Morgunblaðið - 24.04.1960, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 24.04.1960, Blaðsíða 21
Sunnudagur 24. april 1960 MORCrrffRÍ 4 010 21 KELVINATOR merki kæliskápsins Það þan-f ekki að minna íslenzka húsmóður á bað. að athuga fyrirkomulag geymslurúms kæliskápsins, því það er hennar fyrsta verk. — Hún veit að góð matvælageymsla er gulli betri. Kelvinator kæliskápurinn etr rúmgóð, örugg og ódýr matvælageymsla. Hvaila stærí hentar yöur ? - Þessir KELVIKATOR læliskápar eru nú fyrirliggjandi j Þessi Kelvinator kæliskápur er 10.1 cub. fet. Hann er með stærra frystihólfi en flestir skápar af sömu /' stærð. Innrétting sérstaklega haganleg. Hentugur ■, fyrir stórar fjölskyldu*-. Hæð: 140 cm. Breidd: 61 * cm. Dýpt: 77 cm. Kelvinator kæliskápur sem er 7.7 cub, fet., en tekur bó minna gólfpláss í eldhúsinu en flestir aðrir kæliskáoar af sömu stærð. Hæð 118 cm. Breidd: 60.9 cm. Dýpt: 69.7 cm. — Þetta er kæliskápur, sem er fyrir meðal- stóra fjölskyldu. Þessi Kelvinator kæiiskápur er 6 cub. fet, en bó ekki \ |k stærri að ummáli en margir 4 cub. feta skápar. — Hæð: ijy 105.4 cm. Breidd: 57 cm. Dýpt: 64.2 cm. Tilvalinn kæli- J ■ r skáour í lítil eldhús og fyrir fámennar fjölskvldur. 1 KELVINATOR kæliskápurinn er árangur áratuga þróunnat bæði tæknilega og oð ytra útliti. ★ Fullkomin 5 ára ábyrgð er tekin á mótorum í Kelvinator kæliskápnum. — Ársábyrgð er að öðru leyti. — Höfum eigið viðgerðarverkstæði að Laugavegi 170. — smu ÍTAV5, stau auuast allar við- gerðir og varahlutasölu. Kynnið yður kosti KELVINATOR — Gjörið svo vel að líta inn — Uekla Austurstræti 14 Sími 11687. - 4 S , . n*.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.