Morgunblaðið - 09.12.1959, Side 1

Morgunblaðið - 09.12.1959, Side 1
24 sfður fHmmimttrifofrifr 46. árgangai 275. tbL — Miðvikudagur 9. desember 1959 Prentsmiðja Morgutiblaðsins Fárviðrið geisar enn: Fjöldi skipa í háska og a.m.k. 13 manns drukknuðu ■ gær LONDON, 8. des. — NTB-Reuter —- FÁRVIÐRIÐ í Norðvestur- E^-i- -»i og á höfunum hefur haldið áfram í nótt og dag, en talið er, að það hafi nú náð hámarki. — í kvöld var vitað um allt að 100 skip, sem voru í meiri eða minni háska — og a. m. k. 13 sjómenn hafa far- izt í dag, en óttazt er um Mesti ein- stœðingur- inn GAUTABORG í desember. FYRIR viku var Magnús, en svo heitir lítill snáði, í bíl- ferð með fósturforeldrum sinum — þau ætluðu að heimsækja ömmu drengsins. Ferðin endaði í sjúkra- húsi. Læknirinn hefur vissu- lega lofað að útskrifa Magnús af sjúkrahúsinu bráðlega, en spurningin er — hvert á hann að fara. Mamma og pabbi bíða ekki lengur eftir honum. í gær voru. þau jarðsungin. Magnús litli stendur eftir jafneinsamall og fyrir fjór- um árum, þegar fráskilin móðir hans gaf hann frá sér til góðs fólks, sem hann síðar kallaði mömmu og pabba. Það verður erfitt fyrir Magnús litla Roos að gleyma sunnudeginum, sem hann hafði hlakkað til svo lengi. Magnús er sá eini, sem sá allt hið hræðilega, sem skeði þennan morgun. Jón frændi hafði komið í bílnum sínum og sótt þau. Eftir að- eins 5 kílómetra akstur átti slysið sér stað. Á móti þeim kom grænn sportbíll á mikilli ferð. — Magnús héyrði pabba og mömmu reka upp óp áður en allt varð hljótt aftur. Enginn svaraði þegar ég kallaði á mömmu og pabba. Þau lágu grafkyrr bæði, og í hinum bílnum var allt hljótt líka. Magnús stóð einsamall, klemmdur í baksæti bílsins hans Jóns frænda, þegar fólk kom á slysstaðinn. All- ir hinir 1 báðum bílunum höfðu beðið bana — allt var svo hljótt. Slysið varð 6 manns að bana. í dag finnst Magnúsi hann vera heimsins mesti einstæðingur. — G. Þór Pálsson. fleiri. — Mikil snjókoma hef- ur fylgt storminum á Norður- löndum og um mikinn hluta Evrópu frá Atlantshafi austur til Rússlands. Hafa stormur- inn og snjókoman víða valdið miklum samgöngutöfum og margs konar erfiðleikum, og víða hefur frézt um tjón á mannvirkjum af völdum óveð ursins. • 13 í hafið Snemma dags fórst brezka björgunarskipið Mona nálægt Dundee í Skotlandi og með því áhöfnin öll — 8 manns. — Bátur- inn hafði farið til aðstoðar vita- skipi, sem orðið hafði fyxir áfalli við Tay-fjörð — en hann rak í land fyrir stormi og stórsjóum og brotnaði. Engri björgun varð við komið. Lík allra mannanna nema eins höfðu fundizt í kvöld. — 1 dag fórst einnig pólskur fiskibát- ur með fimm mönnum í Eystra- salti, alveg uppi í landsteinum. Lítið brezkt skip sökk síðdegis við austurströnd Englands, en áhöfnin hafði þá þegar yfirgefið það, og náði hún landi. — Þá strandaði finnska skipið Anna við austurströnd Skotlands. — Bjarglínu var skotið út í skipið og 16 af áhöfninni dregnir til lands, en skipstjórinn og fyrsti stýrimaður eru enn um borð. — Óvíst þykir, hvort skipinu verð- Rússar vilja fleiri ferðamenn London, 8. des. (Reuter). — RÚSSNESKA fréttastofan Tass sagði frá því í dag, að Sovétríkin hefðu hug á að auka ferðamanna- strauminn til landsins á næsta ári. Munu erlendir ferðamenn þá geta valið um 50 mismnandi leið ir um landið, þar á meðal til Mið-Asíu. Vladimir Ankudinov, forseti „Intourist", stofnunar þeirrar er skipuleggur heimsóknir erlendra ferðamanna, sagði í viðtali við fréttastofuna, að sl. ár hefðu komið 530 þúsund ferðamenn til Sovétríkjanna frá 90 löndum. Taldi hann, að þessi tala yrði hærri í ár og enn mundi ferða- mönnum fjölga á næsta ári. — „Við teljum, að gagnkvæmar heimsóknir ferðamanna sé ein áhrifaríkasta leiðin til að minnka bilið milli ólíkra þjóða“, sagði hann. ur bjargað, en mennirnir tveir eru ekki taldir í yfirvofandi hættu. — Stórskipið Queen Eliza- beth hefur skemmzt talsvert í of- veðrinu, og nokkrir af farþegun- Framh. á bls. 23. „Byssur og smjör hvorttveggja þurfum við að fram- /e/ða, sagði Nehru 44 NÝJU-DELHI, 8. des. Reuter: — Nehrú, forsætisráðherra Indlands sagði á fundi í efri deild þings- ins í dag, að landamæradeilan við Kína væri ekkert stundarfyrir- brigði — hún yrði að öllum Iík- indum langvinn. Því yrðu Indverjar að leggja áherzlu á þungaiðnaðinn sagði hann,— þeir yrðu að framleiða „bæði byssur og smjör". — Hann sagði, að hér væri mikið og erf- itt verk fyrir höndum og mætti segja, að þar ættu við hin fleygu orð Sir Winstons Churchills frá Framh. á bls. 23. Heimurinn verður að treysta á samninga- borðið KARACHI, Pakistan, 8. des. (Reuter). —Forsetarnir Eisen- hower og Ayub Khan héldu í fram viðræðum sínum í dag, en Allsherjarþingið rœðir Ungverjalandsmálið NEW YORK, 8. des________Allsherj- arþing Sameinuðu þjóðanna hóf í dag umræður um Ungverja- landsmálið. — Sir Leslie Munro, sérlegur fulltrúi S. Þ. í þessu máli, sagði m. a. er hann kynnti skýrslu þá er hann hefir lagt fram um það, að ekki mætti stinga Ungverjalandsmálinu und ir stól. — Henry Cabot Lodge, fulltrúi Bandaríkjanna tók fyrst- ur til máls og sagði m. a., að þótt nokkur árangur hefði náðst Framh. á bls. 23 að þeim loknum var gefin út sameiginleg yfirlýsing um við- ræðurnar. — Segir þar, að í sam- ræðum sinum um heimsmálin hafi þeir fyrst og fremst fjallað um afstöðuna og sambandið milli hins frjálsa heims og kommún- istaríkjanna. Voru þeir sammála um, að þörf væri víðtækara sam- starfs með frjálsum þjóðum, ekki sízt á sviði efnahagsuppbygging- ar. í tilkynningu er sagt, að þeir hafi rætt vandamál í sambúð landanna á umræddu svæði og nauðsyn þess að leysa þau og ver- ið sammála um mikilvægi banda- laganna CENTO (áður Bagdað- bandalagið) og SEATO (Suð- Framh. á bls. 2. S farið fram f jöldagreftranir í ( S franska bænum Frejus, þar S • sem 300—400 manns létu lífið | (i hinu ægilega flóði á dögun- \ S um. — Myndin er frá þessari i ■ borg sorgarinnar. Ung stúlka) ( reynir að hughreysta konu, > s sem hnigið hefir örvílnuð S | fram á kistu mannsins síns. • ( Sól skein í heiði yfir rústir ( S Frejus í gær, og er nú ekki S | talin bráð hætta á frekari • $ flóðum þar. JHargmtÞIaftifr Miðvikudagur 9. desember Efni blaðsins m.a.: Bls. 3: Ættirnar frá aldamótum erfið- astar. — 6: 50 ára afmæli Grindavíkur- kirkju. — 8: Leggjum grundvöll að traustn atvinnulífi. (Ræða Ingólfs Jónssonar). — 12: Forystugreinin: Verður dæmd eftir verkum sínum. Utan úr heimi. — 13: Þjóðin vill sterka stjórn. (Ræða Ólafs Thors forsætis« ráðherra). — 14: Bókmenntaþáttur — 15—16: Barnalesbók. — 22: íþróttir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.