Morgunblaðið - 24.04.1960, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 24.04.1960, Blaðsíða 11
Sunnudagur 24. apríl 1960 MORauixnr aðið n Til sölu Lítið timburhús flytjanlegt, hentugt sem sumar- bústaður. RAGNAK JÓNSSON, hæstarét'arlögmaður > Vonarstræti 4. Skrifsfofuhúsnœði Nokkur skrifstofuherbergi í miðbænum verða til leigu frá næstu mánaðamótum. Lagerpláss kemur einnig til greina. Tilboð merkt: ,,Miðbær — 3062“ sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 27. þ. m. íbúð til leigu Glæsileg, nýtízku 5 herb. (128 ferm.) íbúðarhæð á bezta stað í Vesturbæ til leigu frá 14. maí n.k. Teppi geta fylgt. Tilboð sendist til afgr. Mbl. merkt: „Leiga — 3998“ fyrir n.k. þriðjudagskvöld. Iðnaðarhúsnœði Iðnaðarhúsnæði ca. 200—300 ferm. óskast til leigu fyrir léttan og hreinlegan iðnað. Tilboð óskast send afgreiðslu Morgunbl. merkt: „Fataframleiðsla — 3060“ fyrir þriðjudagskvöld. Einbýlishús til sölu á góðum stað við Langholtsveg. Húsið er forskallað timburhús í góðu standi. Á neðri hæðinni eru 3 her- bergi, eldhús, bað, forstofur. Á efri hæðinni 2 her- bergi og gangur. Bifreiðarskúr. Girt og ræktuð loð. Góð lán áhví'andi. Hagstætt verð og góðir greiðslu- skilmálar á eftirstöðvunum. Húsið laust í maí. Upp- lýsingar gefnar í síma 34231. 3M CONTACTBOND 3M VINYL og RUBBER Límir FORMICA og ann- TILE LlM að plast við tré og járn. fyrir gólfflísar Þessi mynd aí hinum þýzku ferðafrömuðum var tekin í anddyri Lidó Afmæliskveðja 15 þýzkir ferðafrömuðir hér í boði Loftleiða Á FYRSTA sumardag kom hingað til lands á vegum Loft leiða hópur þýzkra ferðafröm uða, sem félagið kynnir nú land og lýð. þýzka ferðaskrifstofufólks eru liður í landkynningarstarf- semi þeirri, sem Loftleiðir reka í sambandi við flugferðir sínar. Framh. af bls. 10 maður, og skipstjóri á togara, þá fyrsti stýrimaður á m/s Vatna- jökli frá því það skip hóf sigling- ar til endaloka síðustu heims- styrjaldar, þar til hann tók við m/s Drangajökli. Jón er þó eng- inn nýgræðingur í skipstjóra- stöðunni á kaupskipum, því hann hefur á undangengnum árum allaf öðru hvoru siglt sem skip- stjóri á Vatnajökli í fríum skip- stjórans. Jón Þorvaldsson hefur jafnan verið farsæll maður í starfi. Á stríðsárunum sigldi hann togaranum Surprise með fisk á brezkan markað, og ham- ingjan skilaði skipi og áhöfn far. sællega til hafnar, gegnum ógn- ir þessa tímabils. Jón var stýri- maður hjá hinum þekkta afla- skipstjóra Jónbirni Elíassyni og mat hann störf Jóns mikils, og segir það álit, sína sögu, því slík- ir menn gerðu miklar kröfur til sjómanna á þeim tíma. Jón Þor- valdsson er Arnfirðingur, kom- inn af dugmiklum bændum og sjósóknurum vestur þar, foreldr- ar hans voru, hjónin Knst- rún Bjarnadóttir og Þorvaldur Magnússon á Rauðsstöðum. Jón er alinn upp í foreldrahúsum og síðar hjá séra Böðvari Bjarna- syni á Rafnseyri og minnist hann jafan þessa merka heimilis með hlýju og virðingu. Jón er kvænt- ur Ingibjörgu Þórðardóttur frá Laugabóli við ísafjarðardjúp, og eiga þau hjonin þrjár uppkomn- ar dætur, og einn stjúpson. Gamli skipsfélagi og vinur, þegar ég lít til baka um farinn veg, þá er gott að minnast þess, að þú hef- ur alltaf verið sami góði félag- inn gegnum árin, eins og ég kynntist þér fyrst. Ég vil nota tækifærið og þakka þér og konu þinni fyrir höfðinglegar móttök- ur á undangengnum árum á hinu glæsilega heimili ykkar. í dag getur þú litið til baka yfir far- inn veg, þar sem erfiðleikar voru brotnir á bak aftur, með æðru- leysi og karlmennsku. Fyrir stafni er framtíðin, hið mikla haf. Draumur famannsins, sólglitr- andi lognspegill, og hvítfextar öldur. Barátta og líf, þar sem erfiðleikum verður mætt með þreki og þeir yfirunnir. Þú legg- ur nú upp í nýjan aldursáfanga, glaður og reifur eins og jafnan áður, og hefur auk þess mikla dýrkeypta reynslu í fararnesti. Um þá för vildi ég mega óska þér þessa: Komdu heill úr hafi. Heill þína vegi greiði. Drengskapur og djörfung, dugi þér langa ævi. Jóhann J. E. Kúld. Annar hópurinn af tveim. í hópnum eru alls 15 manns, starfsfólk þýzkra ferðaskrif- stofa. Er hér um að ræða fyrri hópinn af tveim jafn- fjölmennum, sem Loftleiðir bjóða hingað frá Þýzkalandi nú snemma sumars. Gestirnir hafa skoðað höf- uðstaðinn, og 3 gær fóru þeir austur í sveitir að Sogsfossum, Þórustöðum í Ölfusi, Hvera- gerði og víðar. Liður í landkynningarstarf- starfsemi. Gestirnir halda heimleiðis í fyrramálið með flugvél Loft- leiða að sjálfsögðu. Þessar heimsóknir hins Bezta Einangrunin gegn hita og kulda. Söluumboð J. Þorláksson & Norðmann hf. Bankastræti 11, Skúlagötu 30. lénskunámskeið fyrir börn Enn eru eftir nokkrir tímar í enskuflokkum barn- anna.. Lýkur þeim öllum í apríl. Ekki verða fleiri barnanámskeið í vor. Barnanámskeiðin hef jast aftur næsta haust og verð- ur það nánar auglýst síðar. Verður þá einnig bætt við nokkrum flokkum í dönsku, sem kennd verður á líkan hátt og enskan. Af kennslunni í vetur höfum vér öðlazt mikilvæga reynslu, og viljum vér þakka foreldrum fyrir skiln- ing þeirra á hinum nýja fyrirkomulagi námsins, sem reynt er nú í fyrsta sinn hérlendis. Börnunum viJjum vér þakka fyrir góða ástundum og mikinn áhuga við námið. Þá viljum vér einnig þakka öllum þeim sem fylgzt hafa með þessari kennslu- nýjung og árnað skólanum velfarnaðar. — Gleðilegt sumar! — Málaskólinn MÍIVilR Hafnarstræti 15 CTA-11, 20 og 50 til að líma upp keramik flísar á veggi. CTA-12 til að líma kera- mik flísar á gólf. 3M COVE BA8B ADHESIVE til að líma gúmmi og plast gólfflísar 6.ÞflBSIHMS8BH 8 í W— -------------- ■■ -----mnn iiniiin' Grjótagötu 7 — Sími 24250. Umboðsmenn : MINNESOTA MINING & MANUFACTURING Co. EC 104, EC 321 og EC 1128 til að líma ýmiss einangrunarefni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.