Morgunblaðið - 10.12.1959, Blaðsíða 16
16
MQRGZJlSni.AÐIÐ
Fimmtudagur 10. des. 1959
Fljótar nú, ungfrú. Skrifið
tryggingafélaginu og biðjið
það að hækka brunatrygg-
inguna.
[n er þaí ekki nokkuð seínt?
Hækkið tryggingu yðar strax því annars gæti farið
fyrir yður eins og herranum þeim arna.
Hringið aðeins I síma 1-77-00 og tryggingin er í lagi.
AIMINNAR TRYGGIIVGAR H.F.
Sími 17700.
Chico
Amerískar uppþvottavélar án rafmagns hafa með
ágætum staðizt árs reynslu hér á landi.
Enginn uppsetningarkostnaður. Taka uppþvott fyrir
5—6 manna f jölskyldu. —- Léttar, þægilegar, áferðar-
fallegar. — Örfá stykki fyrirliggjandi.
Verð kr. 2.600.—
Gólfteppi
Gólfteppadregill breidd 3,65
Gangadreglar 90 cm. og 65 cm.
Dyramottur 3 stærðir
Gólfteppasvampur gúmmí
Gólfteppafílt.
Baðmottur
fjöibreytt og fallegt
litaúrval.
manm
Agusta O. A.
Olafsson
f. 30. maí 1887 d. 3. des. 1959.
HINZTA KVEÐJA
Minn til hæða hugur beinist,
horfi beint í sólarátt
Mín er von, að raun þín reynist
rétt, sem trúðir helgum mátt.
hér við hlið, nú styrkar standi
stoðir þær, er treystir á.
að þig verji öllu grandi,
efli og styrki marki að ná.
Mín er von; þér vinir fagni
er voru burt, á undan þér,
kvaddir heim í Kristí nafni,
í kærleik vefji sig að sér.
Mín er bæn, þú megir hljóta;
miskunn Drottins vernd og ást
og þú fáir unaðs njóta.
alls, er löngu fyrir sást.
Þig ég kveð með þökkum svona;
þakka allt er varztu mér.
Og ég bið, ég óska, vona;
að Alvalds dýrðin veitist þér.
Far nú sæl í Föðurnafni.
Fegurst vona dýrðarsýn
um þig leiftri og að þér safni
öllu. er heitust trú var þín.
Kristján Andrésson.
Finnakeppni
Keflavík — Njarðvíkur
Flugmálastjórnin á Keflavíkurflugvelli vill ráða
konur til ræstingar á skrifstofum í flugstöðvarbygg-
ingunni. Upplýsingar gefnar í skrifstofu Flugvallar-
stjóra. Sími 7261.
Flugvallarstjórinn Keflavíkurflugvelli.
Ný sending
Greiislusloppor
Meira úrval en nokkru sinni fyrr.
Fallegur greiðslusloppur
er kærkomin jólagjöf.
MARKAÐURINIU
Hafnarstræti 5.
Bridgefélaps
Hafnarfiarðar
HAFNARFIRÐI. — Bridgefélag-
ið starfar nú af fullum krafti, og
hefir tvímenningskeppni farið
fram. Efstir urðu Árni Þorvalds-
son og Kári Þórðarson, aðrir
Gísli Stefánsson og Páll Ólason
og þriðju Ólafur Ingimundarson
og Hörður Guðmundsson. — Ný-
lega var spilað við Keflavík á
6 borðum og unnu Hafnfirðing-
ar á 4 og jafntefli varð á tveim-
ur. — Sl. miðvikudag hófst svo
firmakeppni og er spilað í þrem-
ur riðlum. Eftir fyrstu umferð,
en alls verða spilaðar þrjár, er
staðan þessi:
A-riðill: 1. Rafha 34V2. 2. Vélsm. Hafn
arfj. 31V2. 3. Ura- og skargripav. Magn.
G. 30V2. 4 Rafveitubúðin 29. 5. Hafn-
arfj. Apótek 20. 6. Dröfn 29. 7. Stein-
ull 28V2. 8. Verksm. Reykdals 28. 9.
Verzl. Halla Sigurjóns 27’2. 10. Bóka-
búð Böðvars 27’/2. 11. Bókab. Olivers
Steins 27. 12. Venus 27. 13. Bílav. Vilhj.
Sveinss. 26.
Briðill: — 1- Húsgagnab. Ragnars
Björnss. 26. 2. Bílaverst. Hafnarfj.
25V2. 3. Prentsm. Hafnarfj. 25’/2. 4. Is-
hús Hafnarfj. 24V2. 5. Raftækjav. Sig.
Guðm. 24 V2. 6. Stebbabúð 23 V2. 7. Al-
þýðuhúsið 23. 8. Sparisj. Hafnarfj. 23.
9. Snorrabakarí 22’/2. 10. Hamar 22^.
11. Olíustöðin 22’/2. 12. Lýsi og Mjöl
22VZ. 13. Verzl. Gísla Gunnarss. 22.
C-riðill: — 1. Mánabúð 22. 2. Alþýðu
blað Hafnarfj. 22. 3. Rafgeymir 21’/2.
4. Litmyndir 21. 5. Már Einarsson, úr-
sm. 21. 6. Akurgerði 21. 7. Bæjarútg.
Hafnarfj. 21V2. 8. Verzl. Þórðar t»órðar-
sonar 19^. 9. Skeljungur I8V2. 10.
Lögfr. Arni Gunnlaugss. 18. 11. Hús-
gagnaverzl. Hafnarfj. 17. 12. Bæjarbíó
16V2. 13. Nýja Bílastöðin 15.
Onnur umferð var spiluð í gærkvöldi
og síðasta ©g þriðja umferð verður
spiluð eftir áramót. — G. E.
Amerískar
Hamilton Beach
Hrærivé'oi
Chromaðar og hvítar.
5 ára ábyrgð.
Hamilton Beach
Ryksugur
Helgi IVIagnússon & Co.
Hafnarstræti 19 — Símar 13184 og 17227.