Morgunblaðið - 23.02.1960, Page 15
Þriðjudagur 23. febrúar 1960
MORGVTSBLAÐ1Ð
15
WöLiít
HAUKUR MORTHENS
skemmtir ásamt
hljómsveit Árna Elfar
Borðpantanir í síma 15327.
SllfuriungliS
OPIÐ I KVÖLD.
Ökeypis aðgangur.
Tríó Rcynis Sigurðssonar
skemmtir.
Matur framreiddur frá kl. 7.
M A T S K R A:
Súpa dagsins
★
Kálfafilet
með grænmeti, kr. 35,00
★
Wienarschnitzel kr. 30,00
★
Filet mignon maison kr. 35,00
★
Lambakótelettur
með grænmeti kr. 35,00
★
Enskt buff kr. 35,00
★
Franskt buff kr. 35,00
★
Steikt fiskflök
remoulaði
★
Is með rjóma kr. 8,00
★
Borðpantanir í síma 19611.
★
Skemmtið ykkur í
Silfurtunglinu.
SILFURTUNGLID
Skrifstofustúlka
Innflutningsfyrirtæki óskar eftir skrifstofustúlku,
sem vön er vélritun og enskum bréfaskriftum, helzt
með hraðritunarkunnáttu. — Umsóknir er greini
aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl.
fyrir fimmtudagskvöld, merkt: „Vélritun—9755”.
Stúlka
óskast við léttan iðnað
Hátt kaup.
Trésmiðjan Víðir
Sölumaður
Stórt innflutningsfyrirtæki óskar að ráða til sín
sölumann sem fyrst. Æskilegt að viðkomandi hafi
einhverja þekkingu á skrifstofuvélum, pappírs og
prentvörum. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun
og fyrri störf sendist Morgunbl. fyrir 25. þ.m.
merkt: „Umboðssala — 9743“.
IJtsala
Útsalan hefst í dag. —
Stendur aðeins fáa daga
r n
Skólavörðustíg 3
Kjólaverzlunin Elsa
Dagkjólair, kvöldkjólar allar stærðir
Fjölbreytt úrval.
Kjólaverzlunin Elsa
Laugavegi 53
Trésmíðafélag Reykjavikur
Félagsfundur verður haldinn í kvöld kl. 8,30 e.h. í
Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu.
D a g s k r á :
1. Inntaka nýrra félaga
2. Skýrsla stjórnar
3. Önnur mál.
STJÓBNIN
Málarafélag Reykjavíkur
Aðalfundur
Málarafélags Reykjavíkur verður haldinn mánudag-
inn 29. febrúar 1960 að Freyjugötu 27, kl. 8,30 s.d.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Reikningar íélagsins liggja frammi á skrifstofu fé-
lagsins.
Stjórn Málarafélags Reykjavíkur
BLOM
Daglega mikið úrval af nýafskornum blómum
BLÓMABÚÐIN RUNNI, Hrísateig 1. — Sími 34174
(gengt Laugarneskirkju).
Ungur iðnlærður maður óskar eftir
kvold- og helgidagavinnu
Ýmislegt kemur til greina. .— Tilboð sendist afgr.
Mbl. merkt: „Fagmaður — 9636“.
Aðalfundur
Verzlunarmannafélags Reykjavíkur
verður haldinn í Breiðfirðingabúð mánudaginn 29.
febrúar n.k.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
STJÓRNEN
HERRANÓTT 1960
Ovænt úrslit
Gamanleikur eftir William Douglas Home.
Leikstjóri: Helgi Skúlason.
Þýðandi: Hjörtur Halldórsson.
7. sýning þriðjudag kl. 8 e.h. Síðasta sinn
Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í dag.
SJÁLFSTÆÐISHdSIÐ
Hljómsveit
Svavars
Gests
og
Sigurdór
skemmta
Dansað í kvöld 9—11,30
Aðeins þetta eina kvöld í þessairi viku.
Þórscafé
Dansleikur
í kvöld kL 9
KK - sextettinn
Söngvarar:
ELLÝ og ÖÐINN