Morgunblaðið - 23.02.1960, Side 18

Morgunblaðið - 23.02.1960, Side 18
18 MORCUPniT.AÐIÐ ■Þriðjudagur 23. febrúar 1960 gullið vinnst eymast sárin sagði sporlvörukaupmaðurinn, sigraði í slórsviginu sem 9. Charles Bozon, Frakkl. . . 1:51,0 10. Devillard, Frakklandi . . 1.51,1 11. Francois Bonlieu, Frakkl. 1:51,5 12. Anderl Molterer Austurr. 1:51,6 13. Hanspeter Lanig, Þýzkal. 1:51,9 14. Scott Borswick, USA . . . 1:52,0 15. F. Wagnerberger, Þýzkal. 1:52,5 16. James Barrier, USA . . . 1:52,7 17. Carlo Bender, Ítalíu .... 1:53,1 18. Ludwig Leitner, Þýzkal. 1:53,4 19. Pedronelli, Ítalíu.....1:53,6 20. Willy Forrer, Sviss.....1:53,9 21. Max Marold, USA........1:54,6 22. Fred Brubacher, Sviss . . 1:55,0 23. Chi Haru Igaya, Japan . . 1:55,8 24. Werner Anderson, Kan.. 1:56,0 25. Fernando Bruarola, Sviss 1:56,9 26. Jean Guy Bruet, Kanada 1:58,7 27. Eysteinn Þórðarson, ísl. . 1:59,1 28. Fredrick Tommy, Kanada 2:00,1 29. Warushkine, Búlgaríu . . 2:01,0 30. Hermann Kindler, Leicht. 2:01,8 2 4 Á R A gamall Svisslendingur, sem heima fyrir rekur íþrótta- vöruverzlun, sigraði í stórsvigi karla í Squaw Valley á sunnudag inn. Hann fór brautina af miklu öryggi og svo glæsilega að menn minnast þess varla að hafa séð slíka stórsvigsferð á Olympíu- leikum. Tveir Austurríkismenn skipuðu næstu sæti. Kom það engum á óvart, en Bandaríkjamaðurinn Corcoran sem með öryggi og glæsileik náði fjórða sæti kom hvað mest á óvart. Met í aðsókn Stórsvigsbrautin var rúmlega 1000 metra löng og í henni voru 55 hlið. Veður var framúrskar- andi gott til keppinnnar og á- horfendur um eða yfir 15000. — Næstum eins mikill mannfjöldi var við skautahlaup kvenna og er þetta metaðsókn tii Squaw Valley á einum degi. Glæsileg ferð Þegar rásröðin kom að Staub hafði Siegler Austur- riki bezta tíma og þótti hann hafa „keyrt“ ákaflega glæsi- lega. En ekki hafði Staub lengi farið er ljóst var að hraði hans var sízt minni. Ör- yggi hans var stórkostlegt. Og tími hans Vi sek. betri en Sieglers. Hver af öðrum fór brautina en engin af slíkri fimi sem Staub. Og þegar allir höfðu reynt og tilkynnt var um úrslit, grét sportvörukaupmaðurinn af gleði. Landar hans og fé- lagar í keppninni hlupu til, lyftu honum á gullstól og báru hann um svæðið. Þeir fögn- uðu innilega, eins og vera ber, þegar landa þeirra höfðu hlotnazt fyrstu gullverðlaunin á þessum Ieikum. Marblettir Eftir á sagði Staub við blaða- menn. „Allt fór eins vel og hægt var að hugsa sér. I gær (laugar- dag) hafði ég eymsli í háfsi og útlitið var svart. En í morgun var það allt í lagi og ég fann á mér að allt myndi takast ó- venjulega vel. Eg reyndi að smjúga eins nálægt hliðunum og hægt var. Eg fékk högg er líkami minn rakst í þau og sum höggin voru allþung, þar sem hraðinn var mikill og stangirnar úr alum- inium vei fastar. En hvað hugsar maður um smámarbletti þegar Verðlaun VERÐLAUNIN á vetrarleikun um eru nú orðin 33 — 11 af' hverri tegund. Þau skiptast þannig milli landa: Gull Silfur Bronz Rússland Þýzkaland Svíþjóð Frakkland Kanada Sviss Bandaríkin 4usturríki Pólland Finnand Noregur Stig AÐ AFLOKNUM fjórða keppn- isdegi Vetrar-olympiuleikanna er stigatala þátttökuríkjanna sem hér segir: stig 1) Rússland 771/2 2) Þýzkal. 39 3) Svíþjóð 23 4) Bandar. 16 5) Austurr. 13 6-7) Frakkl. 12 6-7) Sviss 12 8-9) Finnl. 11 8-9) Póll. 11 10) Kanad 10 11) Ítalía 8 12) Noreg 6 13) Japan 3V2 Sú nýtrúlofaða missti af gullinu ÞJOÐVERJAR unnu tvo gullpeninga á laugardaginn í Squaw Valley og báða ó- vænt. Annarsstaðar hér á síðunni er frá því skýrt, að Helga Haase hafi óvænt sigrað í 500 metra skauta- hlaupi. En það kom ekki síð- ur á óvænt, að hin vestur- þýzka Heidi Biebl skyldi sigra í bruni kvenna. Heidi mun hafa haft 65 km meðalhraða og 100 km. hámarks- hraða á klst. er hún þeysti niður hina 1820 metra löngu brun- braut. Fallhæð á brautinni var 553 metrar og líkaði öllum þátt tanendunum mjög vel við braut- ma. Eftirlætisgoðið Ameríska stúlkan Penny Pitou var án efa eftirlætisgoð áhorf- endanna. Hefur rúlofun hennar og Zimmermans vakið athygli. Hún var meðal þeirra fyrstu sem lögðu i Di unið og fékk ágætan tíroa 1 trín 38,6 sek. Lengi vel stóð það óhaggað sem bezti tím- inn unz hin granna og lágvaxna Heidi Bieb, náði tímanum 1 mín 37,6 sek. eða heilli sekúndu styttri tíma. Þes? vegna varð hin nýtrú- iofaða að sætta sig við silfurverð- laun. m VtmrntnA —r ' " ' ' Vf*, Heidi Biebl — gullverðlaun í brunl Ef til vill má þó segja, að hin austurríska Trudl Hecker ynni bezta afrekið, að verða þriðja í röðróni, þrátt fyrir það, að hún væri meidd í ökla. Hafði hún tognað og taldi hún kvöldið áður en keppnin tór fram, að henni yrði ekki unnt að taka þátt i henni. Morgumnn eftir var hún svolítið betri en hefði hætt þátt- töku, ef ekki hefði svo staðið á að varamaður hennar Hilde Iíofer hefði einnig verið meidd. En nú lagði hún í brekkuna og kemur heim til sin með bronz- penmg Það ei betra en ekki. Úrslit: 1. Heidi Biebl, Þýzkal.... 1:37,6 mín 2. Penelope Pitou, USA .... 1:38,6 — 3. Trudl Hecber, Austurr. 1:38,9 — 4. Pia Riva, italíu ....... 1:39,9 — 5. Herta Simir, Ítalíu .... 1:40,5 — 6. Annelise Megge, Þýzkal. 1:40,8 — 7. Sonja Sparl, Þýzkal..... 1:41,0 — 8. Erika Netzer, Austurríki 1:41,1 — 9-10 Arla Marcelli, Ítalíu .... 1:41,6 — 9-10 Yvonne Riigg, Sviss .... 1:41,6 — Afrek okkar manna I EINKASKEYTI til Mbl. frá Squaw Valley segir m.a. svo frá um stórsvig- ið: — Eysteinn Þórðarson fór brautina mjög örugglega og lenti í 27. sæti á 1:59,1. Kristinn Benediktsson fór líka vel gegnum hana og varð 34. í röðinni, á 2:06,1 mín. Jóhann Vilbergsson kom 49. í mark á 2:18,2. Síðar kom í ljós að hann hafði sleppt hliði og var dæmdur úr leik. Níu þátttökuþjóðir eiga menn á undan okkar hezta manni og níu þjóð- ir eiga fyrsta mann á eft- ir okkur. Eysteinn og Kristinn eru beztir Norð- urlandabúa! ☆ í brunkeppninni sem fram fór í gær kepptu þremenningarnir aftur: Jóhann Vilbergsson varð 32. í röðinni á 2:24,6. Kristinn Benediktsson varð 35. á 2:26,0. Eysteinn Þórðarson varð 36. á 2:26,2. Vuarnef vann hrunið á 90 km meðalhraða Enginn hafði búizt við sigri hans fyrirfram FRAKKLAND var tíðnefnt í Squaw Valley í dag, er hættulegasta og ævintýralegasta grein karla, brunkeppnin, fór fram. Frakkar kræktu í gullið og bronsið, og voru það tveir lítt þekktir menn á alþjóðamótum sem þar voru að verki. Jean Vuarnet hlaut gullið og Gue Perilla bronsið. Þjóðverjanum Hanspeter Lanig tókst að komast milli þeirra og hreppa silfrið. sigurmn er unmnn . Ferill Staubs Staub varð 4. í bruni í Cortina og 2. í bruni á eftir Sailer í heimsmeistarakeppninni 1958. A sama móti varð hann 5. í svigi og deildi þriðja sæti með Frakk- anum Boeliue í stórsvigi. 1959 hlaut hann við fall þau meiðsli að hann gat ekki keppt það ár og gat ekki hafið æfingar fyrr en seint í vetur. En á sviss- neska meistaramótinu skömmu fyrir leikana nú sigraði hann í stórsviginu. Úrslit: 1. Roger Staub, Sviss .... 1:48,7 mín 2. Pepi Stiegler, Austurríki 1:48,7 — 3. Ernst Hinterseer Austurr. 1:49,1 — 4. Tom Corcoran, USA .... 1:49,2 — 5. Bruno Alberti, Italíu . . . 1:50,0 — 6. Guy Perillat, Frakkl. ... 1:50,3 — 7. Karl Schranz, Austurríki 1.50,4 — 8. Miiianti, Ítaiíu......1:50,9 — Handknattl eiksmótið ISLANDSMÓTINU í handknatt- leik var fram haldið um helgina. Tveir 1. deildar leikir fóru fram á sunnudagskvöld. I þeim fyrri mættust ÍR og Armann og lauk honum með yfirburðasigri ÍR- inga sem skoruðu 41 mark gegn 18. I síðari leiknum mættust Aft- urelding og KR. Var hann all- jafn og ákaflega harður en KR tókst að sigra með 21 marki gegn 16. Ónnur úrslit. 2. fl. Xvenna Armann — Hauk- ar 12—3. 2. fl. kvenna Fram — ÍR 11—4. 1. fl. karla FH — Þróttur 30—6. 1. f. karla KR — Fram 10—18. 1. fl. karla IR — Víkingur 12—10. 2. fl. kvenna ÍR — KR 11—4. Brunbrautin var 3095 m að lengd og lá af toppi Squaw- tinds. Þangað upp fóru 66 keppendur — „rjóminn“ af fjallagreinameisturum heims ins. Barátta þeirra varð geysi- hörð. 20 hlið urðu þeir að smjúga á sinni hröðu ferð nið- ur fjallið. En veðurguðirnir brostu til þeirra og þúsundir manna höfðu safnazt til að sjá þessa æsispennandi keppni. Þrír báru af Tími Vuarnets var 2.06.0. 5/10 úr sek. lakari tíma hafði hinn þýzki Lanig og 4/10 síðar kom Perillat í mark. Þessir þrír skildu sig nokkuð frá hinum, sem sterk- ustu brunmenn heimsins. Gefur stórkostlegan hraða Síðan komu tveir Svisslending- ar, Willi Forrer og stórsvigsgull- hafinn Roger Staub. Tími þeirra var 2.07.0 og 2.08.3. Sjötti varð ítalinn Bruno Alberti á 2.09.1. Svisslendingurinn Willi Scha- effer sem er yfirmaður skíða- keppni leikanna sagði að braut- in gæfi stórkostlegan hraða og hún var stórkostlega vel lögð —- Miðað við lengd brautarinnar og tíma fyrsta manns er meðalhraði hans um 90 km og á ýmsum köfl- um hennar miklu hraðar. Frekari úrslitaröð er þannig: 7. Karl Schranz, Austurr. 2.09.2 8. Willy Bogner, Þýzkal. 2.09.7 9. Egon Zimmerman Aust- urr. og Ch. Bozon, Fr.l. 2.09.8 11. Ludw. Leitner, Þýzkal. 2.10.2 12. P. Milianti Ítalía 2.10.6 13. Jakob Growser Sviss 2.10.9 14. Scott Gorubuch 2.11.0 15. Josef Stiegler Austurr. 2.13.3 17. Gordon Saton Bandarí 2.14.0 18. Max Marolt Bandar. 2.14.2 19. And. Morterer Austurr. 2.15.1 20. Mando Pararola Sviss 2.15.4 21. Oddvar Rönnestad, Nor. og Anderson, Kanada 2.15.9

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.