Morgunblaðið - 09.12.1959, Blaðsíða 2
2
MORCVNBLAÐIÐ
Miðvilcudagur 9. des. 1959
JBjörn Guðmundsson í ræðustóli. Við borðið Jón Árnason, Sverrir Júlíusson og Sigurður Egils-
son og Gunnar HafsteinssoH ritarL
Efnahagsvandamálin
aðalfundi L.Í.Ú.
rædd
a
EINS og skýrt var frá í blaðinu
í gaer hófst aðalfundur Lands-
samband ísl. útvegsmanna hér í
bænum í fyrradag. Fundinum
var framhaldið kl. 10 í gærmorg-
im. Voru þá lagðar fram tillögur
hinna ýmsu sambandsfélaga svo
sem um nauðsyn þess að hafa tal-
stöðvar { ílestum verstöðum
landsins, að leitarskip sé haft á
þorskveiðisvæðum fiskibátanna,
að haldið sé áfram kennslu í með
ferð síldarleitartækja og að um-
boðsmenn slíkra tækja hafa til-
tæka viðgerðarmenn með sér-
menntun til viðhalds tækjum
þessum. Þá voru lagðar fram til-
lögur um nauðsyn á aukinni
tekjuöflun Hlutatryggingasjóðs
sjávarútvegsins svo og Fiskveiða
sjóðs. Ennfremur nauðsyn á því
að tekinn sé upp sá háttur að
vigta bræðslu- og söltunarsíld
norðanlands í stað þess að mæla
hana eins og nú er gert. Þá var
og lagt fram erindi frá Æskulýðs
ráði Reykjavíkur varðandi skóla
skip og sjóvinnslukennslu og um
forgang skólasveins á fiskiskip-
um. Öllum þessum erindum var
vísað til nefnda.
Erindi Jóhannesar Nordals
Kl. 2 s.d. hófst fundur að nýju
með því að dr. Jóhannes Norð-
dal bankastjóri flutti erindi um
horfur í verzlunarmálum V.-Ev-
rópu. Kvað dr. Jóhannes Norðdal
Vestur-Evrópu hafa um langt
skeið verið eitt helzta viðskipta-
svæði okkar íslendingar og gildi
það auðvitað ekki hvað sízt um
sjávarútveginn. Hann taki nú um
40% af útflutningsvörum okkar
og hafi þetta þó lækkað mikið
nú undanfarin ár, t. d. má geta
þess að árið 1949 tók hann 80%.
Orsakir þessarar þróunnar eru
margar. Má þar til m. a. nefna
hið sérstaka ástand, sem ríkti
eftir styrjöldina, og að dregið
hefur úr ísfisksölum þar sem
markaðarnir hafa þrengst og
meira er unnið að fiskaflanum
hér heima en áður var. Hitt
skiptir þó meiru máli, að íslend-
ingar ha-fi ekki verið nægilega
samkeppnisfærir á þessum mörk
uðum. Á þessu tímabili hafa ríkt
hér höft öfugt við það sem gildir
um markaðslöndin i V.-Evrópu,
og hefur þetta bitnað mest á út-
flutningsframleiðslunni. Hér má
— Eisenhower
Framh. af bls. 1.
austur-Asíubandalagið) til þess
að tryggja öryggi viðkomandi
landa. Segir, að stjórnir beggja
landanna muni halda áfram að
styðja þessi samtök eftir megni.
— Þá er í tilkynningunni lögð
áherzla á mikilvægi þess að
tengja Bandaríkin og Pakistan
enn traustari böndum en áður og
sagt, að heimsókn Eisenhowers
hefði stuðlað að fullkomnum,
gagnkvæmum skilningi milli
hinna tveggja þjóða.
Á fundi með fréttamönnum síð-
ar í dag talaði Ayub Khan m. a.
um sambúð Pakistans og Ind-
lands. Sagði hann, að Pakistanar
hefðu lagt sig fram um að bæta
samkomulagið og orðið nokkuð
ágengt — en Kasmír, sagði for-
setinn, er enn mikið deiluefni. —
Hann taldi og að afstaða Pakist-
ana gagnvart „kommúnistaógn-
inni í norðri“, eins og hann komst
að orði, væri raunhæfari en Ind-
verja — og kvaðst vona, að Eisen-
hower kynnti skoðanir Pakistana
í þessu efni á fundum sínum með
Nehrú.
★
f fjölmennri veizlu, sem Eisen-
hower var haldin, sagði hann
m. a., að hvergi hefði hann hlotið
jafnhlýjar viðtökur eða notið
slíkrar gestrisni, sem í Karachi.
— Þegar ég kem heim, sagði for-
setinn, mun ég segja löndum mín
um, að Pakistanar séu hugrökk,
og dugleg þjóð, sem óskar að lifa
í friði, en setur réttlæti og frelsi
öllu ofar — eins og þjóð mín
gerir. — Forsetinn fullvisaði
Pakistana um, að Bandaríkin
myndu halda áfram að styðja þá
til efnahagslegrar uppbyggingar
eftir því sem þörf krefði og tök
væru á.
Hann sagði, að hinn mikli hern
aðarmáttur nýtízku-vopna hefði
vakið vaxandi kröfur um, að
þjóðirnar afvopnuðust. — Ekki
má hika við þetta mikla verk,
sagði Eisenhower. Enginn getur
borið sigur úr býtum í heims-
styrjöld nú. Heimurinn — allur
heimurinn — verður að treysta
á samningaborðið til þess að
leysa deilur, en afneita valdbeit-
ingu.
Eisenhower mun fara frá
Karachi snemma á morgun í
skyndiheimsókn til Afganistan,
en þaðan heldur hann síðan tii
Indlands til viðræðna við Nehrú
forsætisráðherra. — Nehrú fagn-
aði komu Eisenhowers á þing-
fundi í dag — sagði, að þar færi
„sendiboði friðarins, og mikill
leiðtogi mkillar þjóðar“.
geta þess, að útflutningsfram-
leiðsla okkar hefur aukizt miklu
hægar en Y.-Evrópulandanna á
þessum tíma, þar hefur hún fjór-
faldast en hjá okkur hefur hún
aukist um í4 til Vz.
Fyrsta sjúkraflug Ak-
ureyrarvélarinnar
Sótti sjukling til Olafsfjarðar í gær
SJÚKRAFLUGVÉL Akureyr-
inga tlaug héðan frá Reykja-
vík til Ólafsfjarðar í gær til
þess að sækja þangað sjúka
konu. Hafði konan lærbrotn-
að. Flugvélin fiutti sjúkling-
inn til Akureyrar, en þar var
konan lögð inn í sjúkrahús.
Flugvélin var mjög fljót í för-
um héðan til Ólafsfjarðar eða 1
klst. og 15 mínútur þrátt fyrir
nokkurn mótvind. Frá Ólafsfirði
var vélin 20 mínútur til Akur-
eyrar. — Skyggni var allgott til
flugs norður í gær og sagðist
Tryggvi Helgason flugstjóri hafa
flogið ofar brotnum skýjum á
nægðu þó ekki til allra fiskaf-
urða svo sem herts fisks, ísvar-
ins fisks og saltsíldar. Hinsvegar
næðu þær þó til freðfisks og
þannig versnaði t. d. samkeppn-
isaðstaða okkar í Bretlandi gagn
vart Dönum og Norðmönnum
varðandi freðfiskinn.
Þá gat dr. Jóhannes Nordal
þess, að ekki kæmi til greina,
eins og sakir standa, að íslend-
ingar gerðust aðilar að þessum
bandalögum og alls ekki sex-
valdabandalaginu, aðallega af
pólitískum ástæðum, þ. e. þar
sem samvinna þeirra væri mjög
náin.
útgerðarmenn á fundi L. í. Ú.
Ný viðskiptabandalög
Nú hafa V.-Evrópulöndin stíg-
ið ný skref í viðskiptamálum sín
um. Árið 1957 stofnuðu sexveld-
in svonefndu með sér tollabanda-
lag, og komu samningsákvæðin
þar um til framkvæmda 1. jan.
1959. Síðan hafa hin svonefndu
sjöveldi stofnað með sér fríverzl-
unarsvæði, og er nýbúið að und-
irrita samninga um það, og má
búast víð því að þeir komi til
framkvæmda um mitt næsta ár.
Ræddi dr. Jóhannes Norðdal
síðan nokkuð um áhrif þessara
bandalaga á fiskverzlun okkar
íslendinga. Um sexveldabanda-
lagið sagði hann að þar væri um
hreint tollabandalag að ræða,
sem stefnir að afnámi tolla milli
bandalagslandanna innbyrðis,
jafnframt því sem um væri að
ræða nána samvinnu í efnahags-
málum. Gagnvart þessum lönd-
um mun verða 15% tollur á fisk
afurðum og kemur það til fram-
kvæmda á næsta ári. Yfirleitt
mun þetta leiða til tollahækkana
fyrir okkur islendinga, nema í
Frakklandi, þar sem tollarnir
lækka. Þetta mun gera aðstöðu
okkar íslendinga lakari, en þó er
á það að líta, að þessi lönd full-
nægja þó ekki sjáli eigin eftir-
spurn eftir fiskafurðum, þannig
að um sölu þangað af okkar hálfu
getur orðið að ræða framvegis.
Lækkaðir tollar
Um fríverzlunarbandalag sjö-
veldanna sagði dr. Jóhannes að
þar væri ekki um að ræða hækk
un tolla út á við, heldur lækkuðu
þau tolla sína hvort gagnvart
i öðru innbyrðis. Þessar aðgerðir
Afnám haftakerfislns
Því næst varpaði ræðumaður
fram þeirri spurningu hvernig
Islendingar ættu að bregðast við
þessari þróun. Hvað hann óhjá-
kvæmilegt að athuga það mál.
Frh. á bls. 23
leiðinni norður, er blaðið átti tal
við hann í gærkvöldi. Flugvöll-
urinn á Ólafsfirði var góður til
lendingar, eftir því sem um er
að gera.
Samþykktu
heimild til
sölustöðvunar
ATKVÆÐAGREIÐSLA um heim
ild fyrir stjórn Stéttasambands
bænda til að ákveða sölustöðvun
á mjólk á 1. mjólkursvæði fór
fram seint í nóvember sl. Er hér
um að ræða Vestur- Skaftafells-
sýslu, Rangárvallasýslu, Árnes-
sýslu, Gullbringu- og Kjósar-
sýslu, Borgarfjarðarsýslu, Mýra-
sýslu, Snæfells- og Hnappadals-
sýslu og Dalasýslu.
Alls tóku þátt í atkvæðagreiðsl
unni 72 búnaðarfélög, eða flest
öll félög á svæðinu.
Á kjörskrá voru 2079 bændur.
f atkvæðagreiðslunni tóku þátt
1506 bændur, af þeim sem á kjör-
skrá voru, eðá 72,4%.
Já sögðu 1399 eða 92,9%.
Nei sögðu 86, eða 5,7%.
Auðir og ógildir seðlar voru 21,
sem er 1,39%.
Er sölustöðvunin því heimiluð
með miklum meiri hluta at-
kvæða.
Jóhannes pafi
vill tokmarka
ritfreisi
\ Vatíkaninu, 8. des. (Reuter). ^
S JÓHANNES páfi XXIII. sagði \
j í dag, að nauðsyn bæri til að )
i takmarka ritfrelsi blaða til J
) þess að koma í veg fyrir, að s
■ þau hefðu spillandi áhrif á >
i almennt siðgæði. — Að vísu ^
i verður að fara hér að með S
• mikilli gát og réttsýni, sagði I
S páfi, og yrði að gera slífct {
j með löggjöf, sem sérsaklega S
til vandað. — En
v væri tU vanflað. — En ein- j
S hverjar hömlur verður að j
) setja, því að sumt af því, sem'
v n úbirtist í blöðUm, er án alls
s efa siðspillandi.
s
Veðurfregnir
/*NA fS hnúfar
SV 50 hnúior
k Snjótoma
• ÚSi
Stnjrir
K Þrumur
rr
y/trai,
KuUaskH
HiUski!
H Ha»
L LagS