Morgunblaðið - 04.03.1960, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 04.03.1960, Blaðsíða 21
Föstudagur 4. marz 19P0 MORCVlSnLAÐlÐ 21 Stjörnubíó sýnir um þessar mundir sænsku kvikmyndina „Svartklæddu konuna“ (Damen i svart). Þetta er sakamála- mynd, byggS á sögu eftir Folke Mellvig. Með aðalhlutverk fara Karl-Arne Holmsten, Annalisa Ericson, Anita Björk og Nils Hallberg. Leikstjóri er Arne Mattsson. Á bíl í Landmanna- laugar og T ungnaárbotna Sú leið yfirleitt fær i mailok U M helgina ók Guðmundur Jonasson, ferðabílstjóri, með ferðamenn í Landinannalaugar og í Tungnaárbotna, vestur und- ir Vatnajökli, en þessi leið er venjulega ekki fær bifreiðum fyrr en í maílok. Er auð jörð inni á öræfunum og hjarn yfir öllu, og ók Guðmundur t. d. á 1 klst. og 20 mín. úr Tungnaár- botnum — að Tungnaá við Hofs- vað, sem á sumrin er röskur tveggja tíma akstur. Hjarn yfir allt Blaðið leitaði í gær frétta hjá Guðmundi af þessari óvenjulegu öræfaferð. Sagði hann að heldur þungfært væri af stað, þar sem ekki væri frosið, t. d. í Sölva- hrauni. Einnig hafði þurft að sveigja fyrir Frostastaðaháls. En eftir að ofar kæmi, væri snjó- lítið og hjarn yfir allt. Innan við Tungnaá hafði hann ekið á 40 km. hraða til jafnaðar og ekki þurft að skipta um gír frá Ljósu- fjöllum alla leið inn í Tungna- árbotna. Árnar voru ekki farartálmi. — Jökulgiiskvíslin, sem fara þarf yfir í Landmannalaugar, var auð og aðeins í mjóalegg. En yfir Tungnaá var ekið á helluís við Hófsvað. í ferðinni voru tveir Dodge Weapon bílar og jeppi, sem fór ekki lengra en að Tungnaá. Minningarathafn- ir í Shannon Shannon, írlandi, 2. marz ((Reuter). BANDARÍSK kona, 22 ára göm- ul lézt í sjúkrahúsi hér í dag. Er þá tala þeirra ,sem fórust með ítölsku flugvélinni á föstudag kominn upp i 31. Minningarathafnir voru haldn- ar í dag fyrir bæði kaþólska og mótmælendur, sem fórust í slys- inu, og flutti Alitalia flugfélagið ættingja hinna látnu frá Ítalíu til Shannon. Minningarathöfn um Gyðinga þá sem fórust, verður haldin við komu líkanna til ísrael. Mesta frost 29 stig Ferðafólkið gisti í skála Ferða- félagsins í Landmannalaugum aðfaranótt sunnudags. A sunnu- dagsmorgun var gengið á Blá- fellsháls í góðu skyggni, sást austur á Hvannadalshnjúk. Um hádegi var svo ekið í Tungna- árbotna og þaðan til Rvíkur. Sá ferðafólkið mikii spor eftir refi við skálann í Landmannalaug- um, en engan ref. Mjög gott veð- ur var um helgina, lítilsháttar frost, 2 og upp í 7 stig við jök- ulinn. Mest frost mældist í vet- ur í Tungnaárbotnum 29 st. Fleiri öræfaferðir Guðm. Jónasson hefur að und- anförnu notað hið fádæma góða færi, sem er á öræfunum í vetur, og farið þangað með ferðamenn, um síðustu helgi að Hagavatni og helgina á undan í Þórsmörk, Hyggst hann halda slíkum ferð- um áfram ef færð ekki breytist. Tjarnargötu 5. Sími 11144. Chevrolet ’42, ’48, ’49, ’51, ’52, ’53, ’54, ’55, ’56, ’57, ’58, ’59 Ford ’42, ’47, ’50, ’52, ’54, ’55, ’58, ’59 Opel Capitan ’54, ’55, ’57 Chevrolet ’59 taxi — óuppgerður Volkswagen ’55, ’56, ’58, ’59 — Moskwitch ’55, ’57, ’58, ’59 Fiat 1100 ’60 Armstrong Sidney ’47 Plymouth Station ’58 4ra dyra, ekinn 25 þúsund km. — Chevrolet Station ’55 Mjög glæsilegur. Ford ’52, vörubifreið Tjarnargötu 5. Sími 11144 Kaup - Sala Frímerkjasafnafar Óska eftir að skipta á frímerkj- um við íslenzkan safnara. Bréfa- skriftir á ensku eða norðurlanda- málum. — Frk. ANNA NÆSS Fagernes, Valdres, Norge. lil siilu og sýnis i dag Ford ’57 og ’59 mjög glæsilegur og lítið keyrður. — Dodge ’55, minni gerðin Alls konar skipti og skilmálar á ofangreindum bílum. Bifreiðasalan, Bergþórugötu 3 Sími 11025. BÍUiULINN við Vitato.g. Simi 12-500 Hillman Station ’55 Standard 14 ’47 Volkswagen ’55 í mjög góðu lagi. — Volkswagen ’58 Opel Caravan ’55 Ford Thames ’55 Ford Taunus ’56 Station Moskwitch ’57 úrvals bíll, í skiptum fyrir Moskwitch ’60, ókeyrðan. Milligjöfin greidd út. Austin 16 ’47 í skiptum fyrir jeppa. Buick ’47 í góðu lagi. Fæst með góð- um kjörum. Renault ’46 Höfum kaupanda að Skoda ’57 til ’58, sendi- ferðabíl, óbreyttum. Höfum kaupendur að 4ra til 5 manna bílum. Útborgun frá 10—20 þús. Góðum og öruggum mán- aðagreiðslum á eftirstöðv- um. — BÍLASALINN við Vitatorg sími 12500 Múrverk Tilboð óskast í að múrhúða íbúðarhæð í nágrenni Silfur- túns. Þeir, sem hafa áhuga, leggi nafn og heimilisfang eða símanúmer, til að fá nánari uppl., til afgr. Mbl., fyrir há- degi á laugardag, merkt: — „Múrverk — 9831“. Atvinnurekendur Ungan mann vantar atvinnu, t. d. um miðjan næsta mánuð. Meðmæli fyrir hendi, ef ósk- að. Hef minna bílpróf. Margt getur komið til greina. Æski- legt að um framtíðarvinnu væri að ræða. Tilboð óskast send afgr. Mbl., fyrir 8. þ.m., merkt: „Reglusemi — 9830“. ►BEZT 4Ð 4UCLÝS4 i I HORGUNBL4ÐirU “ Bifreiðarstjóri Vanur bifreiðastjóri óskar eftir vinnu, í Hafnarfirði eða Reykjavík, nú þegar. Margt kemur til greina. Hef meira- próf. Tilboð sendist blaðinu fyrir laugardag, merkt. „Akst ur — 9823“. Málflutningsskrifstofa JÓN N. SIGURÐSSON hæstaréttarlögmaður Laugavegi 10. — Sími: 14934. M ALFLUTNINGS SKRIFSTOF A Páll S. Pálsson Bankastræti 7. — Sími 24 200. Jóhannes Lárusson héraðsdómslögmaður lögfræðiskrifstofa-fasteignasala Kirkjuhvoii. Sími 13842. EGGERT CLAESSEN og GÚSTAV A. SVEINSSON hæstaréttarlögmenn. Þórshamri við Templarasund. Magnús Thorlacius hæstaréttarlögmaður. Málflutningsskrifstofa. Aðalstræti 9. — Simi 1-1875. HILMAR FOSS lögg dómt. og skjalaþýð. Hafnarstræti 11. — Sími 14824. & SKIPAUTGLRB RIKISINS SKJALDBREIÐ vestur um land til Akureyrar 10. þ.m. — Tekið á móti flutningi árdegis á morgun og á mánudag- inn til áætlunarhafna við Húna- flóa og Skagafjörð, og til Ólafs- fjarðar. — Farseðlar seldir á mið vikudaginn. Félagslíf Ármenningar og annað skiðafólk Farið í Jósefsdal um helgina. Notið góða veðrið til skíðaferða eða gönguferða. Farið frá B.S.R. — Stjórnin. Knattspyrnudeild Vals Meistara-, 1. og 2. flokkur: — Æfing í kvöld kl. 7,40. „Þeir gömlu“ beðnir að mæta. _________________— ÞjálfarL Somkomur Fíladelfía Almenn samkoma kl. 8,30. — Gestir frá Stokkhólmi tala. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn Sameiginleg bænasamkoma kvenna í kvöld kl. 20,30. Allir kvenmenn velkomnir. Dansleikur í kvöld kl. 9. — Hljómsveit Riba leikur gömlu og nýju dansana. Ókeypis aðgangur. Framsóknc rhúsið. Afgreiðslustúlka óskast pHSlfiKRRÍ Vallarstræti 4. Goð ibúð til sölu Við Álfheima er til sölu góð íbúðarhæð, sem er 117 ferm. 4 herbergi, eldhús, bað og skáli. í kjallara hússins fylgir að auki rúmgott íbúðarherbergi, sérstök geymsla og eign- arhluti í sameign, þar á meðal nýtízku þvottavélum. íbúð- inni fylgir góð geymsla í risi. Ibúðin er næstu ný og í bezta standi. Hagstætt verð. FASTEIGNA & VERÐBRÉFASALAN, (Lárus Jóhannesson, hrl.) Suðurgötu 4. Símar: 13294 og 14314.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.