Morgunblaðið - 12.08.1960, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 12.08.1960, Blaðsíða 9
Fóstudagur 12. águst 1960 MORCVNBLAÐ1Ð 9 Þessi myrul er frá garðyrkjusýningunni í Hveragerffi. Sýnir tiún hluta af deild SFG, — það er Sölufélags garðyrkjumanna. Byggðasafnið i Cörðum í>AÐ eru vinsamleg tiimæli byggðasafnsins til Akurnesinga og annarra, sem áttu heima í byggðinni, er safnið nær yfir, en hafa flutzt þaðan og eiga nú heimili annars staðar, að safnið fái að njóta gamalla muna, sem tengdir eru gömlu heimabyggð- inni, og þeir kunna að eiga í fórum sínum. Ennfremur: að af- komendur þess fólks, er lifði lífi sínu á þeim stöðvum, greiði fyr- ir uppbyggingu safnsins með því að gefa því muni, sem það átti eða eru tengdir því og lífsstarfi þess. Byggðin, sem safnið í Görðum telur sér, er: Akranes og hrepparnir sunnan Skarðsheið- ar, Innri-Akraneshreppur, Skil- mannahreppur, Leirár- og Mela- og Hvalfjarðarstrandarhreppur. Þá eru það eindregin tilmæli safnsins til hinna sömu, að þeir gefi byggðasafninu myndir af þessu fólki, pabba og mömmu, afa og ömmu, langafa og lang- ömmu o. s. frv., ef til eru. Vin- saml. komið þeim til Ijósmynd- ara til eftirtöku, ef þið af skilj- anlegum ástæðum viljið sjálf eiga myndirnar á heimili ykkar. Hentug stærð er: 15x20 • cm, myndin sjálf. Byggðasöfn hafa merkilegu hlutverki að gegna í framtíð- inni. Nú er hið síðasta að ná í ýmislegt, er segir sögu liðins tíma og verða mun til fróðleiks og lærdóms hinum ungu nú og síðar. Það er í rauninni skylda hvers og eins að styðja þá við- leitni, að forða frá gleymsku og glötun öllu því, er minnir á líf feðra og mæðra í landi okkar. Skiljið hlutverk byggðasafnanna og hjálpið til að byggja þau upp, m. a. með því að gefa þeim sitt- hvað, sem þar á heima. Væntanlegum gjöfum, munum og myndum, til byggðasafnsins í Görðum veiti ég undirritaður móttöku, f. h. safnsins og safns- stjómar. Jón M. Guðjónsson, Akranesi. Sími: 18. P. S. Þeir, sem kynnu að verða við tilmælum byggðasafnsins um að gefa því myndir, eru góðfús- Aega beðnir að skrifa aftan á hverja einstaka mynd, eða með- fylgjandi blað af hverjum mynd in er og upplýsingar um fæð- ingarár og — dag, dánarár og — dag, hvar átt heimili og hvað starfað sérstaklega o. s. frv. Ennfremur nafn sitt (gefanda) og heimilisfang. Aðrar myndir en af einstaklingum eru þakk- samlegar þegnar, s. s. myndir af stárfi fólks til sjós og sveita, hópmyndir og fl. og fl. J. M G. Á sjötta hundrað lögfrœð- ingar á norrœnu móti hér Hátíðleg setning jbess tór fram í Þjáðleikhúsinu í gœr NORRÆNA lögfræðingaþingið var sett í Þjóðleikhúsinu kl. 10 ,i gærmorgun. I upphafi söngi Karlakór Reykjavíkur Ár vas alda eftir Þórarin Jónsson við texta úr Völuspá, en síðan flutti Árni Tryggvason hæstaréttar- dómari, formaður íslandsdeildar Norræna lögfræðingasambands- ins, ræðu. Bauð hann þingfull- trúa velkomna, en eins og áður hefur verið skýrt frá hér i blað- inu eru um 380 erlendir menn komnir hingað vegna þingsins, og rúmlega 130 íslenzkir lögfræðing- ar eru þátttakendur og að auki konur margra þeirra. Þá minntist Árni Tryggvason ýmissa forystu- manna úr hópi norrænna íögfræð inga, sem látizt hafa, siðan þing var siðast haldið, og ræddi um ísl. lagamenningu og samstarf norr- ænna lögfræðinga. Að setningar- ræðunni lokinn söng kórinn Þér landnemar eftir Sigurð Þórðarson við texta Davíðs Stefánssonar. Þessu næst tók til máls Olavi Honka, lagakanslari frá Finn- iandi, og flutti ávarp fyrir hönd hinna erlendu gesta. Að því loknu var Árni Tryggvason kjör- inn þingforseti eftir tillögu frá Honka. Þá voru formenn deilda lögfræðingasambandsins kjörnýr vara-forsetar, og að auki voi»a tilnefndir þingritarar. Fyrsta umræðuefni þingsins var friðhelgi einkalífs. Aðal- framsögumaðurinn, Gunnar Thor oddsen fjármálaráðherra, tók til máls, þegar hér var komið, og verður stuttur útdráttur úr er- indi hans prentaður hér á eftir. Hann lauk máli sínu kl. rúm- Feitir Lappar og horuð hreindýr GJÖGRI, Strandasýslu, 29. júli: — Sl. þriðjudag kl. 3,30 héldu þær ungfrú Olga Ágústsdóttir og ungfrú Guðbjörg Kolka fræðslu- þátt í húsakynnum Kaupféiags Strandamanna fyrir húsmæður hér í byggðarlaginu. Mættu 32 konur, þrátt fyrir að þær yrðu að koma úr Djúpavík og Veiði- leysu í vonzkuveðri á sjó og landi Auk þeirra sóttu 6 heimasætur fræðsluþáttinn. Hann hófst með því að ungfrú Olga flutti fræð- andi erindi, þar sem komið var víðá við varðandi störf húsmæðra o. fl. Síðan sýndi ungfrú Kolka gegn rigningu ! MÚNCHEN, V-Þýzkalandi, 9. ág. (Reuter) — Tryggingafélag nokkurt í Þýzkalandi hefir lengi selt fólki, sem fer í sumarleyfi, ..tryggingu gegn regni“! Ef regn- ið nam meira en vissu lágmarki yfir sumarleyfistímann, varð félagið að greiða tryggingarupp- hæðina. Þetta hefir reynzt hin mesta áhætta fyrir félagið — og þegar það hafði tapað nær 3 milljónum Erfiður heyskapur 1. ágúst ’60. UM súðurhluta Dalasýslu hefir verið erficf heyskapartíð um skeið frá 18. júlí til loka mánað- arins hefir verið óslitin óþurrkur með steypiskúrum af suðri og suðvestri til norðvestan og norð- anáttar með nokkurri úrkomu, stormi og kulda, svo mjög tafa- samt hefir orðið að ná inn því heyi sem búið var að þurrka. Megin hluti töðu var fullverkuð áður en til úrkomunnar brá, svo ástand ið er að því leyti gott, en víða er eftir að koma mikíu magni í heystæður. Fyrra slætti er víðast lok;ð, langur tími af venjulegum hey- marka á þessari frumlegu trygg- skapartíma er því eftir, enda ingarstarfsemi frá 1953, sá það sér ekki annað fært en breyta reglunum. — Menn geta eftir sem áður keypt sér „regntrygg- ingu“ — en nú er miðað við það, hve marga daga af sumarleyfinu rignir. Áður gat jafnvel einn verulegur regndagur borgað sumarleyfið fyrir fólk, sem ann- ars naut góðviðris í ríkum mæli. mun heyfengur verða með ein- dáemum mikill því grasvöxtur var með ágætum, og spretta seinni, sláttar lítur vel út. Líklegt þykir að grös sölni snemma í sumar og hætt verði bráðapestar í haust. Slátrun lamba þyrfti að byrja með full- um afköstum svo snemma sem unnt verður. — Ferðamaður. húsmæðrum, hvernig geyma skuli hraðfryst matvæli, en þess má geta að Kaupfélag Stranda- manna ætlar að byggja íshús á næstunni, og mun þá hvert heim- ili eiga kost á íshólfi. Bráðmyndarlegt og feitt Þegar ungfrú Kolka hafði sýnt húsmæðrum geymslu matvæla og svarað fyrirspurnum, bauð hún öllum að borða fiskrétt með tvenns konar salötum, framreidd um á pappadiskum, sem húsmæð- ur voru mjög hrifnar af. Salöt- in voru búin til úr alls konar ávöxtum, sem árneskar konur sjá annars aldrei, nema þá rófur og kartöflur. Öllum smakkaðist vel á salötunum og þeim góða mat, sem ungfrú Kolka framreiddi, og voru húsmæðurnar hissa á, hve ávextirnir höfðu geymzt vel. Að loknu borðhaldi sýndi ung- frú Kolka kvikmynd um geymslu á ávöxtum og öðrum matvælum, auk þess fræðslumynd frá Noregi og að síðustu mynd um líf og háttu Lappa, við mikla hrifningu áhorfenda. Fann mörgum búning- ar Lappanna tilkomumiklir og fólkið bráðmyndarlegt og feitt, en hreindýrin horuð. Spáð í bolla Að fræðsluþættinum loknum bauð Gunnsteinn Gíslason, kaup- félagsstjóri, og frú hans konum til sameiginlegrar kaffidrykkju á heimili þeirra. Spáðu sumar kon- urnar i kaffibolla og varð af hin bezta skemmtun, talað hátt og hlegið dátt eins og oftast, þegar konur eru samankomnar til að blanda geði. Var þetta ógleyman- leg fræðslu- og skemmtistund fyrir árneskar konur með hinum ungu og fallegu heimasætum SÍS og kaupfélagsstjórahjónunum. — Regína. arra mál; með því að skýra öðr- um frá einkalífi manna og með beinni truflux á hugarfriði fólks. Er fyrirlesarinn hafði nefnt helztu norræn lög og rit, sem hér skipta máli, vék hann að því, hvaða röskun á friðhelgi einka- lífs það væri, sem lög létu sig varða, og var það meginefni máls hans. lega 11, og var þá lokið setningar- athöfninni. Fór hún í alla staði virðulega fram. Meðal viðstaddra voru forsetahjónin og sendiherr- ar Norðurlandanna, auk þátttak- enda í þinginu, en meðal íslenzku þátttakendanna eru forseti hæsta réttar, dómsmálaráðherra og dóm unum endur í hæstarétti. Eftir setningarathöfnina var gert stutt hlé, og lögðu þá m. a. margar af konum þingfulltrúa upp í ferð um Reykjavík. Að því loknu snæddu þær hádegisverð í. °8 íslenzxum hegmngarlögum HjJq refsiakvæði varðandi gertæki, en Þegar þingfundur hófst á ný. ! með Þvi er átt við> að menn tók til máis siðari framsögumaður j taklJer sjáln;r rett;fsem Þe^r inn um friðhelgi einkalifs, — Bo Fyrst vék fyrirlesarinn að hót- n oft eru refsiverðar. Eftir íslenzkum og dönskum lög- um getur einnig verið refsivert að ásækja menn, ofsækja eða ónáða, t. d. með. bréfum. Þá hafa frá fornu fari verið í dönskum Palmgren prófessor frá Helsinki. Lauk hann ekki ræðu sinni, fyrr en eftir hádegisverðahlé. Auk framsögumanna tók til mál Joh. Andenæs prófessor í Ósló. Síðdegis í gær voru þingfull- trúar gestir Reykjavíkurborgar í veitingahúsinu Lido. að réttu lagi að fá aðstoð hins opinbera til að sækja. Gunnar Thoroddsen ræddi þessu næst um friðhelgi heimil. anna, en ákvæði um það atriði eru í stjórnarskrám allra Norður landaríkjanna. 1 stjórnarskrám íslands, Danmerkur og Finn- lands eru einnig ákvæði, sem í dag flytur Ólafur Lárusson I banna, að farið sé í bréf annarra, prófessor, erindi í Héskólanum | og slík ákvæði eru í hegningar- um féiagsmálalöggjöf á íslandi á 12. öld. Annars skiptir þingheim- ur sér í deildir, og verða fundir £ háskólanum. Kl. 10 hefjast þrír deildafundir, og kl. 2 verða þar enn tveir deildafundir. í kvöld verða erlendu fulltrúarnir gestir á heimilum ' íslenzkra lögfræð- inga. Erindi Gunnars Thoroddsen Reynt verður að gefa lesendum nokkra hugmynd um þau efni, sem fjallað er um á norræna lög- fræðingaþinginu, með því að birta stutta úrdrætti úr ræðum aðalframsögumanna, en rúmsins vegna verður ekki unnt að rekja mál annarra. Allar ræður á þinginu munu síðar verða gefnar út prentaðar. Sem fyrr segir var Gunnar Thoroddsen aðalframsögumaður um friðhelgi einkalífs. Gunnar Thoroddsen sagði, að í norrænni löggjöf væru dreifð ákvæði, sem vörðuðu friðhelgi einhalífs. Hann kvað ýmsa fræði- menn hafa rætt, hvort almenn, oskráð réttarregla um Vernd einkaiífs væri til, en sagði, að flestir fræðimenn á Norðurlönd- um væru þeirrar skoðunar, að svo væri ekki. Fyrirlesarinn benti þessu næst á, að brotið verður gegn frið- helgi einkalífs með þrennum hætti: með því að hnýsast í ann- lögum Norðmanna og Svía. 1 stjórnarskrám Dana og Finna segir og, að leyndarskylda síma verði aðeins rofin með lögum. Til eru ýmis önnur lagaákvæði, sem þetta varða, m. a. 47. gr. hinna íslenzku laga um meðferð opin- berra mála, en þar er dómara heimilað að mæla fyrir um síma hlustun. í norsku hegningarlög- unum eru ákvæði um ólöglega upptöku á segulband á símtölum annarra eða á lokuðum fundum. Þessu næst fjallaði fyrirlesar- inn ýtarlega um opinberar frá- sagnir af eakahögum manna, og rakti í því sambandi m. a. 229. gr. íslenzku hegningarlaganna („Hver, sem skýrir opinberlega frá einkamálefnum annara manns, án þess að nægar ástæður séu fyrir hendi, er réttlæti verkn aðinn, skal sæta sektum eða varð haldi allt að 1 ári“.) Einkahagir manna eru fyrst og fremst hið daglega heimilislíf, en einnig ástalif manna, heilsufar, væring- ar við aðra menn og fjárhags- ástæður ýmsar. Fyrirlesarinn vék síðan að þvi, að menn gætu ekki almennt lagt bann við, að myndir af þeim væru birtar opinberlega, og ræddi um þagnarskyldu opin- berra sýslunarmanna. Að lokum setti hann fram skoðanir sínar, um, hvernig haga ætti löggjöf um þessi efni. Tveir flufningavagnar til Hafnarfjarðar HAFNARFIRÐI. — Hafnarfjarð- kosta frá 600 til 800 þúsund. Er arbær hefir nýlega fest kaup á tveimur dráttarvélum með tengi- vögnum, sem taka 10 tonn hvor og enn meira með hliðarborðum. Vagnar þessir eru hinir fyrstu sinnar tegundar, sem fluttir eru inn frá Englandi, en umboð hefir Gísli Halldórsson verkfræðingur i Reykjavík. Þeir kosta hingað komnir 400 þúsund krónur hvor, en til sam- anburðar má geta þess, að vöru- bílar, sem taka svipað magn, flutningskostnauður allt að helm- ingi minni á hvert tonn. Þeir eru með vökvalyftu og hægt er að snúa þeim við á 10 metra fleti. Vagnarnir eru með 60 hestafla díselvél og mest ganga þeir 30 km og eyða 4 lítrum af olíu á kukkustund. Virðast vagnar þessir vera hin- ir ákjósanlegustu í allan flutning á sandi, vikri og öðiu þvílíku, en hér verða þeir meðal annars not- aðir við flutning á hraungjalli og við hafnarframkvæmdir. — G.E.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.