Morgunblaðið - 08.12.1959, Blaðsíða 21
Þriðjudagur 8. des. 1959
MORCUNTtLAÐlÐ
21
Mennt er máttur — umgengni vií góð listavcrk er undistaða mennta
Börn yðar geta ekki náð aflmiklum vilja eða andlegum þroska né eignast góðan
smekk nema umgangast listaverk.
Málverkaprentanir Helgafells eru ekki aðeins óviðjafnanleg heimilisprýði en
bera jafnframt vott mikilla heimilismenningu.
Ciefið bömum yðar málverkaprentanir og góðar bækur í jólagjöf.
Veriðfasturviðskiptavinurí UNUNUHÚSI (Sími 16837).
wiiiiiiiiiiiniiiiq
KiiiiiminMi
sapuriKa Kinso
tryggir fallegustu áferðina
Gunna litla er að fara í afmælisveizlu litlu frænku
— og brúðunni hennar hefur einnig verið boðið. Marmna
vill að þær vekji eftirtekt er þær koma í boðið — og þess
vegna eru þær báðar klæddar kjólum — þvegnum úr
RINSO. Mamma notar ávalt RINSO, því reynslan hefur
kennt henni að RINSO tryggir að þvotturinn hennar er
alltaf snjóhvítur og fallegur.
RINSO inniheldur aðeins hrein sápuefni, þe'ss vegna
eyðileggur það ekki þvottinn og skaðar ekki hendurnar.
Rinnig fer það vei með kjörgripin hennar mömmu —
þvottavélina.
RlNSO bvottur er ávallt
fullkominn og skilar
líninu sem nýju
Höfum til sölu
Stálgrindur í vöruskemmur 2—400 ferm. Ennfremur
ýmsar stærðir af legufærum fyrir báta.
Upplýsingar i síma 33255 og 34536.
Vettlingar
Allar stærðir, litir og gerðir af vettlingum karla,
kvenna og barna.
TEM PLARASUND
Ég mæli með ROAMER, vinsælasta vatns-
þétta úri sem Svisslendingar búa til“.
Aðeins fáanlegt í beztu úra- og skartgripa-
verzlunum.
Y
Tveir meistarar —
tveir vinir
heimsmeistarinn í hnefaleik-
um — Ingimar Johansson
og heimsþekkta, svissneska
úrið ROAMER.
„Eg kaus Roamer, því að ég
vildi aðeins reyna úr af
beztu gerð.
Eg nota Roamer, ég ann
Roamer, ég róma Roamer,
því að Roamer fullnægir
tvímælalaust beztu kröfum.
A öllum íþróttaferli mínum
hefur það reynst mér traust-
ur vinur.
At 100% vatnsþétt
einstaklega endingar-
gott
★ hæfir glæsimennsku
★ óbrigðult gangöryggi
varahlutabirgðir og
viðgerðir í öllum
löndum heims.
Meistaraverk svissneskrar úrsmíðalistar.
ROAMER er iokað með sérstökum útbúnaði,
sem margsinnis hefur verið fengið einkalevfi
fyrir.
Verzlunin Anna Þórðardóttir
Skólavörðustíg 3 — Sími 13472