Morgunblaðið - 16.12.1959, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 16.12.1959, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 16. des. 1959 MORGVISBLAÐIÐ 5 Monið Bón- og þvottastöð SHELL við Suðurlandsbraut. Pantið í síma 3-24-30. Olíufélagið Skeljungur ta.f. 7/7 sölu Einbýlishús í Blesugróf, sem er 2 herb., eldhús og þvotta- hús. Húsið á að seljast ódýrt, ef samið er strax. FASTEIGNASALA Áka Jakobssonar og Kristján Eiríkssonar. Sölum.: Ólafur Ásgeirsson. Laugaveg 27. — Sími 14226 og frá kl. 10-20,30, sími 34087 Höfum til sölu fokheldar íbúðir og raðhús, við Hvassaleiti. Nýja, glæsilega 5 herb. íbúð, við Kleppsveg. Nýja 5 herb. íbúð við Mið- braut. Akranes Höfum kaupanda að 2ja herb. íbúð á Akranesi. — Helzt í nýju eða nýlegu húsi. Sér inngangur. Má vera í kjall- ara. — FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI 17 Sími 12831. 5—6 herbergja Ibúb óskast Hef kaupanda að 5—6 herb., nýrri eða nýlegri íbúðar- hæð hér í bænum. Góð út- borgun og hægt að greiða eft- irstöðvar ört. Málflutningsskrifstofa Ingi Ingimundarson, hdl. Vonarstræti 4, 2. h. Sími 24753 i Smurt brauð og snittur yeiliíigoteiíi Luu.gQvegi 2©t> Pantið í síma 1-83-85. Isskápur Enskur, notaður ísskápur, í góðu lagi, til sölu. —Sími 14001, eftir kl. 6 á kvöldin. Keflavik-Suðurnes „Model“-vörur frá Glit h.f. Garðarshólmi Hafnargötu 18. — Keflavík. Nýjar vörur daglega Ódýrar jólagjafir Gagnlegar jólagjafir ÞORSTEINSBÚB Keflavík. — Reykjavík. Loftpressur með krana, til leigu. G U S T U R h.f. Símar 12424 og 23956. Til sölu vel með farið Wiltonteppi Sími 23709. Einbýlishús óskast til kaups í Kópavogi. Tilboð sendist Mbl., fyrir 20. þ. m. ’59, merkt: „8023“. — Pianó Til sölu, notað, danskt „Hinds berg“ píanó, nýkomið til landsins, í góðu ásigkomu- lagi. Tækifærisverð. — Upp- lýsingar í síma 33-8-07. — Ibúðarkaup 3—4 herbergja íbúð óskast til kaups. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir 18. þ.m., mei'kt: „Milliliðalaust — 8024“. — Kaupum blý og aðra málma á liagstæðu verði. Sex konur voru í sömu stofu í Landsspít alanum. Ein þeirra fékk Dal örlaganna s.l. haust. Skemmti legri bók hafði hún aldrei les ið. Bindin gengu r." frá rúmi, allar konurnar lásu bæk urnar og skorti ekki umræðu efni. Þetta er saga um mikil örlög og miklar ástir. Síðustu bækurnar nýkomnar úr bandi Áðeins þrjú eintök í hiverri bókabúð. — Komið í ódýra bókahornið til okkar. Bókaskemman Gegnt Þjóðleikhúsinu. Pianó til sölu aí sérstökum ástæðum er til sölu ágætt, þýzkt píanó. Vel með farið og hljómfagurt. — Verð kr. 15000,00 gegn stað- greiðslu. Tilboð merkt: „Pia- nó — 8025“, sendist afgr. Mbl., fyrir 20. þ. m. TIL SÖLU: 4ra herb. íbúharhæi á hitaveitusvæði í Austur- bænum. 2ja, 3ja, 4ra, 5, 6, 7 og 8 herb. íbúðir og nokkrar húseignir í bænum. Fokhelt raðhús og fokheldar hæðir o. m. fl. IKýja fasteignasalan Bankastræti 7. — Sími 24300. og kl. 7,30-8,30 eh. sími 18546. Austin 8 til sölu.- Upplýsingar i síma 14023, eftir kl. 7. íbúð Vil kaupa íbúð í Skjólunum. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins er tilgreini verð, stað og stærð, fyrir föstudagskvöld merkt: „Skjöl — 8554“. Efda perlonsokkarnir komnir. Einnig Isabella-sokkarrir. Verzlunin ALLT Baldursgötu 39. Eldri kona getur fengið húsnæði gegn húshjálp. Tilboð sendist Mbl., merkt: „8220“. 7/7 sölu Vegna brottflutnings er til sölu vandað og vel með farið borð, stofuborð með 4 stólum á tækifærisverði. Uppl. í síma 32479 og í Hólmgarði 31. Byggingarlóð Byggingarlóð fyrir íbúðarhús er til sölu á mjög fögrum stað í nágrenni Reykjavíkur. Til- boð óskast fyrir 20. þ.m. ’59, merkt: „Byggingarlóð 1960 — 8026“. — Willys eigendur Vantar öxul í Willy’s Station ’46. Upplýsingar í síma 50832, eftir kl. 6 e.h. 7/7 sölu nokkur stk af fallegum prjóna-barnakjólum. — Upp- lýsingar í síma 23280. Nakargarn Uglugarn Mikið litaúrval, nýkomið. UJ JJofkf. Laugavegi 4. 7/7 sölu 2ja herb. íbúð við Fossvog. — Útborgun 75 þúsund. 4ra herb. íbúð við Hafnar- fjarðarveg. Útb. 100 þúsund. Einbýlishús við Suðurlands- braut. Útborgun 70 þúsund. Einbýlishús í Smáíbúðar- hverfi. Útborgun 175 þús. 3ja herb. íbúð við Hverfis- götu. — 3ja herb. kjallaraibúð í Vog- unum. 3ja herb. risíbúð við Shellveg. 4ra herb. íbúð í Laugarnes- hverfi. 6 herb. hæð, fokheld, við Ný- býlaveg. Fasteignasala GUNNAR & VIGFÚS Þingholtstræti 8. Sími 2-48-32. og heima 1-43-28. Ungar raftækin er jólagjöf sem allir drengir óska sér. Laugavegi 68. — Sími 18066. 7/7 skreytinga Baðmull ■' stórum og smáum pökkum. — Baðmull í plastpokum. Bórsýra — Ennfremur alls konar bamull. INGÓLFS APÓTEK Dúkar með jólamyndum Damask-dúkar, hvítir og rós- óttir. — Orlon-peysur Orlon-golftreyjur Sokkabuxur, krep-nælon. Undirpils frá kr. 55,20. Undirkjólar frá kr. 87,40. Náttkjólar frá kr. 89,35. Nærfatasett, kr. 32,20. Drengjaskyrtur, 2—6 ára, — 46,00. UJ Jlfkf. Laugavegi 4. Opel Caravan '60 til sölu. Bíllinn er ókeyrður. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 35968. — Baðhandklæði fyrir börn og fullorðna. Verzl. HELMA Þórsgötu 14, sími 11877. 7/7 sölu Ný 2ja herb. íbúðarhæð við Sóiheima. Nýleg 2j herb. kjallaraíbúð við Akurgerði. Nýleg 2ja herb. íbúðarhæð við Hjarðarhaga. Ný 3ja herb. íbúðarhæð við Álfheima. 1. veðréttur laus. Nýleg 3ja herb. kjallaraibúð við Efstasund. Sér inngang- ur, sér hiti. 3ja herb. kjallaraíbúð við Laugateig. Sér inngangur, Sér hiti. Ný 4ra herb. ibúðarhæð, við Hvassaleiti. Verð kr. 400 þúsund. Ný 4ra herb. íbúðarhæð, við Njálsgötu. Svalir. Sér hiti. 5 herb. íbúðarhæð við Blöndu hlíð. Hitaveita. Glæsileg 5 herb. íbúðarhæð við Háteigsveg, tvennax svalir. 3ja og 4ra herb. íbúðir við Hvassaleiti. Seljast tilbún- ar undir tréverk og máln- ingu. En’-'-emur fokheldar íbúðir af öllum stærðúm. EICNASALAI • beykjavík . Ingólfsstræti 9-B. Sími 19540, og eftir kl. 7, sími 36191. Eftirtaldir hlutir til sölu Borð ........... kr. 450,00 Sófaborð ....... kr. 600,00 Gólflampi ...... kr. 500,00 Gólflampi ...... kr. 400,00 Nýtízku ruggustóll kr. 1200,00 Hnallur ........ kr. 250,00 Barnabaðker .... kr. 100,00 Sófi ........... kr. 2800,00 Upplýsingar eftir kl. 4 í síma 32800 og í Efstasundi 59. Bifreiðasalan Ingólfsstræti 9. Símar 18966 og 19092. Ford Falkon '60 fólksbifreið til sölu. Bifreiðasalan Ingólfsstræti 9. Símar 18966 og 19092. Keflavik STÍF SKJÖRT Telpnastærðir, frá 2ja ára Kvenstærðir. — EDDA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.