Morgunblaðið - 12.08.1960, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 12.08.1960, Blaðsíða 16
16 MOKCTinJtT.4fílÐ Föstudagur 12. ágðst 1960 PATRICIA WENTWORTH G amlor syndir E. ] 42 sagt honum mikið, aðeins, að hann ætti að synda út að Svarta kletti og forðast að láta sjá sig. >ar kynnu að vera tvær mann eskjur, og það sem þeim færi á milli, gat haft úrslitaþýðingu. Hann damlaði áfram hægt og hægt. Ennþá haíði hann ekki séð nema eina manneskju og hún var lögð af stað til lands. En rétt i sama bili og honum datt þetta í hug, barst mannamál að eyrum hans, fyrst karlmanusrödd og siðan kvenrödd. Það var allt og sumt í bili. Hann varð að koma nær, ef hann átti að heyra það sem sagt væri. Eitt hljóðlegt sundtak nægði til þess, og nú sagði karmaðurinn; sem var án vafa James Hardwick. — Ég fæ ekki séð, að ég geti annað gert. Konan hló. — Jú, þú gætir til dæmis haldið þér saman. — Ekki ef þeir taka ungfrú Anning fasta. — Og hvers vegna ekki? — Ég sá þig. Ég elti Pippu og sá hana ganga niður að skúrn- um. Hún hlýtur að hafa skotið þér skelk í bringu, en hún sá þig bara ekki, Líklega hefur þú verið fast upp undir klettinum, þar sem stígurinn kemur niður. Og undir. eins og hún var kom- in framhjá þér og út í mölina, komst þú hlaupandi upp stíginn. Hún hló aftur. Ekki aldeilis. Ég sem var sofandi uppi í rúmi — ég kemst beinlínis ekki fyrir í þessari sögu þinni. Ég var með höfuðverk og fór senmma í rúm- ið og tók tvær. svefntöflur. Car- mona var hjá mér. Og þegar þið öli komuð upp til að hátta, leit hún inn til min til að sjá, hvort ég væri sofnadi — sem ég auð- vitað var. James Hardwick svaraði: — Carmona fékk þér töflurnar og sá þig drekka eitthvað úr glasi. Hún kom inn til þín iaust eftir klukk | að þú hafir þekkt mig an hálfellefu og heyrði þig anda, dimmu? í svo eins og þú værir sofandi. Það var ennþá nægur timi fyrir þig að fara niður í skúrinn — kann- ske klukkutími, kannske jafnvel meira. Þú hafðir allan þann tíma, sem þú þurftir, en þú komst samt heldur seint. Vitanlega viss irðu ekki, að Pippa hafði þarna stefnumót líka. Hún hefði getað orðið heldur óþægilegt vitni, ef hún hefði komið svo sem tveim mínútum fyrr. Konan svaraði og röddin var hörkúleg: — Þetta er eins og hvert annað bull og vitleysa. Þú getur ekki trúað því í alvöru, að ég hafi farið niður í skúrinn að hitta Alan Field. Finnst þér það trúlegt um mig og mína líka? — Nei, ég á ekki við þannig stefnumót. — Hvað áttu þá við? — Ég hef ástæðu til að halda, að hann hafi verið að hafa út úr þér fé með hótunum. — Ég fullvissa þig um, að ekk ert er til í öllum mínum lífs- ferli, sem gæti gefið átyllu til slíks. — Það er ýmislegt til, sem má færa til verri vegar — og líka getur það snert annað fólk en mann sjálfan. Ég veit ekki ann- að en það, að þú komst neðan úr fjörunni á fimmtudagsnóttina, rétt eftir að Pippa fór þangað niður eftir. Hún rak upp óp þeg- ar hún kom í skúrinn og ég var kominn af stað þangað til henn- ar. Þá heyrði ég þig koma hlaup- andi og rétt að mér tókst að víkja til hliðar áður en þú komst að mér og fórst fram hjá. — Það var ekki ég, sem fór fram hjá þér. Hann þagði en hún hélt áfram og röddin var bitur: — Þetta var um miðja nótt. Hvernig geturðu haldið því fram, I — Sendlarnir hjá húsgagnakaupmanninum komu og sóttu þennan legubekk, sem hún mamma þín svaf á — og ég gat ekki fengið af mér að vera að vekja gömlu konuna! — Ég þekkti þig samt. Hún dró snöggt að sér andann. — Hvernig fórstu að því? — Ja, hvernig þekkir maður fólk. Á vaxtarlagi og hæð? Á göngulagi . . . nei, það væri rétt ara að segja á hlaupalagi. Það er ennþá persónulegra en göngu- lagið, ekki sízt hjá konum. Fáar konur hlaupa vel. — Og hvenær hefurðu séð mig hlaupa? — í fyrra, þegar við vorum hjá henni Ester í Wooiacombe. Og það fyrsta daginn — þegar þú komst hlaupandí yfir sand- inn. Ég hugsaði með mér, að ég hefði aldrei séð nokkra konu hlaupa svo failega. Og þarna um nóttina hljópstu alveg eins, en Pippa var að hrasa í hverju spori og var lafmóð. Auk þess er sum arnóttin ekki svo mjög koldimm. Ég þekkti þig þegar þú fórst fram hjá. En á eftir, þegar ég kom að skúrnum og sá, að Field hafði verið stunginn til bana . . . Hún tók fram í, og röddin var enn bitur og nístandi. — Ég fæ ekki betur séð en lögreglan geti átt eitthvað vantalað við þig líka. — Ég býst við því. Auðvitað hefði ég átt að hringja i hana tafarlaust. — Hana mun langa til að vita, hversvegna þú gerðir það ekki. — Það er viðbúið. Eftir andartaks þögn hélt hann áfram: — Ég vissi ekki, hvers- vegna þú myrtir hann . . . kærði mig ekki um að vita það. Ég hélt, að þarna gæti verið um að ræða . . . afsakanlegt atvik. Þú varst gestur hjá mér, svo að ég ákvað að þegja, nema því að- eins, að einhver annar yrði hafð ur fyrir sök og tekinn fastur. Það var það lengsta, sem ég gat teygt mig. Og svo myrtirðu stúlk una. Hún hló. — Ætlarðu kannske að fara að vorkenna henni? Það var karlmanni líkt. Hún var ó- merkilegur fjárkúgari, sem ekki hafði neitt annað fyrir augum en peningana. Hún kom að skúrnum með þessum útlendingi, sem lög- reglan var að rekja garnirnar úr. Ég heyrði fótatakið þeirra i möl inni og hafði ekki svigrúm til að komast burt. Ég stóð bak við handklæðin, sem héngu til þerr- is úti í horninu. Ef þau reyndu að hringja í lögregluna, þóttist ég mundu geta komizt burt með an þau væru að þvi. En þau áttu sjálf erindi þarna. Maður- inn beygði sig yfir líkið og tók að leita á þvi. Hann var að leita að einhverju skjali og þegar hann vár búinn að ná í það, virt ist hann ekki kæra sig um meira. En einu sinni hallaðist vasaljósið hjá honum og skein beint fram- an í mig. Handklæðið hafði dott- ið og stúlkan sá mig. Auðvitað vissi ég það ekki þá. Hún hvorki æpti upp yfir sig né sagði neitt við manninn. Þegar hann rétti sig upp, sagði hún, að hann yrði að finna einhvern poli til að þvo sér í, og að þau skyldu ekki hætta á að ganga sama stíginn til baka, ef ske kynni, að einhver sæi þau. Það var nægilega fjarað út svo að þau kæmust fyrir næsta tanga, og svo kæmust þau aðra leið. Ég beið meðan þau voru að komast burt. En svo þeg ar ég ætlaði upp stíginn, kom Pippa niður hann. Hún hefði getað verið að segja frá einhverjum hversdagslegum viðburði . . . eins og því, að það væri leiðinlegt að missa af stræt isvagninum eða þessháttar. En Frank Abbot, sem hlustaði á þessa óbreyttu og þýðu rödd iífi Hardwicks. Hann kafaði og hugsaði ekki um það fyrr en seinna, að sennilega hefur hon ekki verið ætlað að koma upp aftur. En áður en hann gat þerr að augun til þess að sjá, hvað væri að gerast, rakst hann á James, um leið og honum skaut upp, greip hann í hann, en fékk spark að launum fyrir ómak sitt. f^eir komu upp á yfirborðið saman, James var að reyna að ná andanum og baðaði út höndun um, en Frank forðaði sér ofur- iítið frá, þar eð augljóst var, að James var ofsareiður en alls ekki dauður, ruglaður í höfðinu og í þó*tist heyra viðvörun í henni. ! miklum bardagahug. í björgun- Hann fór að mjaka sér kring um ’ arreglum stóð eitthvað um það, klettinn og datt um leið í hug) hvernig fara skyldi að því að gamla spakmælið um, að dauðir menn segja ekki frá neinu. Hún væri varla svona hreinskilin, ef hún ætlaðist til, að sagan hennar yrði endurtekin. Hinujn megin á klettinum sátu Adela Castleton og James Hard- ofurlftil alda skolaði fætur var rétt aðeins ofan við vatns-1 legt högg, borðið. Sóiin skein á þau og hann gæti ofurlitii anlda skolaði fætur þeirra. — Jæja, sagði hún. — Sagan slá hinn út ef hann gerði tilraun til að drekkja manni, en í þeíta sinn var líklega betra að láta það ógert. Frank hafði séð eitt- hvað gljáandi í hendi Adelu Castleton, áður en það datt í sjóinn, og hann gat sér þess til, að James hefði þegar fengið nægi- og ekki verra, að eitthvað borið hönd fyrir höfuð sér, ef morðinginn væri með eitthvað fleira i poka horninu. er ekki lengri. Nú geturðu farið I og sagt hana lögreg'.unni. Ég er , En Adela var nægilega skyn- ekki viss um, að ég verði þér söm til þess að sjá, hvenær leik samferða. Röddin var ofurlítið urinn var tapaður. Hún hefði háðsleg. 1 getað staðið í einum manni, sem James leit niður og hleypti' var hálfdrukknaður og hálfrot- brúnum. Já, það dró að lokunum, 1 aður, og þannig lokið velki sínu, og því fyrr, því betra. Hann sá en ekki í þessum lögreglumanni, ekki þegar Adela læddi hend- • sem var í bezta lagi á sig kom- inni upp að græna höfuðklútnum, sem var bundinn um hárið á henni, en höndin kom aftur og hélt þá á litlum en þungum skrúf inn og eins góður sundmaður og hún sjálf. Og jafnvel þó hun hefði getað gengið af þeim bað- um dauðum, hefði hún orðið í lykli, sem hafði verið falinn und I vandræðum að gera sennilega ir hnútnum. Hann sá hann held- grein fyrir láti þeirra beggja. ur ekki koma mður, hart og Nei> þessu var lokið og hún þungt Hann fann hoggið, en þarði ta u En með ekki þegar hann seig niour 1 kalt! var tapað spilinu vatnið sjálfri sér fannst henni spilið VaOg Adela Castleton hló . . . hafsa. ve* ið skmum‘ile«‘ ogu þess ekki hátt, en sigrihrósandi. Það vlrðl að spila það. Hun þurfti höfðu verið þrjár hættur á leið j ekkl að s->a eft*r neinu- hennar, og þetta var sú þriðja ] Um það leyti sem James var og síðasta. Tveir karlmenn og, vel búin að ná andanum og ein kona, öll viss um að geta ' Frank hafði hjálpað honum upp gert henni mein, en verið sjálf ' á sylluna, sem hann hafði dott- örugg. Og nú var þeim öllum rutt úr vegi, samkvæmt ná- kvæmri fyrir fram gerðri áætl- un. Og nú kom að henni að vera örugg. Þegar hún lét sig síga nið- ur í vatnið á eftir James Hard- wick, hafði hún lagt áætlunina til enda. Að hann hefði runnið þegar hann var að klifra klettinn, dottið á höfuðið, og hún hefði kafað eftir honum til að reyna að bjarga lííi hans. Bráðum gat hún synt hinumegin við klett- inn og beitt öllum brögðum til að gefa merki í land. Já, þetta gat ekki brugðizt héðan af. Allar þessar hugsanir liðu gegnum huga hennar, þegar hún horfði á James renna niður af hillunni og í sjóinn. Sólin var svo heit, að það yrði indælt að koma i sjó- inn aftur. Hún renndi sér niður af hillunni, fór í kaf en þegar hún kom upp aftur, sá hún Frank Abbot í ekki nema svo sem tveggja skrefa fjarlægð. Þetta var hræðileg ákoma, en hún var tilbúin að leika hlut- ið af, var græni höfuðklúturinn kominn hundrað skref í burt. Sjórinn var glitrandi og ládauð- aiíltvarpiö Föstudagur 12. ágúst 8.00—10.20 Morgunútvarp (Bæn. — 8.15 Tónleikar. — 8.30 Fi'éttir. — 8.40 Tónleikar. — 10.10 Veðurfr.) 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.25 Tónleikar: „Gamlir og nýir 1. ingjar". 15.00—16.30 Miðdegisútvarp. Fréttir kl. 15.00 og 16.00). 16.30 Veðurfregnir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tilkynningar. 20.00 Fréttir. 20.30 Heyannir, — samfelld dagskrá úr Svarfaðardal. — (Hjörtur Eldjám hreppstjóri á Tjörn tók saman), i 21.05 Sönglög frá Japan, sungin aí þar- lendum listamönnum. 21.30 Utvarpssagan: „Djákninn í Sand ey“ eftir Martin A. Hansen; XII. (Séra Sveinn Víkingur þýðir og verk sitt. Hún greip andann á 2200 Fréuir og veðuríregnir. lofti og sagði: — Hardwick majór . . . hann... hrapaði . og ég er hrædd um, að hann sé meiddur . . Næstu andartökin hafði Frank ekki einu sinni tíma til að láta sér detta í hug, að líklega kæmi hann of seint til þess að bjarga f — Bíddu hérna. Ég skal rá í 90n minn. Á meðan, inni í húoiúu. — Tommi, fljótur að fela teikningarnar! Hér kemui pabbi þinn! — Komdu þér hingað út strák- ur. Það er hér kaupstaðar- náungi, sem vill fá þig sem fylgdarmann á íiskirí — Ép kem pabbi- 22.10 Kvöldsagan: Knittel eftir Hein- rich Spoerl £ þýðingu dr. fríðu Sigurðsson; XII — sögulok — (Ævar R. Kvaran leikari). 22.30 I léttum tón: Marlene Dietrieh kvikmyndaleikkona syngur í Café de Paris í Lundúnum. 23.00 Dagskrárlok. Laugardagur 13. ágúst 8.00—10.20 Morgunútvarp (Bæn. — 8.15 Tónleikar — 8.30 Fréttir — 8.40 Tónleikar — 10.10 Veðurfr.). 12.00 Hádegisútvarp. (12.25 Fréttir og tilkynningar). 1250 Oskalög sjúklinga (Bryndís Sig- urjónsdóttir). 14.00 Laugardagslögin. (Fréttir kl. 15.00 og 16.00). 16.30 Veðurfregnir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tilkynningar. 20.00 Fréttir. 20.30 Smásaga vikunnar: „Þurrkur** eftir Einar H. Kvaran (Þorsteinn Ö. Stephensen leikari). 20.55 A óperudansleik i Vín: Valsa- hljómsveit Vínarborgar leikur fyrir dansinum. 21.30 Leikrit: „Skilnaðarmáltíðin“ eft- ir Arthur Schnitzler í þýðingu Jakobs Jóh. Smára. — Leikstjóri: Lárus Pálsson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög. 24.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.