Morgunblaðið - 17.07.1960, Qupperneq 7
Sunnudagur 17. júlí 1960
MORGVISBLAÐIÐ
7
íbúðir óskasf
Höfum m.a. kaupendur að
heilu húsi í Laugarásnum
eða á góðum stað við Mið-
bæinn. Mjög mikil útborg-
un möguleg.
5 herb. íbúð i nýlegu húsi, má
vera í fjölbýlishúsi, helst á
1. hæð útborgun 250 bús.
3ja herb. nýlegri íbúð. Útborg
un um 200 þús. kr.
2ja herb. ibúð í nýlegu stein-
húsi. Kjallara- eða risíbúð-
ir koma ekki til greina. Út-
borgun um 180 þús. kr.
5-6 herb. íbúð helzt með bil-
skúr. Skiptj á góðri 4ra
herb. hæð á* hitaveitusvæð-
inu koma til greina.
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstræti 9.
Sími 14400 og 32147.
Góðar vörur
Gott verð
Dragta- og drengjafataefni,
70% ull og 30% gerviull.
Breidd 150 cm. Verð 196,75.
Dún- og fiðurheit léreft á
gamla verðinu. — Rautt,
blátt og gult. Breidd 90 cm.,
35,75 m.
Gardínutau, bobenette. Tvö
munstur. Breidd 1 m. —
Verð 27,95.
Sumarkjólaefni. Kruklast ekki
Góð og falleg. — Breidd 90
cm. 33,10 m.
Apaskinn, rautt, blátt og gult.
Breidd 75 cm. 56,00 m.
Heklugarn D.M.C og Coatx,
flestir grófleikar. — Verð
frá 15,70 hnotan.
★
Sérstök athygli skal vakin á
hinum óviðjafnanlegu þýzku
Corselettum, mjaðmabeltum,
lífstykkjum og síðum brjóst-
höldum. — Vörur sendar gegn
póstkröfu hvert á land sem er.
Sími 16804. —
Verzlunin
ANNA GUNNLAUGSSON
Laugavegi 37.
Vesturgötu 12. Sími 15859.
NÝKOMIÐ
Sumar- og kvöldkjólaefni
fjölbreytt úrval. Verð frá
kr. 33,—
Jerseyefni í dragtir, kjóla,
pæysur og pils. Br. 180 cm.
Verð kr. 266,—
Munið hinar ódýru rúmensku
karlmannaskyrtur. Verð kr.
99—
Rúmensk karlmannanáttföt
Verð kr. 168.—
Póstsendum.
Storesefni
Fiberglas
☆
Senecglass
☆
Dacron
☆
Nylon
☆
Reyon
☆
Voeale
☆
Blúndur
☆
Kögur
☆
Bobenett
☆
Tjullefni
Gardinubúðin
Laugavegi 28
DÖMUR
Við höfum skemmtilegt úrval
af blússum, buxum og öðrum
sport- og sumarfatnaði.
Hjá Báru
Austurstræti 14
Ratmótorar
Einfasa og þriggja fasa.
Ýmsar stærðir.
= HÉÐINN =
Vólaverzlun
simi £4260-
Loftpressur
með krana, til leigu.
Gustur hf.
Símar 12424 og 23956.
KAUPUM
brotajárn og málma
Hátt verð. — Sækjum.
íbúð óskast
Höfum kaupanda að 3ja herb.
íbúðarhæð á hitaveitusvæðinu
í Vesturbænum.
Hlýja fasteignasalan
Bankastr. 7. Simi 24300
FlyeX
fluguperurnar
og töflur til þeirra fást nú aft-
ur. Margra ára reynsla sýnir
að þetta er lang-ódýrast, hand
hægast og árangursríkast til
eyðingar á hvers kyns skor-
dýrum. — Póstsendum. —
Fæst aðeins í
Laugavegi 68. — Sími 18066
Verzlunin
INNANMAl CIUCCA
f FNISB0EI00«----
P-
riNDUTJðLD
Dakur—Pappu
Framiaidd
eftir máli
Margir litir
og gerðir
Fijót
aigreiðsla
Rristján Siggeirsson
Laugavegi 13 — Simi 1-38-79
Garður
Hveragerði
hefur gnægð stofublóma í
stofurnar.
Grænar plöntur
°g
blómstrandi. —
NÝKOMIÐ
munstrað ullar jersey, marg-
ir litir. — Hentugt í peysur,
kjóla og dragtir.
Vesturgötu 4.
Nýkomið
Russkinns
Verð aðeins
kr. 352,00
★
Molskinn blússur allar
stærðir
Gamla verðið
★
Gulir, bláir og hvítir
sportbolir
Léttar sportblússur
nýkomnar
★
Plútó-peyzan
allar stærðir
★
Vatnsþéttir apaskinns
jakkar nýtt snið
★
Ljósar Khaki skyrtur
með hnepptum flibba
★
Köflóttar skyrtur
margir litir
★
Marteini
LAUGAVEG 31
Rýmingarsala
Svefnsófar
frá Kr. 1500.
til sölu í dag — sunnudag —
Gullfallegir, vandaðir sófar.
Nýtízku áklæði — Svart, ljós
grátt, vínrautt, epingler,
Röndótt. Svampur, Spring.
Athugið greiðsluskilmála. Allt
á að seljast.
Verkstæðið Grettisgötu 69
Opið kl. 3-9.
KARLMMSKOR
SKÖSALAN
Laugavegi 1
Drengjafrakkar
•í- Fallegir
+ Ódýrir
NÝKOMIÐ
Speglar fyrir bifreiðir.
Þokuluktir
Stefnuljós
Handbremsukaplar
Stuðar atj akkar
Stýrisendar
Slitboltar
Flautur
Hjólkoppar
Rúðuvatnssprautur
H. Jónsson & Co.
Brautarholti 22 — Sími 22255