Morgunblaðið - 17.07.1960, Side 9
SunnuðagUF 17. júM 1960
MORCUNBLABIB
9
Ökukennarafélag
Reykjavíkur
Fundur verður í Ökukennara-
félagi Reykjavíkur mánudaginn
18. júlí í Tjarnarkaffi kl. 9. —
Fundarefni: 1. Nýja fyrirkomu-
lagið á prófunum. 2. Útgáfa
kennslubókar. — Áríðandi að
aiiir mætL
Stjórnin.
NEO
f/jy
hafa öðlast miklar vin-
sældir hjá dömum, sem
hafa reynt þau. — Þau
leyía óþvingaðar hreyf-
ingar, eru fyrirferðarlít-
il og þola steypuböð. —
Einnig hafa hentugar
umbúðir orðid vinsælar
í meðferð.
\EO
tS/y _
Cólfslípunln
Barmahlið 33. — Simi 136f7.
Qunnor Jénsson
Lögmaður
við undirrétti c h'estarétt.
Þingholtsstræti 8. — Simi 18259
Þungavinnuvélar
Framtíð
Laghentur maður getur fengið atvinnu við léttan
iðnað nú þegar. — Upplýsingar í síma 36316 mánu-
dag og þriðjudagskvöld kl. 8—10.
Lokað
vegna sumarleyfa
frá 18. júlí til 2- ágúst.
G. Helgason & Melsleð h.f.
Husqvama
Er til gagns og ánægju á heimilinu. Saumar venju-
legan saum, Zig-Zag, stoppar í fatnað, saumar
hnappagöt, festir á tölur, saumar fjölda myndstra
til skreytinga.
Cunnar Asgeirsson
Suðuriandsbraut 16 — Sími 35200
FORD '47
motorlaus til sölu. — Selzt í heilu lagi eða í stykkj-
um. — Góður pallur og sturtur. — Upplýsingar i síma
7099, Garði.
Mauðungaruppboð
sem auglýst var í 55., 56. og 57. tbl. Lögbirtinga-
blaðsins 1960 á hluta í Þingholtsstræti 11, hér í
bænum, þing!, eign Málfríðar Jónsdóttur, fer fram
eftir kröfu Jóns Sigurðssonar hrl. á eigninni sjálfri
miðvikudaginn 20. júlí 1960, kl. 2,30 síðdegis.
Borgarfógetinn í Reykjavík
INIauðungaruppboð
sem auglýst var í 50., 53. oð 56. tbl. Lögbirtinga-
blaðsins 1960 á Smálandsbraut 5, hér í bænum, eign
Ásgeirs Halidórssonar, fer fram eftir kröfu Árna
Guðjónssonar hrl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn
20. júlí 1960 kl. 3,30 síðdegis.
Borgarfógetinn í Reykjavík
Útgerðarmenn
Eitt af bezt útbúnu skipasmíðastöðvum
á vesturstrond Noregs býður yður þjón-
ustu sína. — Stöðin getur tekið í drátt-
arbraut skip allt að 1800 tonn eða 220 feta
kjöllengd. — Alls konar skipa- og véla-
viðgerðir. — Við höfum í þjónustu 1.
flokks. fagmenn. — Lág gjöld fyrir slipp-
töku og vinnu.
Flokkunarviðgerðir á togurum og aðrar
stærri viðgerðir munu borga sig hjá okkur.
Nánari upplýsingar gefur yður
Jón Kr. Gunnarsson,
Hafnarfirði — Sími 50351
BOLSÖNES VERFT — MOLDE — NORGE
INDES kæliskápurinn
er á hjólum og því m jög
auðvelt með öll þrif í
kringum hann.
UTANMÁLSSTÆRO
Breidd 57em.
Dýpt 56 V-2. cm.
H*ð 117% cm.
IINDES
KÆLISKÁPURIIMN
INDES kæliskápurinn
er fyrsti skápurinn, sem er með
hilíum úr ekta ryðfríu stáli.
----------♦
INDES kæliskápurinn
er með 5 hillur og 4 í hurð og allur
emailleraður að innan-
INDES kæliskápurinn
er með 5 ára ábyrgð á kælivél
* Verð aðeins kr. 9,216,oo
* Sendum gegn kröfu hverf á land sem er
Véla- og Raftæk'averziunm h.f.
Bankastræti 10 — Sími 12852