Morgunblaðið - 20.05.1960, Síða 4

Morgunblaðið - 20.05.1960, Síða 4
4 MORCVNBLAÐIÐ Föstudagur 20. mal 1960 Atvinna 2 'túlkur óskast á gistihús út á landi, önnur þarf að vera vön matartilbúning. Uppl. i síma 14732, milli 1 og 3 eftir hádegi. Verzlun á góðum stað vill taka í umboðssölu til- búin kvenfatnað. Tilboð sendist Mbl., fyrir mánu- dagskvöld, merkt: „Lauga- vegur — 3443“. Til leigu 2 herb. og eldhús í nýtízku húsi, nálægt Mið- bæ, gegn daglegri húshjálp Engin leiga. Uppl. í síma 14557 til kl. 7. Húseigendur Ungur kennari óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð. Þrennt í heimili. Reglusemi. Fyr- irframgreiðsla. Sími 23713. Halló! — Halló! Dökk karlmannsföt er í ó- skilum á afgr. SVR við Kalkofnsveg. (Fundust í biðskýlinu). Málarar. Vantar málara til að mála stigagang í 8 hæða húsi. Uppl. laugard. og sunnud. að Ljósheimum 6, 3. hæð til vinstri. Hlaðinn sumarbústaður við Elliðavatn, til sölu, ca. 50 ferm., rafm., girt lóð. — Verð kr. 50 þús. Útb. 20 þúsund. — Sími 35438. Sumarbústaður Til sölu er lítill, nýl. sumar bústaður, 2 herb. og eldhús í Vatnsendalandi. Uppl. á Framnesvegi 40. Nokkur uppgerð reiðhjól af ýmsum stærðum til sölu Einnig sendisveinahjól. — Reiðhjólaverkstæðið, Siglu vogi 15. — Hreinleg kona eða stúlka sem fengist hefur við mat- reiðslu, óskast nú þegar. Austurbar. — Sími 19611. íbúð 2ja herbergja íbúð óskast 1. júní eða síðar. — Upp-, lýsingar í síma 18540. Ung, reglusöm hjón óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð. Upplýsingar í síma 34717. — Herbergi til leigu strax á góðum stað í Hlíðunum. Tilboð sendist til Mbl., fyr ir s.mnudag, merkt: „3924“. öxulstál til sölu. — Upplýsingar í sima 34534, kl. 4—7 í dag. Barnavagn til sölu. — Sími 15-0-78. — í dag er föstudagurinn 20. maf, 140. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 01.24 Síðdegisflæði kl. 14.08. Vikuna 14.—20 maí verður nætur- læknir í Reykjavíkurapóteki o% nætur læknir, í Hafnarfirði verður Eiríkur Björnsson, sími 50235. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7 og á sunnudög- um kl. l—4. Ljósastofa Hvítabandsins Fornhaga 8 er opin fyrir börn og fullorðna alla virka daga kl. 2—5 e.h. Slysavarðstofan ex opin allan sólar- hnnginn. — Læknavörður L..R (fyrir vitjanir). er á sama stað kl. 18—8. — Sími 15030. RMR Föstud. 20.5.20 VS-Fr-Hvb. Læknar fjarveiandi Björn Gunnlaugsson. læknir verður fjarverandi til 4. júlí n.k. Staðg.: Ol- afur Jónsson, Pósthússtræti 7. Viðtals- tími 2—3, nema laugardaga 12,30—1,30. Jón K. Jóhannsson læknir Keflavík, verður fjarverandi frá 3. maí til 4. júní. Staðgengill: Björn Sigurðsson. Ragnhildur Ingibergsdóttir verður fjarverandi til júlíloka. Staðg. Brynj- úlfur Dagsson, héraðslæknir í Kópav. Snorn P. Snorrason, fjarv. 3—4 mán- uði frá 22. febr. — Staðgengill: Jón Þorsteinsson. Sigurður S. Magnússon læknir verð- ur fjarverandi frá 14. marz um óákv. tíma. Staðg.r Tryggvi Þorsteinsson, Vesturbæjarapóteki. Viðtalstími 3,30— 4 alla virka daga nema miðv%udaga kl. 4.30—5. 1-53-40.. I.O.O.F. 1 == 142520« V2 = Kvenfélag Bústaðasóknar: Bazar félagsins verður í Háagerðisskóla á morgun kl. 2 e.h. Dýrfirðingafélagið I Reykjavík: — Gróðursetningarferð ' Heiðmörk sunnudaginn 22. þ.m kl. 13.30 frá B.S.I. Félagar góðfúslega mætiö vel og stundvíslega. Frá Mæðrastyrksnefnd: MæSradag- urinn er á sunnudaginn kemur. Kaup ið mæðrablómið. Kvenfélagið Hringurinn, Hafnar- firði heldur hinn árlega bazar félags ins í dag föstudag kl. 8,30 í Sjálfstæð ishúsinu. Allur ágóði rennur til sum ardvalar . hafnfirzkra barna. ÁHEIT og GJAFIR Áheit á Viðeyjarkirkju: Frá Við- eying kr. 125,00. Þakkir. — Kirkju- haldari. Varla má þér, vesælt hross, veitast heiður meiri, en að þiggja kaupmanns koss og kærleiksatlot fleiri; orðin húsfrú hans, þegar þú leggur harðan hóf háls um ektamanns, kreistu fast og kyrktu þjóf, kúgun Norðurlands. Jón Þorláksson: Varla má þér, vesælt hross. Söfnin Listasafn Einars Jónssona. Hnit- björgum, er opið :á sunnud. og þriðju dögum kl. 1.30 til 3.30. Þjóðminjasafnið: — Opið sunnudaga kl. 1—4. þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 1—3 Minjasafn Reykjavíkur: — Safndeild ín Skúiatúni 2 er opin alla daga nema mánudaga kL 2—4. Arbæjarsafn ei lokað. Gæzlumaður síml 24073. BÆJARBÓRASAFN REYKIAVÍKUR Simi 1-23-08. Aðalsafnið. Þingholtsstræti 29A: — Útlánadeíld: Alla virka daga kl 14—22. Nema laugardaga kl. 13—16. Lestrar- salur fyrir fullorðna: Opið alla virka daga kl. 10—12 og 13—22, nema laug- ardaga kl. 10—12 og 13—16. Útibúið Hólmgarði 34: — Útlánadeild fyrir fullorfina: Mánudaga kl 17—21, iðra virka daga nema iaugard kL 1'.- 19. Lesstofa og útlánsdeild ÍEyrlr börn: Alla virka daga nema iaugardaga kl kl 17—19 Útibúið Hofsvailagötu 16: — Utláns- deild fyrir börn og fullorfina AI1& virka daga, nema laugardaga. kl 17.30—19.30. Útibúið Efstasundi 26: — Útlánsdeild fyrir börn og fuilorðna: Mánudaga miðvikudaga og föstudaga kl 17—19. v Bókasafn Hafnarfjarðar Ooið alla virka Gag* iei 2—7 Mánu- daga, miðvikudaga oe föstudaga einnig kl 8—10 síðd. Laugardaga kl. 2—5 — Lesstofan er opin 4 sama tíma — Sími safnsms er j0790 Bæjarbókasafn Keflavíkur Utlán eru á mánudögum, miðviku- JUMBO dögum og föstudögum kl. 4—7 og 8—10 ennfremur á fimmtudögum kl. 4—7. Lestrarsalurinn opinn mánud., mið- vikud., fimmtud., og föstud. kl. 4—7 Náttúrugripasafnið: — Opið á sunnu- dögum kl. 13:30—15, og þriðjudögum og fimmtudögum kl. 14—15. Listasafn rikisins er opið þrlðjudaga fimmtudaga og laugardaga kL l—-3. sunnudaga kl. 1—4 síðdeg. Tæknibókasafn IMSl (Nýja Iðnskólahúsinu) Útlánstími: Kl. 4.30—7 e.h. þriðjud.. fimmtud.. föstudaga og laugardaga. — Kl. 4.30—9 e.h. mánudaga og mið- vikudaga. — Lesstofa safnsins er opin á vanalegum skrifstofutíma og út- lánstíma. Bókasafn Lestrarfélags kvenna, — Grundarstíg 10. er opið til útlána mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 4—6 og 8—9. 1 X i ¥ m m. » i 9 10 u Bt n /6 14 m EL SKÝRINGAR Lárétt: — 1 verkfæri — 6 tré — 7 ósamkomulagið — 10 hávaða — 11 nefnd — 12 félag — 14 sérhljóðar — 15 tómum — 18 dýrunum. Lóðrétt: — 1 gælunafn — 2 engin — 3 blett — 4 kofi — 5 káta — 8 líkamshlutina — 9 tæpu — 13 trylltu — 16 fangamark — 17 einkennisstafir. Lausn siðustu krossgátu Lárétt: — 1 járnaða 6 eir — 7 taflinu — 10 ari — 11 nón — 12 RM — 14 Ra — 15 álfta — 18 brotinn. Lóðrétt: 1 játar — 2 refi — 3 Níl — 4 árin — 5 átuna — 8 armar — 9 nóran — 13 oft — 16 ló — 17 TI. Opinberað hafa trúlofun sína ungfrú Hafdís Bára Eiðsdóttir, Ásgarði 15 og Jakob Friðþórsson, Rauðarárstíg 22. Opinberað hafa trúlofun sína ungfrú Þóranna Erla Sigurjóns- dóttir, HverfisgÖtu 61 og Sigurð- ur Ingólfsson, Flugustöðum, Álftafirði. H.f. Eimskipafélag íslands: — Detti foss er á leið t*l Húsavíkur og Akur- eyrar. Fjallfoss, Tröllafoss og Tungu- foss eru á leið til Rvíkur. Goðafoss er á leið til Ventspils. Gullfoss er í Rvík. Lagarfoss er á leið til New York. Reykjafoss er á leið til Ala- borgar. Selfoss er í Hamborg. H.f. Jöklar. — Drangajökull er á leið til Grimsby og Hull. Langjökull er á leið til Islands. Vatnajökull er á leið til Leningrad. Skipaútgerð rfkisins: Hekla, Esja og Þyrill eru í Rvík. Herðubreið fór í gær vestur um land í hringferð. Skjaldbreið fer kl. 17 í dag til Breiða fjarðar og Vestfjarða. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21 í kvöld til Vest- mannaeyja. Skipadeild SÍS: Hvassafell er í Gevle. Arnarfell er í Ventspils. Jök- ulfell er á Akranesi. Dísarfell er a leið til Austfjarða. Litlafell losar á Eyjafjarðarhöfnum. Helgafell kemur til Rvíkur í nótt. Hamrafell er á leið til Batum. Eimskipafélag Reykjavíkur h. f.: — Katla kemur á laugardag til Rvíkur. Askja fer í dag til Riga. Flugfélag Islands hf.: — Gullfaxi fer til Glasgow og Khafnar kl. 8 í dag. Væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 22:30 í kvöld. Hrímfaxi fer til Oslóar, Khafnar og Hamborgar kl. 10 í fyrramálið. Innalandsflug: I dag til Akureyrar, Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, Flateyr- ar, Húsavíkur, Hornafjarðar, Isafjarð ar, Kirkjubæjarklausturs, Vestmanha eyja og Þingeyrar. A morgun til Ak- ureyrar, Egilsstaða, Húsavíkur, Isa- fjarðar, Sauðárkróks, Skógasands og Vestmannaeyja. Loftleiðir hf.: — Leifur Eiríksson er væntanlegur kl. 6:45 frá New York fer til Glasgow og London kl. 8:15. Edda er væntanleg kl. 19 frá Ham- borg, Khöfn og Oslo. Fer til New York kl. 20:30. Leifur Eiríksson er væntanlegur kl. 23 frá London og Glasgow. Fer til New York kl. 00:30. Saga barnanna Júmbó læddist í sveig, þar til hann var kominn að baki hr. Uglu. Hann tók af sér axlaböndin. — Nú skal ég sýna Tedda, að ég kann líka að skjóta af teygjubyssu, tautaði hann, um leið og hann festi axlaböndin milli tveggja pálmatrjáa. Svo þreif hann kókoshnetu og setti hana í þessa stóru teygjubyssu. Síðan togaði hann í bóndin og miðaði gaum- gæfilega. — Nú þýðir ekki annað en hitta beint í mark, muldraði hann — 5 og svo sleppti hann hnetunni .... HVISSSS! sagði hnetan, þegar hún þaut gegnum loftið, alveg eins og alvöru-fallbyssa — og BÚMMMM! sagði hún, þegar hún skall á hnakk- anum á hr. Uglu, svo að hann sá bæði sól og tungl — og allar stjörn- urnar. Jakob blaðamaður Eftir Peter Hoffman — Mamma, hvað skeður eftir að Maggi hefur rænt hina farþeganav — Hann hótaði að koma aftur aðMr en hánn yfirgefur lestina. — lía-ha. — í>ar lékum við á hann! — -Hvað áttu við, Dídí? — Eina leiðin til að yfirgefa lest- ína ér að fára sýnda*'-1* Engin önnur leið! _

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.