Morgunblaðið - 20.05.1960, Síða 18
MORGUNBLAÐIfí
J"Bstudagur 20. mal 1960
Sími 1-11-82.
s
s
s
s
s
s
(Et Dieu .. créa la femme) V
s
s
s
s
s
s
s
}
s
s
s
s
s
s
s
}
s
Oj Cuð skapaði
konuna
Heimsfræg, ný, frönsk stór
mynd í litum og Cinema
Seope, með hinni frægu
kynbombu Brigitte Bardot,
en þetta er talin vera henn
ar djarfasta og bezta mynd
Danskur texti. —
Brigitte Bardot
Curd Jiirgens
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BönnuS börnum.
St jörnubíó
Sími 1-89-36.
Urðarkettir flotans
> œmt staty. m £««í* iS
Geysispennandi og viðburða-
rík, ný, amerísk mynd, um
kafbátahernað í styrjöldinni
við Japani. —
Arthur Franz
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
5. sýningarvika.
Sýnd kl. 7 og 9,15.
Skrímslið
' Svarfalóni
\ Afar spennandi ævintýra-
i mynd. —
i Bönnuð innan 12
Sýnd kl. 5.
SIGRtJN SVEINSSON
löggiltur skjalaþýðandi
og dómtúlkur í þýzku.
Melhaga 16. — Sími 1-28-25.
^4
SKIPAUTGCRB RIKISINS
BALDUR
fer-til Sands, Hvammsfjarðar- og
Gilsfjarðarhafna á þriðjudag. —
Vörumóttaka á mánudag.
SVEINBJÖRN DAGFINSSON
haestaréttarlögmaður
EINAR VIÐAR
héraðsdómslögmaður
Máiflutningsskrifstofa
Hafnarstræti 11. — Sími 19406.
LOFTUR h.f.
LJÓSMYNDASTOFAN
Ingólfsstræti 6.
Pantið tíma í síma 1-47-72.
/óhannes Lárusson
héraðsdómslögmaður
lögfræðiskrifstofa-fasteignasala
Kirkjuhvoli. Sími 13842.
Magnús Thorlacius
hæstaréttarlögmaður.
Málflutningsskrifstofa.
Aðalstræti 9. — Sími 1-1875.
Samkomur
Hjálpræðisherinn
Föstudag kl. 20,30 kveðjusam-
koma fyrir lautinant Guðmund
Lund. Kapteinn Pyvike Lahti og
lautinant Randi Lotlund o. fl.
taka þátt. Veitingar. Happdrætti.
— Allir velkomnir.
F élagslíf
Framarar — knattspyrnumenn:
Æfingar fyrir meistara, 1. og
2 fl. verða framvegis, sem hér
segir:
Meistara og I flokkur:
Þriðjud. kl. 7,30—9 Framvöllur.
Miðvikud. kl. 9—10 Melavöllur.
Föstud. kl. 9—10 FramvöIIur.
II flokkur:
Þriðjud. kl 9—10,30 Framvöllur
Miðvikud. kl. 8—9 Melavölur.
Föstud. kl. 8,30—9 Framvöllur.
Ath.: Mætið stundvíslega hverju
sinni! — Klippið auglýsinguna úr
blaðinu og geymið!
iR-ingar!
Við fjölmennum f sjálfboða-
vinnuna við nýja skálann í
Hamragili um helgina. Ferðir
frá BSR kl. 2 laugardag.
Ármenningar
Handknattleiksdeild
Allir þeir, sem ætla að fara til
Akureyrar um hvítasunnuna,
mæti inn við félagsheimilið
laugard. 21. 5. kl. 4 síðdegis. —
Mjög áríðandi að allir mæti vel
og stundvíslega.
Stjórnin.
Frá Farfuglum
Um næstu helgi, 21.—22. maí
efna Farfuglar til skemmtiferðar
á Eyjafjallajökul.
Lagt verður af stað kl. 3 siðd.
á laugardag og ekið austur að
Seljavöllum, en þar verður gist
í tjöldum u'm nóttina.
Á sunnudagsmorgun verður
gengið á jökulinn, en komið í
bæinn um kvöldið sama dag.
Skrifstofa Farfugla að Lindar-
götu 50, er opin á miðviku- og
föstudagskvöldum, kl. 8,30—10,
og eru gefnar allar upplýsingar
um ferðina þar. Síminn er 15937
á sama tíma.
Reykjavíkurmót 1. flokks
á Melavelli 21. maí kl. 2:
Þróttur og Fram.
Kl. 4.15: Valur og KR.
Mótanefnd.
Kynnist landinu
Ferð að Hagavatni nk. laugar-
dag kl. 2.
ÚLFAR JACOBSEN
ferðaskrifstofa,
Austurstræti 9. Sími 13499.
i-ni 2-2I-4U
| Ævintýri Tarzans
^ Ný amerisk litmynd.
Suð innan 16 ára.
i Gordon Scott
Bönn-S
S
Sara Shane
Sýnd kl. 5, 7 og 9
ÞJÓDLEIKHUSIÐ
Sinfóníuhljómsveit íslands
Tónleikar í kvöld kl. 20,30.
Ást og stjórnmal
Sýning laugardag kl. 20,00.
Næst síðasta sinn.
Kardemommu-
bœrinn
Sýning sunnudag kl. 15,00.
UPPSELT.
Fáar sýningar eftir.
Hjónaspil
Sýning sunnudag kl. 20,00.
Næst síðasta sinn.
Listahátið Þjóðleikhússins
4. til 17. júní.
Óperur, leikrit, ballett.
Uppselt á 2 fyrstu sýningar á
RIGOLETTO.
AðgöngumiðaSalan opin frá
kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200.
DANSAÐ tU kl. 1.
Sími 35936.
VIOr/ÍK.JAVtNNUSIOfA
OG VIOr/tKJASAlA
Laufásvegi 41. — simi 13673.
Simi 11384
Nahtalie
hœfir í mark
(Nathalie).
Sérstaklega spennandi og
skemmtileg, ný, frönsk saka-
mála- og gamanmynd. Dansk
ur texti. — Aðalhlutverk:
Martine Carol
Michel Piccoli
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl'. 5, 7 og 9.
íHafnarfjarðarbíói
Simi 50249.
21. vika |
■ Karlsen stýrimaður;
SAfiA STUDIO PRASEMTERER
DEM STORE DANSKE FARVE
FOLKEKOMEDIE- SUKCES
KARLSEN
fríl efler »&fYRMAMD KAftlSEtfS FIAMMER
klEIKial Jf ARMEUSE REEKBIRG mti
30HS. MEYER * DIRCH PflSSER
OVE SPRO60E - TRITS HELMUTH
EBBE LflflGBERG og mariqe flere
„Fn Fu/dtræffer- vilsamle
et KœmpepvHiÞum "P“>gEvJ
AUE TIÐERS DATfSKE FAMILIEFIL
í JVIynd þessi er efnismikil Of ,
i bráðskemmtiltg, tv’-^ elalaus. |
\ í fremstu röð kvikmynda". — ^
> Sig. Grímsson, Mbl. S
| Sýnd kl. 6.30 og 9 •
Sími 19636.
Borðið í Leikhúskjallaranum
í kvöld.
Opið frá kl. 6—1.
Leikhústríóið og
Svanhildur Jakobsdóttir
skemmta.
★
Consomme Brunaise
★
Tartalettui
m/Humar og Asparges
★
Tournedos Marchand de vins
eða
Kálfasteik m/Champigon sósu
★
Rjómaís a la Maison
EGGERT CLAESSEN og
GÚSTAV A. SVEINSSON
hæstaréttarlögmenn.
Þórshamri við Templarasund.
Síml 1-15-44
Creifinn af
Lúxemburg
Bráðskemmtileg þýzk gaman-
mynd, með músik eftir Franz
Lehar.
Renate Holm
Gunther Philipp
Gerhard Riedmann
(sem lék í Betlistúdentinn).
Danskir skýringartextar.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bæjarbíó
Simi 50184.
Eins og fellibylur
Mjög vel leikin mynd. Sagan
kom í Familie-Journal.
! Lilli Palmer
Ivan Desny
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum.
; Myndin hefur ekki verið sýnd
! áður hér á landi.
Herdeild
hinna gleymdu
Gina Lollobrigida
Sýnd kl. 7.
KÓPAVOGS BÍÓ
Simi 19185.
Engin bíósýning
Leiksýning kl. 8,30.
&
Hótel Borg
DANSAÐ í kvöld frá kl. 8—1
Hljómsveit:
n ’örns R. Einarssonar
Söngvari.
Ragnar Bjarnason
Matur framreiddur allan
daginn.
Borðpantanir í sima 11440.
Málflutningsskrifstola
JÓN N. SIGURBSSON
hæstaréttariögmaður
Laugavegi 10. — Sími: 14934.