Morgunblaðið - 12.08.1960, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 12.08.1960, Blaðsíða 15
Föstudagur 12. ágúst 1960 moRr.insnr 4Ðio ' 15 Á morgun getið þér vaknað með fallega húð. — Gefið húð- inni næringu. — Notið Rósól- crem með A-vitamíni á hverju kvöldi og þér verðið dásam- lega falleg. Hjólbarðar og slöngur fyrirliggjandi: 1100x20 1000x20 900x20 825x20 750x20 700x20 650x20 600x20 900x16 550x16 Gúmbarðinn h.f. Brautarholti 8 — Sími 17984. fieflavík-Suðurnes Hjólbarðar 560x13 590x13 560x14 710x15 500x16 700x20 750x20 Í'ÍP&ÍP.&ÍFII&ÍL Keflavík — Sími 1730. 2ja herb. íbúð tilbúin eða fokheld óskast til kaups. Vil láta nýlegan 5 manna bíl uppí útborgun. Tilb merkt „íbúð—bíll — 729“, sendist Mfol. fyrir mánudag. Ódýrir Strigaskór uppreimaðir - allar stærðir frá 27—45. SKÖBÚÐIN Laugavegi 38. Vörubifreiðir Seljum í dag úrvals glæsilega Mereedes Benz vörufoifreið, 3 tonna. Eitthvert lán í bif- reiðinni kemur til greina. B i I a s a I a n Klapparstíg 37, sími 19032 Nýr bíll Höfum til sölu Chevrolet Im- pala ’60 model 6 cyl með vökvastýri. Bíllinn er nýkom inn til landsins og óekinn hér. B í I a s a I a n Klapparstíg 37. Sími 19032 LAUGARÁSSBÍÓ — Sími 32075 — kl. 6,30—8,20. — Aðgöngumiðusalan Vesturveri — Sími —10440 Forsala á aðgöngumiðum í Vesturveri alla daga kl. 2—6 nema laugard. og sunnud.. Aðgöngumiðasalan í Laugarássbíói opin daglega kl. 6,30 nema laugardaga og sunnudaga kl. 11. Sýning hefst kl. 8.20 SlÐASTA SÍNINGARVIKA. IIMGÓLFSCAFÉ Gomlu dansarnir I KVÖLD KL. 9. Dansstjóri: Kristján Þórsteinsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826. Laugardalsvöllur Íslandsmótið 1. deild í kvöld kl. 20 keppa VALUR og I.B.A Dómari: Guðbjöm Jónsson. • MÓTANEFNDIN. páMCafc V Sími 2-33-33. ■ , Dansleikur í kvold kl. 21 — sextettinn Söngvarar: Ellý og Öðinn Raftœkjaverzlun Höfum opnað vcrzlun fyrir allskonar RAFMAGNSTÆKI RAFLAGNAEFNI og R AFM AGNS-BlL AV AR AHLUTI RAFV ÉLAVERKSTÆÐI AUSTURBÆJAR Laugavegi 168 — Sími 18011. Saumastúlkur óskast Stúlkur óskast í nærfatasaum. HELGI HJARTARSON Skólavörðustíg 16 — Sími 14361. Vélbátur til sölu Stærð 13 tonn, í góðu standi, með nýlegri Diesel vél. Dragnótaspil fylgir, góð lán fylgja. Útborgun mjög lítil, ef samið er strax. RANNVEIG ÞORSTEINSDÓTTIR HRL., Laufásvegi 2 — Sími 19960. MÖTIÐ AD JADRI um nœstu helgi Laugardagur: kl. 4 — 5 — 9 Sunnudagur: Tjaldbúðir reistar Mótið sett Skemmtikvöld. - 2.30 Guðsþjónusta — 4 Dagskrá með skemmtiatriðum — 5 íþróttakeppni. Þekktir íþróttamenn keppa — 8.30 Kvöldvaka og dans. FERÐIR frá Góðtemplarahúsinu báða dagana kl. 2, 3 og 8. GIPSY-kvintettinn leikur fyrir dansinum. fSLENZKIR UNGTEMPLARAR. 8JÁLFSTÆDISHÚSIB Dansað i kvóld frá 9-1 — enginn aðgangseyrir — Hljómsveit Svavars Gests og Sigurdór. — Skemmtið ykkur í Sjálfstæðishúsinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.