Morgunblaðið - 20.05.1960, Síða 16
16
MORCUNBLAÐIÐ
Föstudagur 20. mai 1960
5 an dg e rði
Oss vantar unglinsr eða fullorðinn mann
til að annast ai ;lu Morgunblaðsins
í Sandgerði.
Upplýsingar hjá Axel Jónssyni, Sand-
gerði eða afgreiðslu blaðsins í Reykjavík.
Jllft tgtsttbl&fr
íbúðir til sölu
Við Stóragerði eru til sölu 3ja og 4ra herbergja ibúðir
í fjölbýlishúsi. Hverri íbúð fylgir auk þess íbúðarher-
bergi í kjallara auk sér geymslu og sameignar þar. ibúð-
imar eru seldar með fullgerðri miðstöð, öll sameign inni
í húsinu múrhúðuð, húsið fullfrágengið að utan, allar
útidyrahurðir fylgja. Hægt er að fá íbúðirnar lengra
komnar. Bílskúrsxéttindi. Hagstætt verð og greiðsluskil-
málar. 4ra herbcrgja íbúðirnar eru í vesturenda og sér-
staklega skemmtilegar.
ARNI STBFÁNSSON, HDL.
Málflutningur — Fasteignasala
Suðurgötu 4. Símar: 13294 og 14314.
Vön vélritunorstúlka
með málakunnáttu óskar eftir sumarstarfi. Tilboð
merkt: „Sumarstarf — 3495“ sendist Mbl.
Til sölu er
Bifreiðaverkstæði í nágrenni Reykjavíkur. Verk-
stæðið er í fullum gangi og með góðum framtíðar-
möguleikum. Margskonar skipti hugsanleg. Tilboð
leggist inn á skrifstofu Morgunblaðsins merkt:
„Bifreiðaverkstæði — 3992“.
Ibúðir i smíðum í Veslurbænum
/
2., 3. og 4. herb. íbúðir seljast fokheldar með miðstöð eða
tilbúnar undir tréverk. Sér hiti er fyrir hverja íbúð.
mAijfxutnings- og fasteignasala
Sigurður Reynir Pétursson, hrl., Agnar Gústafsson, hdl.,
Björn Pétursson: fasteignaviðskipti
Austurstræti 14, n. — Símar 2-28-70 og 1-94-78.
Sumartízkan
1960
KÁPUR — DRAGTIR
POPLINKÁPUR
SPORTBUXUR (slacks)
HATTAR og HANZKAR
Nýtt og glæsilegt úrval.
Bernharð Laxdal
Kjörgarði -— Laugavegi 59 — Sími 1-44-22.
TIL SÖLU
ný uppgerð, 48 hestafla Lister
diesel-vél, með áföstum 25
kw. rafal, þriggja fasa. Upp-
lýsingar í síma 17379.
Hjólbarðar
og slörtgur
fyrirliggjandi:
700x20
650x20
600x20
550x17
900x16
525x16
710x15
600x15
GÚMBARÐINN h.f.
Brautarhoiti 8. Simi 17984.
Smurt brauð
og snittur
Opið frá kl 9—11 ') e. h.
Sendum taeim.
Brauðborg
Frakkastig 14 — Simi 18680.
Loftpressur
með krana, til leigu.
Gustur hf.
Símar 12424 og 23956.
Roskinn maður með góða rit-
hönd óskar eftir
léttu starfi
Til greina kemur létt af-
greiðsla, húsvarzla, innheimta
hjá stóru fyrirtæki, o. fl. Há
laun. Reglusemi og trú-
mennsku lofað. — Upplýsing-
ar í síma 24198. —
íbúð í Norðurmýri til sölii
Þriggja herbergja í búð á fystu hæð í Norð-
urmýri er til sölu. Uppl. í símum 12823 og
19156.
Sumarbúsla^:
óskast til kaups eða leigu. Helzt við vatn.
Tilboð sendist blaðinu merkt: „3993“.
Verzlun vor
verður lokuð í dag og á morgun
laugardag vegna flutninga.
N auðungaruppboð
sem auglýst var í 14., 17., og 18. tbl. Lögbirtingablaðsins
1960 á hluta í húseigninni nr. 50 við Álfheima, hér í
bænum, 4 herbergja íbúð á 2. hæð til hægri, eign Sam-
vinnufélags rafvirkja, fer fram eftir kröfu Kristjáns
Eiríkssonar hdl., á eigninni sjálfri þriðjudaeínn 24. maí
1960, kl. 2% síðdegis.
Borgarfógetinn í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 9., 10., og 11. tbl. Lögbirtingablaðsins
1959, á hluta í Rauðarárstíg 3, hér í bænum, eign Gunn-
laugs B. Melsted, fer fram eftir kröfu tollstjórans í
Reykjavík á eigninni sjálfri miðvikudaginn 25. maí 1960,
kl. 2 síðdegis.
Borgarfógetinn í Reykjavík.
Stúlka
(ekki yngri en 22 ára), vön
öllum heimilisstörfum óskast
til að sjá um heimili, þar sem
húsmóðirin vinnur úti. Öll
þægindi. Laun og frí eftir sam
komulagi. Uppl. hjá Ráðning-
arstofu Reykjavíkur.
Bilfjaðrir óskast
Óska eftir að kaupa notaðar
fram- og afturfjaðrir í 4ra
tonna Austin ’46. Vinsaml.
leggið nafn og heimilisfang á
afgr. blaðsins, merkt: „Bíl-
fjaðrir — 3995“.
Chevro!e£ Bel Air 655
4ra dyra fólksbifreið er til sölu. Bifreiðin verður til
sýnis í Áhaldahúsi Reykjavíkurbæjar Skúlatúni 1
i dag föstudaginn 20. maí. Tilboðum sé skilað fyrir
kl. 4 í dag í skrifstofu vora Traðarkotssundi 6 og
verða þau þá opnuð að bjóöendum viðstöddum.
Innkaupastofnun Reykjavíkurbæjar.
Tökum upp í dag
h«"ái mi»inj
að anglýsing i siærsva
og ntbreiddasta blaðinn
— eykur söluna mest --
JH0rgtttU>la$t&
Röndótt bnxnaefni
Köflótt ullnrefni
Drngtn- og Kjólneíni
fallegt úrval.