Morgunblaðið - 26.03.1960, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 26.03.1960, Blaðsíða 17
Laugardagur 26. marz 1960 MORGUNBL AÐID 17 •- Utan úr heimi Framh. af bls. 10 þegar það mál var rætt í neðri deildinni eigi alls fyrir löngu, sagði einn þingmanna meðal ann- ars: — Gerir hæstvirtur ráðherra sér ljóst, að þeir eru ekki svo fáir í hópi okkar þingmanna, sem ekki mundu harma það þótt hér yrði ærlegur eldsvoði? — Senni- lega eru líka ekki aðrir mögu- leikar fyrir hendi til þess að koma fram umbótum á þeim vesölu og óþolandi starfsskil- yrðum, sem við eigum hér við að búa! Rúml. 8.500 Akureyriugar ÍBÚAR Akureyrar voru 1. des- ember s.I. 8568. Miðað við mann tal á sama tíma 1958, hefur íbú- um hins norðlenzka höfuðstaðar fjölgað um 146. I. O. G. T. AÐALFUNDUR hjá * Flugfreyjufélagi Islands verður haldinn mánudaginn 28. þ.m. kl. 5,30 í Café Höll. Stjórnin ALMENNRI TRÚAR- VAKNINGU HEITIÐ nefnist 8. erindið um boð- skap Opinberunarbókarinnar, sem Júlíus Guðmundsson, skólastjóri fiytur í Aðvent- kirkjunni sunnudaginn 27. marz. kl. 5 s.d. Séra Odd Jordal, frá Oslo sýnir lit- skuggamyndir til skýringar efninu. Söngur: Söngkór Hlíðardals- skóla og Jón H. Jónsson, kennari. — Allir velkomnir Þingstúka Reykjavíkur Aðalfundur þingstúkunnar verð- ur,á morgun, sunnudag, 27. marz í Templarahöllinni við Fríkirkju veg og hefst kl. 2 e.h. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Full- trúar, mætið réttstundis. — Þingtemplar. Barnastúkan Unnur nr. 38 Fundúr í fyrramálið kl. 10,15. — Gæzlumaður. Málfundafélag Templara Fundur í dag kl. 5 i Garða- stræti 8. — Stjórnin. Keflavík og nágrenni FAGNAÐARERINDI í MYNDUM. — Séra Odd Jordal, frá Oslo, sýnir litskuggamyndir frá kristniboðsstarfinu víða um lönd í Tjarnarlundi sunnu- daginn 27. marz, kl. 8,30 s.d. Einsöngur og kvartett. Allir velkomnir — Svein B. Johanscn Félagslíf Knattspyrnufélagið Þróttur Útiæfing verður í dag á íþrótta vellinum kl. 2,30, fyrir M.-, 1. og 2. flokk. Mjög áríðandi að sem flestir mæti. — Nefndin. Knattspyrnufélagið róttur Æfingar verða í dag í K.R.-hús- inu fyrir 3., 4. og 5. flokk, kl. 6,50 Mjög áríðandi að sem flestir drengir mæti. — Þjálfarar. Í.R.-ingar. — K.R.-ingar Skíðafólk — Skemmtikvöld með dansi í Tjarnar-café, uppi, föstudaginn 1. apríl, hefst kl. 9. Bingó o. fl. til skemmtunar. Undirbúningsnefnd. Jazz ad libitum quartett (Jón Páll, Þórarinn Ólai'sson, Jón Sigurðs- son, Guðmundur Steingrímsson). N Jam Session fc<l frá ki. 4—5. KLÚBBUR REYKJAVÍKUR Rafhreyfillinn ANF 789, til að byggja á saumavél- ar er fyrirmyndar vél. 220 v fyrir rið- eða jafnstraum, 40 vatta, smekkleg lögun, lítill og ábyggilegur, þægi- leg hraðastilling, létt sporstilling, hávaða- laus gangur, truflar ekki útvarp. Vinsamlegast biðjið um upplýsingar hjá: K. Þorsteinsson, Pósthólf 1143, Reykjavík. Hentar einnig ágætlega gömlum saumavélum. Deutscher Innen- und Anssenhandel Berlin N 4 — Chausseestr. 110 — 112 Deutsche Demokratische Republik. VEB EIEKTROMASCHINENBAU DRESDEN NIEDERSEDUTZ Páskaferð á Snæfellsnes Þriggja daga ferð á Snæfellsjökul #og nágrenni. Upplýsingar a Bifreiðastöð íslands, sími 18911. Sér'eifishafar Aðalfundur Nemendasambands Kvennaskólans í Reykjavík, verður haldinn í Tjarnarcafé, uppi, mánudaginn 28. þ.m. kl. 20,30. — Venjuleg aðalfundarstörf. Nemendur K.S.Rv. koma með skemmtiatriði á fund- inn. — Allir fyrrverandi nemendur eru hvattir til að mæta. Stjórnin Ú£ Félagsvisf og dans í G.T.-húsinu í kvöld (laugardagskvöld). Félagsvistin hefst kl. 9 stundvíslega Dansinn kl. 10,30 til 2 e.m.n. Góð verðlaun Spilastjóri: Sigurður Eyþórsson Dansstjóri: Aðalsteinn Þorgeitrsson. Söngvari með hljómsveitinni: SIGRÍÐUR GUÐMUNDSDÓTTIR Aðgöngumiðar frá kl. 8. Sími 1-33-55 Komið tímanlega til að forðast þrengsli. 7 metra langt s j álf saf gr eiðsluborð hlaðið lystugum og bragðgóðum matar- réttum. Afg'reitt á svipstundu Hraði, þægindi, gæði. MATSTOFA AUSTLRBÆJAR Laugavegi 116 „Halló stúlkur" Dansæfing Loftskeytaskólans, verður haldin 1 Siómannaskólanum, laugard. 26. marz kl. 9—2 e.h. City kvintett leikur Söngvari: Sigurðwr Johnnie Einnig verður kynnt ný söngstjarna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.