Morgunblaðið - 21.08.1960, Page 4

Morgunblaðið - 21.08.1960, Page 4
4 MORCVNBLAniB Sunnudagur 21. ágúst 1969 Bílkrani til leigu hífingar, ámokstur og gröft. Sími 33318. Jarðýta tii leigu Vétsmiðjan BJAKG Höfðatúni 8. Skni 17184 1—2 herb. íbúð óskast. Tvennt fullorðið í heimili, algjör reglusemi. Uppl. í síma 35617. Hjón með eitt barn vantar 2ja herb. ibúð til leigu. Uppl. í síma 32355 í dag og á morgun. Til leigu 1. okt. 4ra herb. íbúð á hitaveitusvæði. Reglusemi áskilin. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 25. þ. m. merkt: „G — 0849“. Múrverk! Tveir múrara geta tekið að sér múrverk. TiLboð send- ist Mbl. fyrir þriðjudags- kvöld, merkt: „Múr — 850“ Tanlækningarstofan lokuð til 29. ágúst. Hallur Hallsson yngri. Húsgögn til sölu Sófasett, borð og 4 stólar. Rennihurðir með járnum. Selst allt mjög ódýrt. — Uppl. í síma eftir kl. 7, 18087 og 23965. Grá farangursgrind tapaðist nýíega af bíl inn- anbæjar eða á Hvalfjarðar- leiðinni. Finnandj hringi vinsamlega í síma 17956. Veiðihundar til sölu Nokkrir hvolpar af géðu veiðihundakyni (Foxteri- er) til sölu. — Uppl. í síma 59, Blönduósi. Ung kona sem auglýsti eftir ráðs- konustöðu með eins árs barn, er vinsamlega beðin að hringja í nr, 7415 í Sand gerði, ef hún er óráðin. Hefilbekkur óskast. Sendið tilhoð á afgr. Mbl. fyrir þriðjudag, merkt: „Hefilekkur“. Einhleypingur. Reglusamur maður á miðj- um aldri óskar eftir her- bergi. Má vera í kjallara. — Tilboð merkt: „848“ sendist Mbl. fyrir þriðjud. Tækifæriskaup. Til sölu nýtízku sófasett. — Sími 19575. — ATHUGIÐf að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa i Morgunblaðinu en i öðrum blöðum. — BarnaheimiliA Vorboðinn: — Börn- in, sem dvalizt hafa á barnaheimilinu aö Rauðhólum, koma til bæjarins, þriðjudaginn 23. ágúst kl. 11 f.h. Að- standendur barnanna vitji þeirra í portið við Austurbæjarbarnaskólann. Byggingamenn! — Munið að ganga þrifalega um vinnustaði og sjáið um að umbúðir fjúki ekki á næstu götur, lóðir eða opin svæði. Orð lifsíns: — Vísa mér veg þinn, Drottinn, lát mig ganga í trúfesti þinni, gef mér heilt hjarta til þess að óttast nafn þitt. — Sálm. 86, 11. Árnað heilla Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína, urvgfrú Áslaug Hjartar- dóttir, hárgreiðisiumær og Bjarni Ó. Árnason, rafvirkjanemi. Bæði frá Akránesi. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Garðari Þor- steinssyni, ungfrú Katrín Ingvars dóttir og Kristinn Guðnason. — Heimili þeirra er að öldugötu 33, Hafnarfirði. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína, ungfrú Sirrý J. Laufdal, — Mér skilst Jensen, að konan yðar sé byrjuð að vinna úti. ★ — Ég get ekki þolað þetta. Barnið er búið að væla í allan dag, bara að ég vissi hvað éig á að eera við hana. — En mamma, sagði Vi'Mi, sena var átta ára, fékksbu ekkt leið- arvísí með henni. (tp) ÞAU eru ánægð tneð lífið, hnáturnar þrjáír og litli snáð- inn, þar sem þau sitja á gras- inu í Garðaflöt, hinum nýja skrúðgarði Bústaðahverfis, og brosa til ljósmyndarans. Mynd in er tekin sl. fimmtudag, þeg- ar garðurinn var opnaður, og fengu krakkarnir að fara í sitt fínasta púss, stelpurnar í létta sumarkjóla og strákhnokkinn i betri buxurnar, enda var opnun garðsins stórviðburð>ur í augum bannanna í nágrenn- inu og gleðiefni fullorðna fólks ins. Þarna getur það setið úti í góða veðrinu innan um falleg blóm og trjágróður og horft á börnin ieika sér á grasflöt- I dag er sunnudagurinn 2i. ágúst. 234. dagur ársins. Ardegisflæði kl. 5:58. Síödegisflæði kl. 18:14. Næturlæknir í Keflavík 21 ágúst er Björn Sigurðsson sími 1112. — 22. ágúst er Guðjón Klemensson sími 1567. Slysavarðstofan or opin allan sólar- hringmn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir), er á sama stað kl. 18—8. — Síml 15030. Næturvörður vikuna 20.—26. ágúst er í Vesturbæjar Apóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7 og á sunnudög- um kl. 1—4. Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna 20. -26. ágúst er Kristján Jóannesson. 50536 verzlimarmær, Grettisgötu 43A, Reykjavík og Aðalsteinn Guð- mundí>son, bifreiðastjóri, Hú«sa- vík. Gefin hafa verið í hjónaban-d hj*á borgardómara, ungfrú Petra van Beveren og Willem Laurens von Troostenburg de Bruijn. — Heimili þeirra er að Bústaða- biebti 23. í gær voru gefin saman í hjónaband af séra Garðari Svav- arssyni, ungfrú Guðlaug Bene- dikbsdóttir, hjúkrunamemi og Sigurður Jónisson, stúdent. ÁHEIT og GJAFIR Sólheimadrengurinn, afh. Mbl.: — Fanney Benonýs 100 kr. — Onefnd kona 200 kr. FREIItR JÚMBÓ — í gömlu Iiöllinni — Teiknari J. MORA Nú opnaðist hlemmur í gólfi borð- salsins, og höfuð Búlla lögregluþjóns og Fornvíss prófessors komu upp um gatið. — Jæja, nú vitum við, hvert þessi leynigangur liggur, sagði pró- fessorinn og skreið upp úr gatinu. — Usss, hvíslaði hann, þegar þeir voru báðir komnir upp í borðsalinn, .... — heyrið þér ekki einhver högg, lögregluþjónn? — Jú, það er eins og hljóðið komi neðan úr kjallaranum, muldraði Búlli. Og það stóð heima .... niðri í kjall- aranura voru Júmbó og Vaskur að bjástra við að losa einn hinna stóru steina í vegghleðslunni. — Ég held hann sé að gefa sig, stundi Júmbó og hamaðist með járnkarlinum. Jakob blaðamaður Eftir Peter Hoffman ÆrnSSí. Hefur hann verið harður við Jónu í dag? — Hvers vegna að spyrja mig? — Af því hún neitar að tala um það. — Spurðu þá fréttastjórann okkar skapgóða, þegar hann er viðlátinn, Jakob! Það er að segja ef haau eMji húðskammár þig fyrst!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.