Morgunblaðið - 11.02.1960, Qupperneq 17
Ffmmtudagur 11. febrúar 1960
MOKClJiyntA ÐIÐ
17
VILJUM RÁÐA
stúlku til vélritunar og annarra skrifstofustarfa.
Allgóð íslenzku- og enskukunnátta nauðsynleg.
Kunnátta í einhverju Norðurlandamálanna æskileg
Upplýsingar í síma 35322.
Hilmir H.f.
Ritgeroarsamkeppni
Heimdallar
IIKIIVfDAI.IjIJR hefur ákveðið að efna til ritgerðasamkeppni um efnið
„Sainrýmist þjóðnýting lýðræðisþjóðfélagi?“
Eftirfarandi reglur gilda um samkeppnina: Ritgerðirnar skulu vera 1500—6000
orð. Rétt til þátttöku hefur allt ungt fólk í Reykjavik á aldrinum 16—25 ára.
Ritgerðirnar mega ekki hafa birzt áður opinberlega. Stjórn Heimdallar áskilur
sér rétt til birtingar innsendra ritgerða. Ritgerðirnar skulu hafa borizt til
skrifstofu félagsins í ValhöII við Suðurgötu eigi síðar en 15. apríl n.k. Ritgerð-
unum skal skilað í handriti undirrituðu dulnefni, en nafn höfundar og heimilis-
fang fylgi með í lokuðu umslagi merktu dulnefninu Fimm manna dómnefnd dæm
ir ritgerðirnar. Verðlaun fyrir beztu ritgerð að áliti dómnefndar er ferð með
Gullfossi til Kaupmannahafnar og heim aftur. Dómnefndinni er heimilt að
veita fleiri ritgerðum verðlaun eða viðurkenningu. Kinnig er heimilt að verð-
lauua sérstaklega ritgerðir eftir höfunda á aldrinunt 16—20 ára.
STJÓRN HEIMDALLAR
Skíðabuxur
kvenna úr nælonteygju. Svartar og dökkgrænar.
— Verð kr. 1291,40 —
VERZL. B. LAXDAL, Kjörgarði
Hæð i IMorðurmýri
Til sölu er mjög skemmtileg hæð í Norðurmýri. Hæð-
in er 117 ferm., 4 herbergi, eldhús, bað, skáli o. fl.
Hæðin er í ágætu standi. Getur verið laus um miðj-
an febrúar. Góður bifreiðaskúr fylgir. Ræktuð og
girt lóð.
FASTEIGNA & VERÐBRÉFASALAN,
(Lárus Jóhannesson, hrl.)
Suðurgötu 4. — Símar: 13294 og 14314.
íbuðir til sölu
Til sölu eru góðar 3ja herb. íbúðir á hæðum í fjðl-
býlishúsi við Stóragerði í Háaleitishverfi. Hverri
íbúð fylgir auk þess sér herbergi í kjallara hússins
auk venjulegrar sameignar í kjallara. íbúðirnar eru
seldar fokheldar, með fullgerðri miðstöð, húsið múr-
húðað og málað að utan, öll sameign inni í húsinu
múrhúðuð, allar útidyrahurðir fylgja. Bílskúrsrétt-
ur fylgir. Mjög fagurt útsýni. Hagstætt verð. Lán
kr. 50 þúsund á 2. veðrétti fylgir.
FASTEIGNA & VERÐBRÉFASALAN,
(Lárus Jóhannesson, hrl.)
Suðurgötu 4. Símar: 13294 og 14314.
4 LESBÓK BARNANNA
JVfálsbrenna og hefnd Kára
107. Kári stóðst þetta eigi.
Hljóp hann þá með brugðnu
sverðinu innan eftir höllinni
og hjó á hálsinn Gunnari
Lambasyni og svo snart, að
höfuðuð fauk upp á borðið
fyrir konunginn og jarlana.
Urðu borðin I blóði einu og
svo klæðin jarlanna.
Sigurður jarl kenndi mann-
inn, þann er vegið hafði vig-
ið, og mælti: „Takið þér Kára
og drepið hann“.
Kári hafði verið hirðmaður
Sigurðar jarls og var alira
manna vinsælastur, og stóð
engi upp að heldur, þó að
jarl ræddi um.
108. Kári mælti: ,,l»að munu
margir mæla, herra, að ég
hafi þetta verk fyrir yður
unnið, að hefna hirðmanns
yðar“.
Flosi mælti: Ekki gerðl
Kári þetta fyrir sakleysi, þvi
að hann er í engum sættum
ið oss. Gerði hann það að,
sem hann átti.
Kári gekk í braut og varð
ekki eftir honum gengið Fór
Kári til skips síns og þeir
félagar. Var þá veður gott og
sigldu suður til Kataness og
fóru upp í Þrasvík til göfugs
manns, er Skeggi hét, og voru
með honum mjög lengi.
109. Skeggi bóndi gaf Kára
skip alskipað. Stigu þeir þar
á Kári og Dáviður hviti og
Kolbeinn svarti. Sigldu þeir
Kári nú suður fyrir Skotlands
fjörðu. Þá fundu þeir menn
úr Suðureyjum. Þeir sögðu
Kára, að Flosi var farinn til
Bretlands og menn hans. En
er Kári spurði þetta, sagði
hann félögum sinum, að hann
vildi halda suður tii Bretlands
til móts við þá Flosa. Allir
vildu honum fylgja. Siglir
hann þá suður til Bretlands
og lögðu þar í leynivog einn.
110. Þennan morgun gekk
Kolur Þorsteinsson í borg að
kaupa silfur. Hann hafði mest
hæðiyrði um brennuna.
Þennan hinn sama morgun
gekk Kári í borgina. Hann
kom þar að, er Kolur taldft
silfrið. Kári kenndi hann og
hljóp að honum með sverð
brugðið og hjó á hálsinn, e«»
hann taldi silfrið, og nefndft
tíu höfuðið, er það fauk af
oolnum.
Kári mælti: Seg það Flosa,
að Kári Sölmundarson hefftr
vegið Kol Þorsteinsson. Lýsi
eg vlgi þessu mér á hendur“.
4. árg. ★ Ritstjóri: Kristján J. Gunnarsson ★ 11. febr. 1960