Morgunblaðið - 16.12.1959, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 16.12.1959, Blaðsíða 3
lOðvik’udagur 16. des. 1959 MORGVNBLAÐIÐ 3 I JANÚAR 1940, hafffi Heims- 1 styrjöldin affeins staðið í fjóra mánuffi. Þá fékk Reykjavík vndarlega sendingu. Til bæj- arins kom stór hópur þýzkra akipbrotsmanna, 62 manna á- höfn af Bahia Blanca. Koma þeirra hingaff var í rauninni fyrsta snerting ís- lands viff heimsstyrjöldina, því aff varla var hægt aff tala um það, þótt nokkur þýzk flutn- ingaskip leituðu hælis hérna á ytri höfninni og iæddust síff- an eitt og eitt í burtu, eða þótt ensk Katalinaflugvél kæmi til Raufarhafnar. Þessi fjölmenni hópur þýzkra ■jómanna dvaldist síðan vik- nm saman í Reykjavík og virt- ist koma sér fremur vel. Ekki ▼ar þó laust viff, að sumum þætti hópurinn hættulega stór fyrir þetta litla vopnlausa land, einkum þó eftir að fregn- ir fóru að berast hingaff af árás Þjóðverja á Noreg og Ahöfnin af Bahia Blanca. Myndin tekin í Reykja vík veturinn 1940. — Örin bendir á William Spitz. og aðfarir þeirra Danmörku allar þar. Orðrómur komst á kreik nrn *ð skipið Bahia Blanca hefði ekki „farizt“ í þess orðs sönnu merkingu, heldur hefði verið opnað fyrir botnlokurnar og •kipinu sökkt, þegar íslenzk- fremur væri hægt að leita uppi fjölda erlendra manna, sem hér komu við sögu, t. d. hers- höfðingjana sem hér voru o. fl. en þeir fá að týna tölunni og sagan glatast með þeim. skipið fór að leka. Leiddi þetta til þess að við sendum út neyð arskeyti SOS. En það voru ekki eingöngu íslenzku togar- arnir, sem urðu varið við neyð arskeytið, heldur einnig brezka beitiskipið Berwick. Bahia Blanca áhöfnin opnaöi botnlokurnar og reyndist sigursœll meðal íslenzku kvenþjóðarinnar ur togari var nálægur til að bjarga mönnunum. Þanmg hefðu Þjóðverjar farið að því að koma hér á fót öflugri fimmtu herdeild, kannski til að njósna og undirbúa komu þýzks innrásarhers, kannski til að hrífa völdin sjálfir í sínar hendur. Þessi þýzki hópur var þá öflugri en sjálf lögreglan í Reykjavík. Aldrei fékkst þó úr þessu skorið.Þann 10. maí 1940 komu Bretar, hernámu landið og handtóku Þjóðverjr- ana. Aldrei kom til þess, að áhöfnin af Bahia Blanca ynni aðra sigra hér en hjá íslenzka kvenfólkinu. Hefur lengi ver- ið í minnum haft, að á þeim vígstöðvum hafi þeir verið einkar sigursælir. Því miður er allt of lítið gert af því hér, að reyna að grafa up og safna heimildum um sögu landsins á stríðsár- unum. í erlendum söfnum er án efa til mikið af upplýsing- um um viðhorfin til íslands á þessum árum, en enginn ís- lendingur leitar þeirra. Enn- Wiliam Spitz var handtekinn í Skíðaskálanum. Um síðustu helgi bar óvenju vel í veiði, því að til Reykja- víkur bar að garði þýzkan sjó mann, einn sem hafði verið 1 áhöfninni á Bahia Blanca. Hann heitir Wiliam Spitz og var yfirkyndari á skipinu. Hann er nú rétt um fimmtugt og hefur verið undanfarin ár á þýzkum togurum Það óhapp henti hann nú, þegar hann var á Hamborgar-togaranum Hans Pickenpack, að hann fingurbrotnaði. Var hann lagð ur á þýzka spítalaskipið Poseidon, sem kom hingað um helgina. Því er tæpast trúandi, að þessi maður hafi nokkra ástæðu til að fela það nú 20 árum eftir atburðina, ef ein- hver mygla var í mosanum. Þegar hann kom upp á skrif- stofu Mbl. spurðum við hann: — Var það rétt, að það hefði verið opnað fyrir botnlokurn- ar á Bahia Blanca? — Já, það er alveg hárrétt. Það var opnað fyrir þær til að sökkva skipinu. Jæja, hugsuðum við. Voru þetta þá allt saman tekin ráð hjá Þjóðverjum, að koma her á land fimmtu herdeild. En sjómaðurinn hélt áfram: — Við sökktum skipinu vegna þess að brezka beiti- skipið Berwick, sem hafði varðstöðu í sundinu milli ís- lands og Grænlands var á leiðinni til okkar. Og svo seg- ir hann söguna: — Við höfðum lagt af stað frá Rio de Janeiro, ég held að það hafi verið seint í nóvem ber-mánuði. Farmurinn var 180 þúsund sekkir af kaffi, 3000 föt af svínafeiti og stór farmur af kopargrýti. Það var spennandi sigling, því alltaf gat maður átt von á óvina- skipum. Við sigldum ljóslaust að :tu’-lagi og okkur tókst að læðast upp í sundið milii L lands og Grænlands En þar lentum við í rekís og fór það svo, kannski af því reynt var að hraða siglingunni, að skip- «5 skemmdist framantil og Það setti á fulla ferð í áttina til okkar og hét því að, bjarga allri skipshöfninni, ef hún gerði engar ráðsfanar til að sökkva skipinu. Bretarnir ætluðu að taka skipið og draga það út til Englands og nota sjálfir hinn dýrmæta farm. Þetta gátum við ekki fallizt á og opnuðum þess vegna botn ventlana til þess að skipið félli ekki Bretum í hendur. Hvernig gekk svo björgun- in? íslenzki togarinn Haf- steinn kom til okkar á undan brezka beitiskipinu og fórum við yfir í hann á björgunar- bátum okkar. Mig minnir að eftir að við vorum komnir í is- lenzka togarann hafi Berwick krefizt þess, að við værum framseldir Bretum, en íslend- ingarnir neituðu því, og hurfu Bretarnir þá frá, enda var ís- land þá ennþá hlutlaust. Þessi frásögn þýzka sjó- mannsins var allathygiisverð m. a. vegna þess, að í frásögn- um íslenzkra blaða frá þessum tíma er hvergi vikið að því að þetta brezka beitiskp hafi komið við sögu. — Voruð þið þá aldrei njósn arar og fimmtu herdeildar- menn eins og sumir héldu? — Auðvitað ekki, svaraði Wiliam Spitz. Við vorum bara ósköp venjulegir farmenn. — Auðvitað voru nazistar í hópn um, enda mikil hrifning á Hitler á þessum árum. Þó held ég, að nazisminn hafi verið minni meðal þýzkra farmanna en flestra annarra stétta, fyrir þá sök, að við kynntumst um- heiminum betur. — Hvernig líkaði ykkur dvölin í Reykjavík? — Hún var alveg ógleyman- leg. Við bjuggum á tveimur hótelum, Skjaldbreið og Heklu og í Herkastalanum. Við höfð- um ekkert annað fyrir stafni en að skemmta okkur og láta okkur liða vel. — Þið voruð sigursælir hjá kvenfólkinu? — Já, blessað íslenzka kven- STAKSTEIIVAR fólkið, það lét okkur aldrei í friði. Við fórum á hverju kvöldi á dansleik, oftast á Hótel ísland. Þegar ég kom nú til Reykja- víkur og fór upp í bæinn, gekk ég fyrst að Hótel ísland, það- an átti ég margar sælar endur- minningar. En hvað var þetta, húsið var ekki lengur til og mér var sagt, að það hefði brunnið. Sama tilfinningin og og þegar fangar komu heim til Þýzkalands eftir stríðið og ætluðu að fara að rifja upp endurminningar sínar á göml- um slóðum. Þá lágu húsin í rústum, eyða og tóm yfir öllu. Já, það var skemmtilegt í gamla daga á Hótel ísland. Þá voru uppáhaldslögin Ramona og Paris durch dein Herz. Þau voru leikin á Hótel ísland. Þér kynntust mörgum ís- lenzkum stúlkum? — Já, við áttum vingott við þær margar. En þó ég dveljist nú nokkra daga í Reykjavik, hitti ég enga þeirra. Þær eru víst allar giftar og margra bama mæður. — Hvað er skemmtilegasta endurminningin úr gömlu Reykjavík? — Ég get ekki sagt frá henni. Hún er leyndarmál tveggja, að eins tveggja. En ég get sagt frá leiðinlegustu endurminning- unni. Við vorum einu sinni góðglaðir nokkrir sjómennirn- ir og gengum um Austurstræti syngjandi og hrópandi. Þá kom lögreglan og stakk okkur í sandkassann. — Hvaða sandkassa? — Jú, við köllum það sand- kassa í Þýzkalandi. Það er það sama og þið kallið kjallara. — Ykkur hefir brugðið ægi- lega í brún, þegar Bretarnir komu? — Já, það var skelfilegt. — Annars var ég ekki í bænum þá. Við Þjóðverjarnir höfðum farið allmargir saman austur í Rangárvallasýslu. Við klifum Heklutind. Svo vorum við á leiðinni í bæinn og gistum í Skíðaskálanum aðfaranótt 10. maí. Við vorum að snæða morg- unverðinn, þegar herbíll kom að skíðaskálanum og einkenn- isbúnir menn stigu út úr hon- um og ætluðu að fá sér kaffi i skíðaskálanum. Þetta kom okk ur mjög á óvart og allt gerðist í svo skjótri svipan, að við viss um ekki fyrr en Bretarnir voru seztir við næsta borð og farnir að panta kaffi. Þá fóru þeir að huga að okk- ur og skildist að við myndum ekki vera íslendingar. „Germans" hrópuðu þeir og ei«n liðsforir,H ’ '--a dró upp skammbyssu og hrópaöi: Framh. á bls. 23. r* 0-0'0-00t.0 0 0 0 Gorgeir Framsóknar Tíminn skýrffi í gær frá sam- komulaginu um afurffaverð land- búnaðarins milli fulltrúa neyt- enda og framleiffenda undir þess- um fyrir'sögnum: „Ríkisstjórnin gugnaffi fyrir Stéttarsambandinu og baráttu Framsóknarflokksins gegn bráða birgffalögunum“. „Samningar komnir á um bú- vöruverff. — Verðlagsgrundvöll- urinn heldur sér og verfflagning fari fram með sama hætti og áður“. „Ríkisstjórnin Iofar hækkun útfliutningsbóta og Sjálfstæffis- flokkurinn knúinn til aff standa viff yfirlýsingar sínar um bætur frá 1. september". Mikil vonbrigði Engum mun dyijast vonbrigffi Tímamanna yfir því, að sam- komulag skyldi takast undir for- ystu ríkisstjórnarinnar milli full- trúa framleiffenda og neytenda um þessi viffkvæmu mál. Tíminn reynir aff leyna þessum von- brigffum meff gorgeir um þaff, að ríkisstjórnin hafi „gugnaff" fyr- ir „baráttu FramsóknarlUokks- ins“. Þetta er auffvitaff hin mesta fjarstæða. Sannleikurinn er sá, aff samkomulag um viðkvæmt deilumál næst yfirleitt ekki meff því, aff annar hvor affili „gugni“ I á málstað sínum. Samkomulag ' byggist á einlægum vilja affila til þess aff ná endunum saman og byggja samningsgrundvöll sinn á sanngirni og skilningi á hags- munum hver annarra. Þaff er einmitt þetta, sem gcrff ist meff samkomulagi neytenda og framleiðenda um verðlagn- ingu landbúnaffarafurffanna. Tím anum svíffur þetta samkomulag. Af því sprettur gorgeir hans í gær. Fékk ekki nýja vinstri stjórn íslendingur á Akureyri ræffir nýlega um tilraunir Framsóknar- manna og kommúnista á sl. hausti til þess aff koma á nýrri vinstri stjórn. Kemst blaðiff þá m.a. aff orffi á þessa leiff: „Vonbrigffi Hermanns Jónas- sonar og kommúnista yfir því, aff myndun nýrrar vinstri stjórnar skyldi ekki takast í haust, er vissulega skiljanleg. Hermann hafffi haft svo mörg orff um þaff á stjórnarárum V-stjórnarinnar, aff nú hefffi sá draumur rætzt, að víkja Sjálfstæffisflokknum, er nær helmingur þjóffarinnar stóff aff, „til hliffar" og gera hann á- hrifalausan, aff vel má setja sig í spor hans nú. En þótt svo hafi til tekizt nú, aff Hermann er ekki lengur forsætisráffherra, þá er ekki þar meff sagt aff horwum effa flokki hans „verffi vikiff til hliff- ar“ í þeim skilningi, er hann leggur í slík orff“. Dæmdi sig úr leik Vesturland á fsafirffi kemst ný- lega aff orffi á þessa leiff, er þaff ræffir um stjórnarmyndun Sjálf- stæðisflokksins og Alþýðuflokks ins: „Framsóknarflokkurinn, sem einn tapaði þingmönnum, þrátt fyrir fjölgun þingmanna úr 52 í 60, hefur meff framferffi sínu síðustu árin dæmt sig úr leik. Bæffi Sjálfstæðismenn og AI- þýffuflokksmenn hafa orffiff fyrir miklum vonbrigðum meff Fram- nokkinn á undanförnum árum, vegna >!“-■ " ,«rystu- manna hans og óheilinda í öllu samstarfi“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.