Morgunblaðið - 17.07.1960, Side 8
8
MORCinsm 4ÐIÐ
Sunnudagur 17. júlí 1960
Varla hefur nokkur maður ver-
ið meira í fréttunum að undan-
förnu en Francis Powers, flug-
maðurinn, sem skotinn var niður
í U 2 flugvélinni yfir Sovétríkj-
unum 1. maí. Heima bíða for-
eldrar hans á búgarðinum sín-
um í Virgíníufylki, þar sem
Powers ólst upp í afskekktu skóg
lendi, og Barbara kona hans, sem
komin er heim til Bandaríkjanna,
og vita þau ekki enn hvað um
hann verður. Barbara er með fót-
inn í gipsi, þar eð hún meiddist
nýlega er hún var á vatnaskíð-
um (sjá mynd). Powers er líka
mikið fyrir íþróttir. A unglings-
árunum hafði hanh ekki áhuga
á öðru en fiskveiðum (sjá
Hópterbir
Höfum allar stærðir hópferða
bifreiða til lengrí og skemmri
ferða. —
Kjartan Ingimarsson,
Ingimar Ingimarsson,
Símar 32716 og 34307.
Það er Ernest Hemingway, sem
á að hafa látið sér um munn
fara eftirfarandi speki: — Þeim
mun meira sem
maður lærir, —
þeim mun meira
veit maður. —
Þeim mun meira
sem maður veit,
þeim mun meiru
gleymir maður.
Þeim mun meiru
sem maður
gleymir, þeim
mun minna veit maður. Þeim
mun minna sem maður veit,
þeim mun minna getur maður
gleymt. Og þeim mun minna sem
maður gleymir, þeim mun meira
veit maður......Því í ósköpun-
um er maður svo að læra.
Hinn frægi rithöfundur Somer
set Maugham, sem hefur á afreka
skrá sinni 20
skáldsögur, 30
leikrit og ótal
smásögur, segir
að ástæðan fyrir,
velgengni sinni
se augljós. —
Ég hef verið
svona duglegur
af því ég stama,
segir hann. —
Hefði ég talað eðlilega, þá
hefði ég vafalaust stundað nám
í Cambridge, sóað tímanum í
blaður og í hæsta lagi endað með
því að skrifa leiðinlega bók um
franskar bókmenntir, eins og
hann bróðir minn.
í fréttunum
★
Auk þess sem Einstein var
mikill vísinda-
maður, var hann
heilmikill heim-
spekingur. Eitt
sinn var hann
spurður hvaða
hæfileika manris
ins hann teldi
blessunarríkasta
— Hæfileik-
ann til að
gleyma, svaraði Einstein án þess
að hika. —
Þegar boxkeppnin um heims-
meistaratitilinn fór fram í New
York milli Ingmars Johannssons
og Floyd Pattersons, þurftu all-
ir sem eitthvað vilja vera í borg-
inni, auðvitað að vera viðstaddir
og borguðu fyrir það háar upp-
ir. Þar voru Rockefeller ríkis-
stjóri og Averell Harriman,
bankastjórar í smoking og fín-
ar frúr í modelkjólum frá Dior.
Á fremsta bekk sat kvikmynda-
leikkonan Elisabet Taylor. Eftir
myndinni að dæma, hefur henni
ekki litist meira en svo á það
þegar Ingmar var barinn niðúr.
Sama var að segja um foreldra
Ingmars, sem héldu að hann
væri látinn. Annars segja sumir
hjá blaðaljósmyndurum, syngja
inn á hljómplötur og skemmta
eftir á, að við þessum úrslitum
hefði mátt búast. Ingmar Jo-
hansson hafi eytt tímanum í að
leika í kvikmyndum, sitja fyrir
sér þetta ár sem hann var heims-
meistari, meðan Patterson æfði
af kappi að ráði Joe Louis, og
hugsaði ekki um annað.
f Nauthólsvíkina
Birtan og húðin
pox-*®
að hefjast handa og hreinsa og
slétta andlitið eins vel og hægt
er. Bezta ráðið og ódýrasta er
að útbúa eftirfarandi „lyf“ og
nota það síðan á réttan hátt.
Uppskriftin er þessi:
Ein eggjahvíta er hrærð
ásamt 2—3 matsk. af olíu, og
nokkrum dropum af sítrónu-
eða appelsínusafa bætt við.
Þessi hræra endist í nokkra
daga, en þarf að geymast á
köldum stað.
Kvölds og morgna er húðin
Mörgum bonum bregður 1
brún, er þær líta í spegil á
fyrstu björtu vordögunum og
uppgötva, að andlitshúðin er
ekki jafn misfellulaus og þeim
hafði sýnzt í grámenguðu
vetrarloftinu. Húðormar, smá
óhreinindi og ójöfnur kon>a
betur í ljós með hækkandi sól,
grunnar hrukkur hafa bætzt
við ,og þær sem fyrir voru
hafa dýpkað ögn.
Þegar svo er komið, verður
hreinsuð með því að smyrja
þunnu lagi af „töfralyfinu“
yfir andtit og háls og láta það
sitja á augnablik, án þess þó
það þorni. Því næst er það
þvegið af með natronvatni
(1 hnífsoddur af natroni móti
1 líter vatni). 1—2 í viku er
ágætt að láta eggj
þorna alveg inn í húðina, áð-
ur en hún er þvegin af.
Smágönguferðir'á degi hverj
um, nægur svefn og
metisrík fæða hafa líka
að segja. Og ef alls þess er
gætt, fer ekki hjá því að út-
litið breytist til batnaðar.
„Crazy Cake“
t
Hér birtum við kökuupp-
skrift, sem bandarísk kona,
er heimsótti landið fyrir
skömmu, var svo vinsamelg
að gefa okkur upp. Nefnir hún
kökuna „Crazy Cake“, og er
að sögn mjög ljúffeng. I henni
eru:
1 l/2 bolli hveiti, 1 bolli syk-
ur, 3 matsk. kakó, 1 tsk. ff
natron, % tsk. salt, 6 matsk. ||
salatolía, 1 tsk. vanilla, 1 1
matsk. edik, 1 bolli kalt vatn. ff
Ofninn er hitaður upp í 350 ||
gráður á F. Þurru efnin eru ||
sáldruð í stóra skál, salat-
olíunni, vanillunni og edikinu
bætt í og síðan kalda vatninu.
Þeytt rösklega og deigið sett
í 2 grunn hringform. Bakað
í 30 minútur.
mínútur.
Nauðsynlegt er að hita ofn-
inn áðUr upp í tilskilið hita-
stig og setja formin í ofnin
jafnskjótt og deigið hefur ver-
ið hrært.
Baðkápur hafa yfirleitt ekki þótt koma að miklum notum
hér á landi, en með tilkomu Nauthólsvíkurinnar hefur þetta
viðhorf breytzt og margar hugsa til þess að fara að fá sér
baðkápu. Það allra nýjasta á baðströndum erlendis er suð-
ur-amerískur „poncho“, sem rétt hylur sundbolinn. Einfald-
ari búning er vart hægt að finna; notast má við stórt frottí-
handklæði með eins litríkum röndum og mögulegt er.^Gat er
klippt úr fyrir höfuðið, þannig að „poncho“-inn verður eilít-
ið síðari að aftan, að síðustu er breitt kögur saumað í hann
að neðanverðu.