Morgunblaðið - 22.12.1959, Side 16
16
MORCUNfíLJÐlÐ
ÞriSjuagur 22. des. 1959
Enga konu má vanta
MAX FACTOR CREME PUFF
því án þess er hún ekki vel snyrt.
er án efa einn víðlesnandi og vinsælasti höfundur barnabóka, sem nú er uppi,
enda er henni öllum betur lagið að skrifa þannig, að bækur hennar verði
spennandi en jafnframt hollur lestur hverju barni.
Ævintýraeyjan
Ævintýrahöllin
Ævintýradalurinn
Ævintýrafjallið
Ævintýrasirkusinn
Ævintýraskipið
Margir litir fyrirliggjandi
PíMEDÍÍl+Fl
Í11* I I SLm ÍStJr% B l I
Mfc.-w....... .. ^. ,
Austurstræti 6
Ævintýrahafið
Ævintýrafljótið 0
Eignist Ævintýrabækurnar allar, áður en þær seljast upp.
Bækurnar um félagana fimm eru ekki síður eftirsóttar af börnum og unglingum
en Ævintýrabækurnar, enda eru þær jafnviðburðaríkar og spennandi. I þessum
flokki eru nú fjórar bækur komnar út:
Fimm á Fagurey
Fimm í ævintýraleit
Fimm á flótta
Fimm á Smyglarahæð
Stakir steinar
Nýrri bók úr hendi Kristjáns fagna allir
fslendingar. Þaettir þessir munu verða
auðfúsugestir ungum sein gömlum.
Fjöldi mynda, 190 bls., kr. 165.00 innb.
Nú er hafin útgáfa á nýjum flokki bóka, Eeynilögreglusögum Enid Blyton.
Sögur þessar fjalla um þrjá drengi, tvær telpur og hundinn Snata. Þessir f:mm-
menningar taka sér fyrir hendur að upplýsa ýmsa dularfulla atburði, í sam-
keppni við Gunnar karlinn lögregluþjón.
Dularfulli húsbruninn
er fyrsta sagan í þessum flokki og segir frá fyrsta æviotýri fimmmenninganna
og Snata. Bókin er afburðaskemmtileg og jafnt við hæfi drengja og telpna.
Bækurnar um Baldintátu verða þrjár að tölu. Þær fjalla um baldinn telpuhnokka,
sem var einkabarn foreldra sinna og spillt af eftirlæti. En í skólanum á Lauf-
stöðum varð hún að lokum fyrirmyndarnemandi enda var hún í rauninni allra
bezta telpa.
BALDINTÁTA — óþægasta telpan í skólanum heitir fyrsta bókin. Hún er fyrir
nokkru komin út, enda hefur Baldintáta þegar eignazt fjöldamarga vini meðal
íslenzkra telpna.
Allar ofangreindar bæknr eru prýddar f jölda mynda eftir hina ágætustu teiknara.
Bækur eftir ENID BLYTON eru beztu barna og unglingabækur, sem völ er á.
IÐUNN Skeggjagötu 1. Sími 12923