Morgunblaðið - 16.12.1959, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 16.12.1959, Blaðsíða 7
MiðvikudagUr 1G. des. 1959 MORGIJTSBLAÐÍÐ 7 Kuldaúlpur gœruskinns- fóðraðar Herra Hanzkar frá kr. 147,oo Herra náttföt frá kr. 150,50 Estrella skyrtur hvítar og mislstar Minerva skyrtur hvítar og mislitar Terrylene skyrtur kr. 445,oo Drengja peysur Drengja skyrtur Drengja belti Drengja náttföt í úrvali Verðandi hí. Tryggvagötu HJÁ MARTEiNI á 2. hæð: Kvengæruúlpur Verð frá kr. 918,oo Telpuúlpur Karlmanna rykfrakkar stuttir og síðir verð frá kr. 530 Kven- og karla- Morgunsloppar Margar gerðir Karlmanna innijakkar Gardinuéfni Storesefni Plastefni Matardúkar 6—12 manna Jóladúkar * Marteini LAUGAVEG 31 Hjólbarðar Hinir margeftirspurðu Bridge stone hjólbarðar nýkomnir. — H. JÓNSSON & Co. Brautanholti 22. Saxafónn Góður saxofónn til sölu. — Uppiýsingar í sima 33248. Amerískar Telpnahúfur og hattar Austurstræti 12. Skozkar kvenkápur mohair Verð frá kr. 1900 — ★ — Jerseykjólar þykkir — ★ — Ameriskir morgunkjólar og sloppar — ★ — Þykkar nærbuxur á börn og fullorðna — ★ — Vefnaðarvöruverzl. Týsgötu 1 Góðar jólagjafir Skíði Skautar Sleðar Attavitar Vindsœngur Veiðitœki og hverskonar ferðaútbúnaður Kjörgarði Laugavegi 59. Smurt brauð og snittur Sendum heim. Brauðborg Frakkastíg 14. — Sími 18680. Gimsteinn meðal bóka Jólabók okkar í ár er Þjóð- sagnabók Ásgríms Jónssonar. Ritdómarar Ijúka upp einum munni um bókina. Kristján Eldjárn segir: ,,Ekki kann ég út á þessa bók að setja. Hún er að öllu leyti fal- lega að heiman búin“. Snorri Sigfússon: „Þessi bók er gimsteinn meðal bóka“. Jón Þorleifsson: „Allur frá- gangur er með afbrigðum góður". — Kristmann Guðmundsson: — „Bókin er prýðilegt skraut- verk“ Hannes á horninu: „Bókin er hreinn dýrgripur“. Þessi fagra bók kostar kr. 240,00 í vönduðu bandi. Bókaútgáfa Menningarsjóðs Bakaraofn Þrefaldur hlaðinn bakaraofn til sölu til niðurrifs og flutn- ings. Tilboð sendist blaðinu, merkt: „Bakaraofn — 8221“. Bandsög óskast til kaups. Uppl. í síma 17235. Herbergi óskast til leigu, sem fyrst. — Upplýsingar í síma 35553. — Húseigendur athugið Hurðarisetningar og alls kon- ar lagfæringar á íbúðum og breytingar. — Sími 36305. — S I N G E R saumavél til sölu. — Upplýsingar í síma 23380. Eplaskifupiönnur á rafeldavélar. — Örfáar óseldar. Ein vin- sælasta skáldsaga Karenar Blixen í bókinni eru alls ellefu sögur. Ein sagan gerist á víð- frægum baðstað og önnur, sagan af perl- unni er lýsing á hveiti- brauðsdögum, „en fin studie i vordende Kvin delighed“, eins og fræg ur danskur gagnrýn- andi kemst kemst að orði. Frægasta sagan er „Sorgarakur“. „Sorg- ar akur er eftirminni- legasta listaverk í óbundnu máli, sem samið hefur verið í Danmörku“, segir einn helzti bókmenntafræð- ingur Dana. Bókin er tæpar 320 4 bls. Verð í fallegu bandi kr. 168,00 Fyrir jólin í fyrra kom bókin SiHustu sögur eftir Karen Blixen. —- Verð kr. 160,00. ísnfold

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.