Morgunblaðið - 22.12.1959, Side 19

Morgunblaðið - 22.12.1959, Side 19
Þriðjuagur 22. des. 1959 MORCTJNBLAÐ1Ð 19 á VKlPAUT6€Re RIKISINS HEKLA vestur um land til Akureyrar, hinn 1. jan. — Tekið á móti flutn ingi í dag og á morgun til Patr- eksfjarðar, Bíldudails, Þingeyrar, Flateyrar, Súgandafjarðar, ísa- fjarðar, Siglufjarðar og Akureyr ar. Farseðiar seldir miðvikudag 30. des. ESJA austur um land til Akureyrar hinn 1. jan. — Tekið á móti flutn ingi í dag og á morgun til Fá- skrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, — Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðis- fjarðar, Þórshafnar, Raufarhafn- ar, Kópaskers og Húsavíkur. — Farseðlar seldir 30. des. Skjaldbreið til Ólafsvíkur, Grundarfjarðar Stykkishólms og Flateyjar, hinn 28. des. — Vörumóttaka í dag og á morgun. — Farseðlar seldir ár- degis sama dag. Skipstjóra og stýrímannafélagið ALDAN Stýrimannafélag Islands. Jó/afrésfagnaður félaganna verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu sunnu- daginn 27. des. kl. 15 fyrir börn. KI. 21 fyrir full- orðna. Miða selja: Kolbeinn Finnsson, Vesturgötu 41, Kristján Kristjánsson Fálkagötu 23, Guðjón Péturs- son Höfðavík, Pétur Jónasson Bergstaðastræti 26 og Stefáji Ó. Björnsson Hringbraut 112. Aðalfundur Byggingarsamvinnufélags starfsmanna S. V. B. verður haldinn á skrifstofu félagsins hinn 27. des- ember n.k. kl. 5 e.h. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Lagerpláss óskast Óskum eftir 60—70 ferm. lagerplássi nú þegar. Þarf að vera upphitað, í götuhæð og með góðri aðkeyrzlu fyrir bíla. Stór bílskúr kemur til greina. Uppl. í síma 15230. Stúdentor Jólafagnaður stúdenta verður haldinn að Gamla Garði annan jóladag og hefst kl. 9. Miðar verða afhentir frá kl. 5—7 sama dag á Gamla Garði. Nefndin: FramlelSsla Q THE PARKER PEN COMPANY Löngu eftir viðtöku gjafarinnar þá mun þín og Parker 61 minnst af ánægðum eiganda. Frábær að gerð og lögun og Parker 61 er sá penni, sem verður notaður og glaðst yfir um árabil og er hugljúf minning um úrvals gjöf um leið og hann er notað- ur. Algjörlega laus við að klessa, engir lausir hlutir, sem eru brothættir eða þarf að hugsa um, hann blekfyllir sjálfan sig með sjálfum sér. Þér ættuð að velja fyrir næstu þá allra beztu . . . Parker 61 penna. — Lítið á Parker 61 — átta gerðir um að velja — allar fáanlegar með blýanti í stíl. Jólatrés- skemmtun Verzlunarmannafélags Reykjavíkur verður haldin í Lido mánudaginn 28 des. n.k. og hefst kl. 3 e.h. — Aðgöngumiðasala er í V.R. Vonarstræti 4 sunnudaginn 27. des. kl. 1—4 e.h. og mánudaginn 28. des. kl. 9—12 f.h. — Pantanir í síma 15293. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. Átthagafélag Kjósverja Jolatrésfagnaður fyrir börn félagsmanna verður föstudaginn 8. jan. Nánar tilkynnt síðar. Stjórnin. Haukur Morthens og hljómsveit Áma Elfars skemmta í kvöld. Sími 15327. Röðull. Aramótafagnaður verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu á Gamlárskvöld. Aðgöngumiðar eru seldir í skrifstofu Sjálfstæðis- hússins. S j álf stæðishúsið. íbúð óskast Mig vantar 2ja til 3ja herbergja íbúð fyrst í janú- ar fyrir barnlaus hjón. Ingvar Vilhjálmsson sími 1-5709. izs9 e

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.