Morgunblaðið - 16.12.1959, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 16.12.1959, Blaðsíða 21
Miðvikudagur 16. ,des. 1959 M O R G UN BLA Ðltt 21 Drengjaföt Flauelsföt með stuttum buxum or jakka. Einnig stakar buxur, síðar. Einnig hvítar og mislitar poplin skyrtur. Selst á Mánagötu 11. 200-300 ferm. iðnaðarpláss óskast tál ieigu fyrir hreinlegan iðnað, mætti vera 10 m á breidd x 20—25 m á lengd. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 23. þ.m. merkt: „AxB — 8022“. Nœlon-undirkiólar Nœlon-náttkjólar Prjónasilki- undirkjólar Prjónasilki- náttkjólar Svefntreyjur tiMAIfc 130«! - li2St er traustbyggð, einföld í notkun, afkastamikil og fjöihæf. KENWOOD hrærivélinni fylgir: Skál hnoðari, þeytari, hrærari, sleykja, og plastyfirbreiða. — Verð kr.: 3.295.00 — Ársábyrgð. Eigutn ennfremur fyrirliggjandi: hakkavéiar, berjapressur, grænmetiskvarnir o. fl. Aukahlutir, sem létta húsmóðurinni störfin. Austurstræti 14 Sími 11687 tfekla Kenwood hrærivélin MEÐ U í L L I IM IM SÍMI 18833. TIL SÖLU Verzlunar- og íbúðarhús. — Upplýsingar Hverfia- götu 69. Sími 15865. Til sölu og sýnis í dag Ford 1956 F-100 sendiferðabíll, ókeyrður og nýkominn til landsins. Ford 1959 Alls konar skipti koma til greina. — Góðir greiðslu- skilmálar. Volkswagen 1960 Alveg ókeyrður. — Fiat 1100 1960, ókeyrður Chevrolet allir árgangar. Alls konar skipti koma til greina. — Góðir greiðsluskilmálar. Fiat-Station ’60 ókeyrður Fiat-Station 1957 Góðir greiðsluskilmálar. Dodge 1951 Vel með farinn og lítur vel út. — Opel-Record 1958 Taunus-Station 1960 Ford-Fairlane 1955 Góðir greiðsluskilmálar. Dodge 1955 minni gerð. SamKomuiag með greiðslu. Citroen 1947 Lítur mjög vel út. Mercedes-Benz ’55 diesel International 1953 Sendiferðabíll. Ford 1958, Taxi Opel-Record ’60 ókeyrður Dodge 1960 Minni gerð, ókeyrður. Chevrolet, ’60 ókeyrður Kaiser 1952 Fæst með góðiwn kjörum, er allur í mjög góðu lagi. Austin 1946 Sendiferðabíll. 13 þiisund. Staðgreiðsla. B í L L I N N Varðarhúsinu við Kalkofnsveg SIMI 18833. Útvegum innflyíjendum flestar stærðir af Hjólbörðum og slöngum fyrir bifreiðar og landbúnaðar- vélar frá Sovétríkjunum. Mnrs Trading Company Hf. Klapparstíg 20 — Sími 1-73-73 Skrifstofustúlka Fræðsludeild vora vantar stúlku til vélritunar og fleiri starfa. Þekking á íslenzkri réttritun og nokk- ur kunnátta í dönsku og ensku æskileg. Skriflegar umsóknir sendist sem fyrst Starfsmanna- haldi SÍS, Sambandshúsinu. Bílasalan Klnppnstíg 37 Sími 19032. Opel Kapitan ’59, einn fallegasti bíll landsins er til sölu og sýnis í dag. Ýmis skipti koma til greina. Einstakt tækifæri til að eignast fallegan bíl. Bílnsnlon Klnppnstíg 37 Sími 19032. Borðstofusett 6 stólar, borð og langur skápur. Útborgun við móttöku aðeins kr. 2000.—. BÓLSTURGERÐIN HJ=. Skipholti 19 (Nóatúns megin). Sími 10388

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.