru: Þórunn Gestsdóttir, Eyrar-
bakka, Hafliði Guðmundsson í
Búð, Kristján Guðmundsson,
Eyrarbakka, Dagur Brynjólfsson,
Selfossi, Ingimar Sigurðsson,
garðyrkjubóndi í Fagrahvammi,
Guðrún S. Guðmundsdóttir í
Guttormshaga, Guðmundur Guð-
mundsson á Efri-Brú í Grímsnesi,
Gísli Jónsson hreppstjóri á Stóru-
Reykjum, Ólafur Jakobsson,
bóndi í Fagradal í Mýrdal, Gísli
Bjarnason, framkvæmdastjóri
„Suðurlands", Gísli Sigurðsson,
rakari, Steinþór Gestsson á Hæli,
Sigurjón Sigurðsson, Raftholti,
Páll Björgvinsson, Efra-Hvoli,
Jón Pálsson dýralæknir, Adam
Hoffritz, pípulagningamaður,
Margrét Júníusdóttir á Stokks-
eyri, Kristinn Gunnarsson frá
Eimu, Magnús Magnússon, lausa-
maður, Jóhannes Erlendsson,
símstöðvarstjóri á Torfastöðum,
Jóhanneá Guðmundsson frá Sönd
um og Ásgeir Ásgeirsson forseti
og frú Dóra Þórhallsdóttir.
Bókin er yfir 260 bls. að stærS
og prýdd fjölda mynda af þeim,
sem við er rætt.
Ný bók eftir Sigurð Haralz:
Hvert er ferðinni heitið?
T »»»♦»♦ ♦»♦ ♦»♦ ♦+♦ ♦+♦♦$♦ ♦+»♦+♦ ♦$♦♦$♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦+♦ ♦+♦ ♦$» •*$♦♦♦♦ ♦♦♦ ♦+♦ ♦♦♦
f
±
±
T
T
T
±
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
X
T
±
±
T
±
❖
t
t
±
±
❖
> ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ «$► ♦♦♦ ♦$► ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦
í bók þessari Iýsir höf, á djarfan og
hlífðarlausan hátt lífi sjómanna
bæði í íslenzkum og erlendum höfn-
um. Og hlífðarlausastur er höf. ætíð
við sjálfan sig.
Sigurður Haralz er löngu orðinn
þjóðkunnur maður fyrir fyrri bækur
sínar, sem allar eru uppseldar. En
frásagnarsnilld hans hefur aldrei
notið sín betur en í þessari bók.
Hvert er ferðinni heitið, lesandi góður?
♦♦♦♦♦♦^♦^^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦í*
t
t
t
t
t
t
t
t
t
t
t
t
t