Morgunblaðið - 23.01.1960, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 23.01.1960, Blaðsíða 6
6 MORCVNBLAÐIÐ Laugardagur 23. jan. 1960 Fjármagnsskorfur tefur fullnaðarfrá- gang gatna í R.vík Frá bœjarstiórnar- fundi Á BÆJARSTJÓRNARFUNDI sl. fimmtudag var tekin til síðari umræðu tillaga frá bæjarfulltrú- um Alþýðubandalagsins um gatnagerð frá 19. nóvember. Var í tillögunni talað um nauðsyn þess að rannsaka, hví Reykjavík gengi ver og seinna að fullkomna gatnagerð en sambærilegum bæj- um í nágrannalöndum. Þá hver ráð væru vænlegust til úrbóta og loks um skipun fimm manna sér- fræðinganefndar. Geir Hallgrímsson borgarstjóri gat þess, að til viðbótar tillögum þeirra Alþýðubandalagsmanna hefðu Þórður Björnsson og Magn ús Ástmarsson borið fram tillög- ur um gatnagerð á bæjarstjórnar fundi 19. nóv. sl. Minnti borgar- stjóri á, að samkvæmt ítarlegri tillögu bæjarfulltrúa Sjálfstæðis- flokksins um gatnagerðarmál frá því í september 1954 hefði verið kosin nefnd sérfræðinga til þess að fjalla um gatnagerð bæjarins, og hefði hún skilað áliti um ýmsa þætti gatnagerðarinnar, en hefði þó ekki lokið störfum. Eftir fyrri umræðu um gatna- gerðartillögurnar kvaðst borgar- stjóri hafa óskað eftir umsögn bæjarverkfræðings og áður- greindrar gatnanefndar. Rakti borgarstjóri síðan í aðal- atriðum umsagnir þessara aðila. Töldu báðir þessir aðilar óljóst, hvað átt væri við með sambæri- legum bæjum við Reykjavík, og um fullyrðingu væri að ræða, þegar sagt væri að Reykjavík stæði þeim bæjum að baki. Bæjarverkfræðingur benti sér- staklega á, að því stærri svæði sem tekin væri til nýbygginga yrði minna fé eftir af fjárveit- ingu til nýbygginga gatna til þess að malbika götur og ganga full- komlega frá þeim. Varðandi það, hvort ekki væri hægt að malbika götur um leið og ný hverfi byggjast, er bent á, að byggingarhættir á íslandi séu aðrir en erlendis. Hér væru bygg ingar lengur í smíðum vegna fjár magnsskorts og meðan væri ekki hægt að ganga fullkomlega frá götum án þess að þær myndu skemmast. Bæði bæjarverkfræðingur og gatnanefnd legðu áhrezlu á, að vandamál gatnagerðar væru fyrst og fremst fjárhagslegs eðlis og lausn þeirra ylti á, hve háa fjár- veitingu bæjarstjórn veitti til gatnagerðar. Tæknileg vandamál væru einn- ig fyrir hendi, en þau atriði valda litlu um að hægar gengur en skyldi að fullgera götur, að áliti þessara aðila. Bæði bæjarverkfræðingur og gatnanefnd voru sammála um, að ný nefnd sérfræðinga mundi ekki leysa vandann. Borgarstjóri vék nú að fjár- hagshlið þessa máls. Við 1. um- ræðu þessa máls hefði verið vitn- að í þá lauslegu áætlun verkfræð inga bæjarins, að heildarkostnað ur við fullnaðarfrágang allra malargatna í bænum, sem lægju samkv. skipulagi, mundi nema 400 millj. kr. Þegar við bættist sú þörf að sjá sífelit fyrir nýjum hverfum til bygginga íbúða og atvinnu- húsnæðis, hefði verið ljóst, að ekki væri hægt að kosta þetta allt með útsvörum og væru þess víst engin dæmi um bæi erlendis, er eingöngu þyrftu að treysta á útsvarstekjur í þessu skyni. Nú væri farin sú leið að taka lóðagjöld, er miðuðust við um helming núverandi kostnaðar við malargötur og holræsi. f athugun væri ennfremur að fá settar sam svarandi reglur um þátttöku hús eigenda í kostnaði við frágang og gangstéttir venjulegra íbúða- gatna ,samkv. fyrirmynd í eldri lögum. Malargötur þær, sem hér væri Gdfu Guðbrundsbiblíur til minn- ingur um séru Árnu Þórurinsson MIÐ VIKUD AGSKV ÖL.D sl. héldu ættingjar og skyldulið séra Árna Þórar- inssonar upp á hundrað ára minningu hins þjóðfræga merkisprests. Ljósmyndari Morgunblaðsins brá sér nið- ur í Tjarnarkaffi — en þar var samkvæmið haldið — til þess að freista þess að ná mynd af einhverjum ætt ingja séra Árna. Þarna var saman kominn um sextíu manna hópur, 9 börn séra Árna — tvö voru fjarverandi, barna-börn og barna-barna-börn, auk nokkurra gesta, þar á með- al eftirmans séra Árna í Miklaholtsprestakalli, séra Þorsteins L. Jónsson, sem um að ræða, væru alls 78 km. Af því væru 7 km. aðalumferðaræð- ar, og 25 km. dreifigötur, en 46 km. væru íbúðagötur, og kæmi þar einkum til greina þátttaka húseigenda í kostnaði við mal- bikun. • Fleiri leiða þyrfti að leita til að leysa fjárhagsvandamálið og væri það raunar nátengt endur- skoðun á tekjustofnum sveitar- félaga. Ein leið, sem í því sam- bandi kæmi til greina, væri hlut- deild sveitarfélaga í benzínskatt- inum, en honum væri nú að nokkru leyti varið til útflutnings ur skrifcxr f dagleqq iifiriu • Afbrigðilegir berklar „Nöldurseggur“ skrifar: „Ég var að lesa Morgunblað- ið á fimmtudaginn og rakst þá á orð, sem ég ekki skildi, og þá ekki almennilega fréttina. Hvað eru afbrigðilegir berkl- ar? Orðið kom að, vísu fyrir í skýrslu frá embættismanni, en blöðin verða að útskýra málin þannig að almenningur skilji. Gætuð þið nú ekki út- skýrt hvað átt er við, þegar talað er um afbrigðilega berkla? m Ekki eins skæðk Velvakandi hringdi á Rann- sóknarstofu Háskólans og fékk upplýsingar um þetta atriði hjá Arinbirni Kolbeins syni, lækni. Til eru tvær tegundir af berklasýklum, sem eru álika skæðir, manna- og nauta- stofn. Geta menn einstöku sinnum einnig smitast af fugia berklum. Auk þeirra eru til undirflokkar, sem tilheyra berklasýklaflokknum en eru á ýmsan hátt afbrigðileg- ir, bæði í ræktun og hegðun í tilraunadýrum. Geta sumir þeirra valdið sýkingu hjá mönnum og dýr- um, en sýkingin er yfirleitt vægari og eru þessir sýklar því engan veginn eins skæðir fyrir menn og fyrrnefndir tveir flokkar. Þessir afbrigðilegu flokkar hafa færst í aukana á síðari árum, og er sú kenning til að sumir þeirra a. m. k. hafi komið fram eftir að lyf fund- * Prógrammstrákur fór í leikhús ímmmmmammm^ummmmm Þá hefur „Prógrammstrák- ur fyrir 50 árum“ skrifað: í Þjóðleikhúsinu er um þessar mundir sýndur sjón- leikurinn „Edward sónur minn“. Leiksýningm felur í sér boðskap fyrir marga og er „orð í tíma talað". Síðan spjallar ‘ „prógrammstrákur' um frammistöðu leikara o. fl., en þar eð gagnrýnandi blaðs- ins hefur þegar tekið það til meðferðar, skal það ekki gert hér. 1 Hvað erum við ust við berklaveiki. Þetta er þá það sem átt er við í skýrslunni, þar sem sagt er: „Ýmislegt virðist benda til þess, að sýklar þeir, sem valda þessari smitun, (þ. e. á Hói- um), séu afbrigðilegir, þ. e. verði trauðla flokkaðir tii manna-, nauta- eða fugla- berklasýkla, enda þótt þeir geti verið skyldir þeim á ýms- an hátt“. mikils virði? Það er síhækkandi verðlagi að þakka að við erum nú öll orðin meira virði en fyrir nokkrum árum. Bandarískur vísindamaður, prófessor Tom Keller frá Tex- as, er nýbúinn að reikna út hvers virði kemísku efnin í mannslíkanum eru. Og nið- urstaðan er sú, að þau kosti kr. 48,50. Hefur maðurinn hækkað í verði um 18 kr„ frá í fyrra, samkvæmt útreikningi hans. Að sjálfsögðu er miðað við verð á þessum efnum í Bandaríkj unum. uppbóta. Borgarstjóri kvaðst vilja benda á að fleiri vandamál væru á sviði gatnagerðar en fjármagnsskort- ur. Þannig teldi bæjarverkfræðing ur sjálfur að auka þyrfti verk- fræðinga- og iðnfræðingafjölda til undirbúnings framkvæmdum og eftirlits með þeim um 50% en mikill skortur væri á verk- fræðingum í landinu. Þá væri Ijóst að afla þyrfti stórvirkra vinnuvéla og áhalda til viðbótar þeim, sem fyrir væru, en vægast sagt hefði gengið mjög illa að fá gjaldeyris- og inn- flutningsleyfi undanfarin ár. Þótt bær og vegagerð rikisins hefðu t. d. komið sér saman um að reisa sameiginlega malbikunarstöð, þá hefðu nauðsynleg leyfi ekki feng- izt og fleiri dæ;mi nefndi borgar- stjóri þar að lútandi. Loks þyrfti svo að gera sér grein fyrir vinnuaf lsþörfinRi í auknar framkvsemdir og hvaðan mætti fá vinnuafl. Borgarstjóri kvað bæjarstjórn armeirihlutann hafa lagt megin- áherzlu á það á undanförnum ár- um að gera ný hverfi íbúðarhæf með malargötum og holræsum í því skyni að draga sem mest úr húsnæðisvandamálunum, og væru væntanlega allir sammála um, að sú nauðsyn hefði verið brýnust. í lok máls síns vék borgarstjóri að starfi gatnanefndar og kvað lokaskýrslur frá henni mundu væntaniegar innan skamms og sæi hann því ekki ástæðu til að skipa aðra samskonar nefnd sér- fræðinga til að starfa samhliða gatnanefnd. Hins vegar kvaðst hann telja rétt að bæjarstjórn lýíiti yfir þeim vilja sínum að gatnaneínd skilaði áliti sem fyrst. Alfreð Gíslason talaði næstur og kvað þessi mál einkennast af óreiðu, framtaksleysi og sofanda- hætti. Viðvíkjandi þvi, hverjir bæir væru sambærilegir Reykja- vík í öðrum löndum kvað hann þar um að ræða alla bæi smáa og stóra. Þá ræddi Alfreð nokkuð um óeðlilega lengd gatnakerfis- ins í Reykjavík og ræddi um ó- hagkvæmar vinnuaðferðir í nýj- um bæjarhlutum, er bæjarhverf-. in væru ekki fullskipulögð áður en þar væri byrjað að byggja. raunar telur til frændsemi við séra Árna. Minningarsamkvæminu ( stýrði einn af sonum séra Árna, Sigurður, og skýrði hann m.a. frá því, að ætt- ingjar séra Árna hefðu á- kveðið að gefa kirkjunum fjórum í Miklaholtspresta- kalli Guðbrandsbiblíur til minningar um séra Árna. Séra Þorsteinn L. Jónsson þakkaði fyrir hönd presta- kalls síns og kvað það vel við eiga að minnast séra Árna með Bók bókanna. — Síðan rifjuðu menn upp gamlar minningar. Geir Hallgrímsson kvað ræðu Alfreðs hafa valdið sér vonbrigð- um, enda hefði hún einkum inni- haldið stóryrði. Ræddi borgar- stjóri nokkuð framkvæmdir við malbikun hin síðari ár og kvað ekki hægt að miða við lengd gatnanna eina saman, er bornar væru saman malbikaðar götur og malargötur, því þær götur, er malbikaðar hefðu verið á síðustu tímum, væru vel flestar tví- breiðar aðalumferðaræðar. Rétt- ari samanburður væri flatarmál gatna. Þá væri og þess að geta, að malargötur í nýrri hverfum væru betur undirbúnar undir malbikun en áður tíðkaðist. 1 sambandi við óhagkvæmar vinnu aðferðir í nýju bæjarhverfi, kvað borgarstjóri þann hátt hafa ver- ið á hafðan að úthluta ekki lóð- um fyrr en leiðslur hefðu verið lagðar og götur gerðar. Svo sem í Hálogalandi og Háaleiti virt- ist bæjarfulltrúi Alfreð Gísla- son fylgjast illa með Sramkvæmd þeirra mála þar er hann héldi hinu gagnstæða fram, Borgar- stjóri sagði að lokum að enda þótt hann vildi taka það skýrt fram, að margt mætti enn bæta í sambandi við þessi mál, þá hefði mikið áunnizt á undanförnum ár- Þorvaldur Garðar Kristjánsson sagði það ekki óeðlilegt að menn töluðu um orsakir þess að ekki hefði tekizt að fullnægja gatna- kerfi bæjarins. Hinsvegar hefðu tilburðir bæjarfulltrúa Alþýðu- bandalagsins í þessum umræðum ekki gefið skýringu á þessu at- riði. Það hefði komið í ijós, að aðfinnslur þessara bæjarfulltrúa í gatnagerðarmálum hefðu yfir- leitt verið sleggjudómar. Ástæðan fyrir því, að margt væri ógert í þessum bæ, væri hin öra þróun borgarinnar. Það væri svo sem ekkert sérstakt fyrir þetta bæjarfélag. Hvarvetna 1 þjóðlífi okkar væru stór óleyst verkefni. Þetta væri í raun og veru ekki ásökunaTefni. Þetta væru einkenni bess þjóðfélags, sem væri i örri framþróun, eins og íslenzka þjóðin hefði verið á undanförnum áratugum. Kvað Þorvaldur Garðar vand- ann í gatnamálunum vera fyrst og fremst fjárhagslegs eðlis. Það hefði skort fjármagn til að full- Framh. á bls. 14

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.