Morgunblaðið - 10.12.1959, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 10. des. 1959
MORGUNBLAÐIÐ
5
Hús — 30 þús.
Lítið, snoturt einbýlishús í
Blesugróf, til sölu. Útborgun
30 þúsund. Upplýsingar gefur:
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstræti 9. — Sími 14400.
Gólfteppa-
hreinsun
Hreinsum gólfteppi,
dregla og mottur fljótt
og vel. Gerum einnig við.
Sækjum — sendum.
GÓLFTEPPAGERÐIN h.f.
Skúlagötu 51. — Sími 17360.
Smurt brauð
og snittur
Sendum heim.
Brauðborg
Frakkastíg 14. — Sími 18680.
Mnnii
Bnn- ng þvottastöð
SHELL
við Suðurlandsbraut.
Pantið í síma 3-24-30.
Olíufélagið Skeljungur h.f.
Gólffeppaviðgerðir
Tökum að okkur alls konar
teppaviðgerðir og breytingar.
Límum saman. Fljótt og góð
vinna. — Upplýsingar í síma
15787. —
Stúlka óskar eftir
herbergi
með húsgögnum, sem fyrst.
Nálægt Miðbænum. Tilboð
sendist Mbl., merkt: „Her-
bergi — 8010".
Bíll — peningar
Vil kaupa nýlegan Volks-
wagen, milliliðalaust. — Mikil
útborgun. Tilboð, er greini
árgang og verð, sendist Mbl.,
merkt: „V. W. — 8542“.
Hafnarfjörður
Forstofuherbergi til leigu,
/tlfaskeiði 55. —
Verzlunar- og
iðnaðarhúsnæði
ásamt ibúðarhúsnæði, til
sölu. —
Haraldur Guðmundsson
lögg. fasteignasali, Hafn. 15.
Símar 15415 og 15414, heima.
Fasteignaskrifstofan
íbúðir til sölu
5 herbergja íbúðir í raðhús-
um.
3 herbergja íbúð í stóru húsi.
2 herb. fokheld.
6 herfbergja hæð, mjög glæsi
leg.
Vantar handa kaupanda: —
2ja herbergja íbúð. Mikil
útborgun.
Verðbréf til sölu af ýmsum
tegundum.
Fyrirgreiðsluskrifstofan
fasteigna- og verðbréfasala
Austurstræti 14, 3. hæð.
Sími 1-24-69.
TIL SÖLU:
fokheldar ibúðir
við Hvassaleiti, seljast tilb.
undir tréverk, með miðstöð.
Fokhelt raðhús við Hvassaleiti
2 hæðir, 7 herbergi og bíl-
skúr. —
íbúðir óskast
Höfum kaupendur að 2ja, 3ja
og 4ra herb. íbúðum og ein-
býlishúsum, víðs vegar í
bænum. — Eignaskipti oft
mögulegt.
FASTEIGNÁSALAN
GARÐASTRÆTI 17
Sími 12831.
Stúlka
vön fatasaum, óskast til
að sauma jakka fyrir jól. —
Upplýsingar í síma 23732. —
Tapazt hefur
grænt net með pakka í, við
stoppistöð Breiðagerðis eða
leið 18. Þeir, sem kynnu að
hafa orðið pakkans varir, eru
vinsamlega beðnir að hringja
í síma 32082. — Fundarlaun.
Pianó til sölu
Nesvegi 12. —
íbúð til leigu
2 herbergi og eldhús til leigu
að Mosgerði 4, risi. Uppiýs-
ingar eftir kl. 16,00.
TIL SÖLU
3ja herb.
kjallaraibúð
með sér inngangi og sér hita
veitu, í Austurbænum. Út-
borgun 100 þúsund.
4ra herb. íbúðarhæðir í Mið-
bænum. Söluverð frá 250
þúsund.
2ja, 3ja, 4ra, 5, 6, 7 og 8 herb.
íbúðir og nokkrar húseignir
á hitaveitusvæði o. m. fl.
Hýja fasteignasalan
Bankastræti 7. — Sími 24300.
Kl. 7,30—8,30 e.h. sími 18546.
TIL SÖLU
Hús og íbúðir, m. a. við eftir-
taldar götur:
Hagamel, Nesveg, Holtsgötu,
Baugsveg, Nýlendugötu, Rán-
argötu, Njálsgötu, Lönguhlíð,
Barmahlíð, Glaðheima, Hjalla
veg, Sogaveg, Háagerði, —
Frakkastíg, Bergstaðastræti,
Lokastíg, Sigtún, Hátún, —
Laugaveg, Snekkjuvog, Lang-
holtsveg, Skaftahlíð, Úthlíð
og Rauðarárstíg.
Höfum kaupendur að góðum
eignum, með mikla greiðslu
getu.
Rannveig Þorsteinsdóttir, hrl.
Málflutningur Fasteignasala
Laufásvegi 2. — Sími 19960.
Jólagjafir
Ódýrar, smekklegar
r
Ulpur
mörg snið. —
Kjólar,
Mohair pils
Peysur
í úrvali. —
Töskur,
Skinnhanzkar
Kjólabelti
í 15 litum. —
Snyrtivörur
í smekklegum umbúðum.
Kynning
Óska að kynnast góðri stúlku
á aldrinum 25—35 ára. — Má
hafa eitt barn. Hef ágæta íbúð
til umráða. Tilboð sendist
Mbl., merkt: „Framtíð —
8543“. —
íbúðir óskast
Höfum kaupendur að 2ja og
3ja herb. íbúðum í smíðum.
Höfum kaupendur að 5—6
herb. íbúðum í smíðum með
sem mestu sér. Há útborg-
un. —
Höfum kaupendur að 4ra til 6
herb. íbúð í Laugarnes-
hverfi eða Austurbænum. —
Há útborgun.
Höfum kaupendur að 5 herb.
íbúð í Vesturbænum.
Iiöfum kaupendur að 2ja herb.
íbúð í góðu standi, má vera
í kjallara. Útborgun 150
þúsund.
Bifreiðaeigendur
Hreinsum og bónum bila aila
daga, frá kl. 10 f.h. til 10 e.h.
Komið á Kjartansgötu 9. —
(Rauðarárstígs-megin).
Gott herbergi
og aðgangur að eldhúsi til
leigu, gegn hús'hjálp. Tvennt
í heimili. Uppl. í sima 1-47-70.
TIL SÖLU
Til sölu
3ja herb. íbúð, í ágætu standi,
á hitaveitusvæði á 1. hæð.
Skipti á 4—5 herb. íbúð
koma til greina.
5 herb. íbúð í Norðurmýri, í
ágætu standi.
4ra herb. risíbúð í Vesturbæ.
Hagkvæm kjör.
4ra herb. íbúð á 1. hæð, á Mel
unum, ásamt 2 herb. í risi.
Útgerðarmenn
Til sölu nokkrir vélbátar, 40
til 70 lesta.
FáSTEIGNIIl
Austurstræti 10, 5. hæð.
Sími 13428
og eftir kl. 7 í síma 33983.
2ja herb. kjallaraibúð í Mið-
bænum. Væg útborgun.
Ný 3ja herb. íbúð við Hátún.
Nýjar 2ja og 3ja herb. íbúðir
við Bræðraborgarstíg.
4ra herb. rishæð við Skipa-
sund.
5 herb. íbúðarhæð við Borgar
holtsbraut. Hagstætt verð.
/ smiðum
Fokheld 2ja herb. kjallara-
íbúð í Kópavogi. Væg út-
borgun.
3ja herb. jarðhæð við Lyng-
brekku. Selst fokheld með
miðstöð.
3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir við
Hvassaleiti. Seljast fokheld
ar, tilbúnar undir tréverk
og fullfrágengar.
Ennfremur einbýlishús og rað
hús í miklu úrvali.
IGNASALAI
• B E V KJAVí K •
Ingólfsstræti 9-B. Sími 19540,
og eftir ki. 7, sími 36191.
TIL
JOLAGJAFA
Fyrir kvenfólk
Nœlonsloppar
vatteraðir
o
Stíf skjört
fallegt úrval
í
Náttföt
margar gerðir
í
Nœlonnáttkjólar
Nœlonundirkjólar
Náttjakkar
•Þ
Fyrir born
Stíf skjört
náttföt
leikföt og
útigallar
■o-
Borðdúkar
Slceður
og margt fl.
*
Gjörið svo vel
og iítið inn
tJerzt. Jhtyíbjargar ^olnóon
Til sýlu amcrískir
kjólar
tveir, mjög stór númer (52),
og nokkrir nr. 14—16. Seljast
ódýrt. Einnig mjög falleigur
Beafer-lamb pels % sídd. —
Upplýsingar í síma 34407, eft-
ir kl. 6 næstu daga.
Tabast hefur
s.l. sunnudag, grænt peninga-
veski. í veskinu voru m. a.
ökuskirteini og nokkrir pen-
ingar. Veskið getur hafa tap-
ast við eða í Bæjarbíói, Hafn
arfirði, sjúkrahúsið Sólvang
eða frá Laugarnesvegi 108 að
Nóatún 25. Finnandi vinsaml.
beðinn að hringja í síma
15026. —
i