Morgunblaðið - 12.08.1960, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 12.08.1960, Blaðsíða 1
20 siður V 47 árgangur 181. tbl. — Föstudagur 12. ágúst 1960 Prentsmiðia Morgunblaðsins Islendingursakaðurum líkamsárás í New York En framburður gegn honum viliandi — vitnin margsaga í EINKASKEYTI til Mbi. frá og var Thor Thors sendiherra fréttaritara þess í New York er frá því sagt að tveir leigubílstjórar þar í borg hafi kært ungan íslending, Stein- grím Jónsson, fyrir árás eða jafnvel morðtilraun. Réttarhöld hófust í málinu í dag í Queens Felony Court 9357 ókvæðisorð AÞENU, 6. ágúst. — Gríska sím-amálastjórnin hefur lát- ið frá sér fara safn 9357 ókvæðis- og skammaryrða, sem á liðnu ári voru látin glymja í eyrum símastúlkna hér í Aþenu. Islands viðstaddur. Þar kom í Ijós að fram- burður bílstjóranna var mjög villandi, þeir margsaga um tildrög átakanna. Hafa þeir auk þess á sér illt orð og for- sögu og hefur Steingrímur lagt fram gagnkæru á þá. Er lögfræðingur Steingríms vongóður um málalok honum í vil. Réttarhöldum hefur ver- ið frestað fram yfir helgi og verður þá tekin ákvörðun um það hvort málið verður látið niður falla. / • SVÓÐUSÁRIÐ Frásögn bílstjóranna, Ant- hony Pellerito og Vincent San- sone, var a þá leið að þeir hafi hinn 18. júlí sl. ekið Steingrimi í bifreið Pelleritos. Átti Sein- grímur að hafa gert tiiraun til að reka hníf í Sansone, en ekki hitt hann og hnífurinn lemt í Tshombe hleypir Hammarskjöld inn andliti Pelleritos. Hlaut bifreiða- stjórinn sár mikið og þurfti tutt- ugu og níu spor til að sauma það saman að því er hermt er. Málið var fyrst fyrir 2. águst sl. en því frestað og Steingrími sleppt gegn 3.000 dollara trygg- ingu. SIGRIÐUR Geirsdóttir feg urðardrottning Islands tek- ur nú þátt í alheimsfegurð- arsamkeppninni á Langa- sandi í Kaliforníu. Nú hafa borizt þær fregnir, að Sig- ríður hafi sigrað í tveimur undankeppnum, í fyrradag Sigríður Ceirsdóttir sigursœl á Langasandi Elisabethville og Leopoldville, 11. ágúst. (NTB —■ Reuter). MOISE Tshombe, forsætis- ráðherra Katanga, sagði við blaðamenn í dag að ríkis- stjórn hans hefði fengið full- nægjandi tryggingar frá Sam- einuðu þjóðunum á svo til öllum þeim skilyrðum er sett voru fyrir því að herlið S. þ. fengi heimild til að halda inn í landið. Vegna þeirra trygg- inga mun 2—300 manna her- lið Sameinuðu þjóðanna halda inn í landið á laugar- dag undir stjórn Dag Hamm- arskjölds. Segir Tshombe að þetta sé ekki hernámslið, heldur aðeins lífvörður Hammarskjölds. DAGBUÖÐ BÖNNUÐ Um svipað leyti og Tshombe hélt blaðamannafund sinn, flutti Lumumba forsætisráðherra Kongó útvarpsávarp til þjóðar- innar og nvatti til þjóðareining- ar. Ef íbúarnir vildu aðeins hlýða lögreglunni, mundi friður og regla strax komast á í landinu, sagði Lumumba. Fyrr í dag hafði lögreglan lagt til atlögu við nokkur af dagblöð- um Leopolaville og handtekið ritstjóra og útgefendur. Tvö dag- blöð hafa verið bönnuð og belg- isku fréttastofunnj lokað. Lög- regluvörður er við dyr frétta- stofunnar og fær enginn aðgang að fjarriturum hennar. LUMUMBA I MINNIHLUTA Moise Tshombe sagði í dag að nauðsynlegt hafi verið fyrir Sam. þjóðirnar að senda herlið til Kongó vegna öngþveitisástands í landinu. En þegar friður kemst á að nýju bíður mikið vandamál úrlausnar, sagði hann. En það væri að breyta stjómmálagrund- velli landsins. Það væri misskiln- ingur að álíta að Kongó væri ein Framhald á bls. 19. Nýr ísl, skautbúningur vekur athygli og í gær. Hafði hún orðið efst er komið var fram í strandfötum (playsuit) og eins kusu ljósmyndarar hana eftirlætisfyrirsætu sína. Skv. bandarískum fréttum hefur þetta tryggt henni sæti í úrslitakeppn- inni. Af fréttum að vestan er það Ijóst að fegurð hennar og framkoma hefur vakið verðuga athygli. En einnig herma fréttirnar, að hinn íslenzki búningur Sigríðar hafi vakið feikna eftirtekt og þyki bera af öllum þeim þjóðbúningum sem þar hafa sézt. Mbl. fékk lánaða mynd hjá foreldrum Sigríðar af henni í skautbúningnum. Kom í Ijós, að hann er tals- vert breyttur frá þeim skautbúningi, sem algeng- astur hefur verið. í stað þess að vera samfella eins og venjulega, þá er þetta kyrtill. Það er ennfremur nýjung, að hann er í skær- um djúpbláum lit. Fréttamaður Mbl. átti í gær stutt samtal við frú Birnu Hjaltested, móður Sigríðar og spurðist fyrir um, hvernig þessi nýi búningur sem vek- ur svo mikla athygli hefði orð ið til. — Ég held frú Birna, sagði fréttamaðurinn, að með þess- um búningi hafið þið hitt naglann á höfuðið Þarna hef- ur loksins verið saumaður búningur sem samrýmir gaml ar erfðavenjur og kröfur nú- timans um léttan og klæði- legan búning fyrir ungar stúlkur. Hver hefur ákveðið gerð búningsins á svo snilld- arlegan hátt? — Ja, það eru nú bara við mæðgurnar, sem höfum á- kveðið þetta, en í samráði við nokkrar kunningjakonur okk ar, sérstaklega við frú Dýr- leifu Ármann sem líka saum- aði kyrtilinn. ★ — Og hvað olli því að þið breyttuð búningnum? — M. a. það að skautbún- ingur eins og hann tíðkast er svo geysilega dýr ,kostar ekki minna en tuttugu þúsund kr. Konur eru líka tregar á að lána skautbúninga sína og Sigriður dóttir mín sagðist Framh. á bls. 19 Landhelqin Morqunblaðinu barst í gœr svohljóðandi fréttaskeyti frá London: BREZKA utanríkisráðuneyt- ið skýrði frá því í dag að und- anfarið hafi farið fram at- huganir á því hjá ríkisstjórn- um Bretlands og íslands hvar og hvenær samningaviðræður geti hafizt um landhelgisdeiiu landanna. Einnig er til athugunar á hvaða grundvelli viðræð- urnar eigi að byggjast. Ríkisstjórn íslands til- kynnti á miðvikudagskvöld að hún væri því samþykk að ríkisstj. landanna tveggja ræddu þau vandamál er risið hafa eftir að Island tók í fyrra þá einhliða ákvörðun að færa fiskveiðitakmörk sín úr þrem í tólf sjómílur. Tilkynningu íslenzku ríkis- stjórnarinnar var mjög fagn- að af opinberum aðilum í London. Utanríkisráðherra í London Brezka ríkisstjórnin hefur tek- ið tekið pað fram að viðræður þær sem nú eiga að fara fram, muni ekki hafa áhrif á þá skoð- un sem ríkisstjórnin hefur áður látið í ljós, að brezkir togarar, sem stunda veiðar á opnu hafi út af ströndum Islands, brjóti ekki alþjóðalög. Utanríkisráðherra íslands, hr. Guðmundur 1. Guðmundsson, kom í dag til London og mun gista þar í nótt, en halda síðan flugleiðis til Israel á föstudags- morgun. Ekki hafa verið gerðir neinir samningar um fundahöld Framh. á bls 2. Fer fram á traust BRÚSSEL, 11. ágúst (Reuter). — Gaston Eyskens, forsætisráðherra Belgíu, sagði í dag að báðar deild ir Belgíuþings yrðu kallaðar sam- an til aukafundar n.k. miðviku- dag, og mundi ríkissljórnin þá fara fram á traustsyfirlýsingu í sam,bandi við stefnu hennar varð andi Kongó. Áður hafði Eyskens átt tveggja stunda fund með Baldvin konungi og hafði orðrómur verið uppi um það að ríkisstjórnin segði af sér. Eyskens skýrði ennfremur frá því að í næsta mánuði yrðu gerð- ar breytingar á belgísku ríkis- stjórninni og tækju þá ýmsir ,,sér fræðingar" sæti í henni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.