Morgunblaðið - 09.12.1959, Síða 19
Miðvik'udagur 9. des. 1959
MORCUNBLAÐIÐ
19
I. O. G. T.
Ungtemplarafélag Einingarinnar
Skemmtikvöldmu frestað. —
— Stjórnin.
St .Sóley nr. 242
Munið fundinn í kvöld kl.
20,30. Jólavaka. Hagnefnd ann-
ast. — Æ.t.
Samkomur
Félag austfirzkra kvenna
Síðasti fundur fyrir jól verður
haldinn í félagsheimili prentara,
fimmtud. 10. des., kl. 8,30. Spiluð
verður félagsvist. Góð vertSlaun.
Takið með ykkur spil og blýanta.
Fjölmennið. — Stjórnin.
Sálarrannsóknarfélag íslands
heldur fund í Sjálfstæðishús-
inu, miðvikudaginn 9. desember
kl. 8,30, síðdegis og helgar fund-
inn minningu Einars H. Kvarans.
Forseti félagsins flytur aldar-
minningu Einars H. Kvarans. —
Síðan verður samfelld dagskrá
með söng og upplestri úr ritverk
um skáldsins. — Stjórnin.
Hafnfirðingar
Vakningarsamkoma í Zion í
kvöld kl. 20,30. Allir velkomnir.
Heimatrúbog leikmanna.
Kristniboðssambandið
Fórnarsamkoma í kvöld kl.
8,30 í Kristniboðshúsinu Betaníu,
Laufásvegi 13. Flutt verður er-
indi er nefnist. „Biblía Krists og
Kristur Biblíunnar". Allir hjart
anlega velkomnir.
Almenn samkoma
Boðun fagnaðarerindisins
Hörgshlíð 12, Reykjavík, í
kvöld, miðvikudag kl. 8.
Fíladelfía
Almenn samkoma að Herjólfs-
götu 8, Hafnarfirði kl. 8,30. Allir
velkomnir. — Unglingasam-
koma í Fíladelfíu kl. 8,30.
Félagslíl
Sunnudaginn 13 des. n. k.
fer fram hraðkeppni í körfu-
knattlerk í mfl. karla, á vegum
Körfuknattleiksfélags Reykjavík
ur. Keppt verður að Hálogalandi
og hefst mótið kl. 8,15. Þátttöku-
tilkynningar skal senda í skrifst.
ÍBR Hólatorgi 2, fyrir n. k. föstu
dag. —
Körfuknattleiksfélag Rvíkur.
Ármenningar
Æfingar í kvöld í íþróttahús-
inu, Lindargötu 7, verða sem hér
segir: —
Minni salur: kl. 7 fimleikar
telpna yngri fl. Kl. 8 fimleikar
telpna eldri fl.
Stærri salur. kl. 7 ísl. glíma;
kl. 8 körfuknattl. 3. fl. og byrj.;
kl. 9 Körfuknattl., meistara og 2.
fl.; kl. 9,45 körfuknattl. kvennafl.
Mætið öll, nýir félagar velkomn-
ir. — Stjórnin.
Körfuknattleiksdeild K.R.
Fræðslufundur verður haldinn
fimmtudaginn 10. þ.m. kl. 8,30 í
félagsheimili K.R. Kvikmynda-
sýning o. fl. Mætið stundvíslega.
Takið eftir/ — Þeir piltar sem
fæddir eru árið 1945 og verið
hafa á IV. fl. æfingum, mæti á
III. fl. æfingunni kl. 8,35, n.k.
laugardag. — Stjórnin.
Leikfélag Kópavogs
lUlúsagildran
eftir Agatha Christie
Mjög spennandi
sakamálaleikur
í tveim þáttum
Sýning annað kvöld
kl. 8,30
Síðasta sýning
fyrir jól.
Aðgöngumiðasala í dag
og á morgun frá kl. 5.
Sími 19185.
Pantanir sækist 15 mín.
fyrir sýningu.
iVlýársfagnaður
Vegna misritunar í blöðum, þá skal það tekið fram að
það er á nýjársdagskvöld, ekki gamlársdagskvöld,
sem umtalaður fagnaður er fyrir hugaður. Þeir gestir
er hafa hugsað sér að koma í Lido á nýjársdags-
kvöld og ekki hafa pantað borð nú þegar eru vin-
samlegast beðnir um að láta vita, eigi síðar en 15.
des. — Sími 35936 eftir kl. 16.00.
A
Stjórnandi: Reynir Oddsson
1. sýning í Framsóknarhúsinu mið-
vikudagskvöld kl. 8,30.
Til skemmtunar verður:
★ Gamanþættir
(Matagaskar og Ástaskólinn).
★ Gamanvísur
★ Söngur
★ Dans ofl.
Ýmsir beztu skemmtikraftar bæjarins
koma fram.
Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar
leikur til kl. 1.
Söngkona: Sigrún J^nsdóttir.
Aðgöngumiðusala frá kl. 1—6 í dag og á morgun.
Sími 22643.
Kabarettinn.
Výkomið í baðherbergi
Handlaugar — Salerni
Þv-skálar — Blöndunartæki
Handklæðahengi — Sápuskálar,
ýmiskonar
WC-burstahylki — WS pappírs stativ
Helgi Magnússon & Co.
Hafnarstræti 19 — Símar: 13184 og 17227.
VÖRÐUR — HVÖT — HEIMDALLUR — ÓDININI
Spilakvöld
halda Sjálfstæðisfélögin i Reykjavík fimmtudaginn 10. des.
kl. 8,30 í Sjálfstæðishúsinu.
1. Spiluð félagsvist.
2. Ræða: Pétur Sigurðsson, alþingismaður.
3. Spilaverðlaun afhent.
4. Dregið í happdrættinu.
5. Kvikmyndasýning.
Sætamiðar afhentir í dag (miðvikudag) klukkan 5—6
í Sjálfstæðishúsinu.
Skemmtinefndin